Jón Jónsson Yngri

ba                                Jón Jónsson yngri,

f. 1687, bóndi og smiður á Skúfsstöðum, Hólahr. Skag.,
d. 1738.
– For.:    Jón Jónsson eldri,
f. um 1655, bóndi á Skúfsstöðum, Hólahr, Skagaf., 1703
.
– For.: 
Jón,  ekki vitað meir.
f. um 1620.

– Eiginkona:
Guðrún Hallsdóttir,
f. 1661, húsfreyja á Skufsstöðum, í Hólahr., Skagaf.,
d. 1703.
– For.:
Hallur,
f. 1635,
d. 1661,
– K:
Guðrún Dagsdóttir,
f. 1637, var á Skúfsstöðum 1703.
-Eiginkona:
Þorgerður Jónsdóttir,
f. 1692 var í  Kýrholti, Viðvíkursveit, Skagf. 1703, húsfreyja á Skúfsstöðum,
d. eftir 1750.
– For.: 
Jón Jónsson,
f. 1652,
– K:
Þóra Sigurðardóttir,
f. 1663.

a)     Bjarni.f. um 1722.
b)    Jón fyrsti,f. um 1722.
c)     Jón annar,f. um 1723.
d)    Jón þriðji,f. um 1725.
e)     Jón fjórði,f. um 1726.
f)     Eiríkur,f. 1729.
g)    Guðrún,f. 1730.
h)    Þorsteinn,f. 1736.

Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.

Undirsidur.