8.a Hjálmar Jónsson,
f. 15. maí 1907 á Molastöðum í Fljótum, Skagaf.,
d. 20. jan. 1908 á Brúnastöðum í Fljótum, Skagaf.
– For.:
Jón Guðmundur Jónsson,
f. 28. maí 1880 á Gautastöðum í Stíflu, Skagaf. Bóndi á Brúnastöðum í Fljótum, Skagaf., 1906-10 og í Tungu í Stíflu, Skagaf., 1910-44. Af Jóni stóðu stofnar mikilshæfs og dugandi bændafólks. Jón hóf snemma störf til sjós og lands og vann á heimili foreldra sinna eins og títt var í þá daga. Jón var einn af fáum sem gat farið og veitt sér mentun umfram það sem skildan bauð. Hann var einn vetur í Möðruvallaskóla. Jón var umsvifamikill keipti jarðirnar Háakot og Þórgautsstaði og sameinaði þær Tungu í Stíflu, Skagaf. Á þeim 34 árum sem hann var í Tungu rak hann stórbú á landsvísu og var vel efnum búinn. Jón naut trausts og virðinga sveitunga sinna og gengdi flestum opinberum störfum í sveit sinni. Hann stofnaði með öðrum málfundarfélagsins V0nar í Stíflu 1918 og fyrsti formaður þess. Hann sat í hrepsnefnd Holtahrepps í Fljótum, Skagaf.,1923-37 þar af oddviti 1925-34, Sýslunefndarmaður 1920-37. Hreppstjóri 1938-44 , árið 1944 brá hann búi og flutti til Siglufjarðar.
d. 14. febr. 1971 á Siglufirði,
– K: 18. s ept. 1906
Sigurlína Ingibjörg Hjálmarsdóttir,
f. 6. júlí 1886 á Uppsölum í Staðarbyggð, Eyf. Húsfreyja á Brúnastöðum og Tungu í Fljótum,
d. 9. mars 1977 á Siglufirði.
– For.:
Hjálmar Jónsson,
f. 8. sept. 1857, bóndi á Helgustöðum í Fljótum, Skagaf.,
d. 8. febr. 1922.
– K:
Sifríður Jónsdóttir,
f. 7. júlí 1863 frá Strjúgsá í Eyf.,
d. 19. ág. 1893.