8.f Jórunn Ingibjörg Guðmundsdóttir,
f. 12. okt. 1906 á Þrasastöðum Fljótum, Skagaf., húsfreyja á Galtafelli , Hraunasókn Árn., og Laugarbökkum Ölfusi og á Selfossi.,
d. 29. febr. 2000 á Stokkseyri.
– For.:
Guðný Jóhannsdóttir,
f. 8. des. 1876. Árið 1898 taka þau hjón við búinnu á Þrasastöðum í Stíflu, Skagaf. Guðný var góð húsmóðir þrifinn og vel aðsér.
– M: 22. maí 1897.
Guðmundur Bergsson,
f. 11. jan. 1871 á Móafelli í Stíflu, Skagaf.,hann var kallaður konungur fjallanna. Þrifnaður og gætni í búnaði var höfuðregla Guðmundar. hann var mjög hagur smiður og vefari góður. Margar ferðir fór Guðmundur með fólk yfir fjöllin, þau hjón tóku við búi á Þrasastöðum 1898.
– M: 3. júní 1930.
Vilhjálmur Einar Einarsson,
f. 29. des. 1907, frá Reykholti, bús. á Selfossi,
d. 10. mars 2000.
– For.:
Einar Pálsson,
f. 24. júlí 1868, prestur í Reykholti,
d. 27. jan. 1951,
– K:
Jóhanna Katrín Kristjana Eggertsdóttir,
f. 2. febr. 1872, húsfreyja í Reykholti,
d. 4. des. 1962.
– Börn þeirra:
a) Gunnlaugur Briem,f. 9. júlí 1931.
b) Sverrir,f. 2.okt. 1932.
c) Hulda,f. 30. mars 1934.
d) Ása,f. 8. mars 1938.
e) Margrét Sigríður,f. 3. júní 1941.
9.a Gunnlaugur Briem Vilhjálmsson,
f. 9. júlí 1931 á Galtafelli, Hrunamannahreppi, Árn, lögreglumaður á Selfossi.
– K: 12. júlí 1958.
Ásgerður Jónsdóttir,
f. 3. mars 1931, húsfreyja á Selfossi.
– For.:
Jón Jónsson,
f. 12. des. 1877, frá Innri-Múla á Barðarströnd,
– K:
Ingibjörg Guðbjartsdóttir,
f. 1. apr. 1888 á Nauteyri við Ísafjarðardjúp.
– Börn þeirra:
a) Erla,f. 26. okt. 1959.
b) Unnur,f. 19. mars 1966.
10.a Erla Gunnlaugsdóttir,
f. 26. okt. 1959 í Hafnarfirði, garðyrkjukona á Laugalandi í Borgarfirði.
– M<. 2. júní 1984.
Þórhallur Bjarnason,
f. 10. ág 1959, garðyrkjubóndi á Laugalandi.
For.:
Bjarni Helgason,
f. 23. júní 1928. Garðyrkjumaður á Laugalandi,
– K:
Lea Kristín Þórhallsdóttir,
f. 23. júní 1932, húsfreyja,
– Börn þeirra:
a) Kristín,f. 29. febr. 1984.
b) Hjalti,f. 24. maí 1988.
c) Andri,f. 8. nóv. 1990.
11.a Kristín Þórhallsdóttir,
f. 29. febr. 1984 á Akranesi.
11.b Hjalti Þórhallsson,
f. 24. maí 1988 á Akranesi.
– Sambýliskona:
Lilja Ósk Alexandersdóttir,
f. 8. des. 1991.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Alexander Þór,f. 27. ág. 2013.
12.a Alexander Þór Hjaltason,
f. 27. ág. 2013 á Akranesi.
10.c Andri Þórhallsson,
f. 8. nóv. 1990 á Akranesi.
10.b Unnur Gunnlaugsdóttir,
f. 19. mars 1966 á Selfossi, verslunnarmaður á Selfossi.
– Barn hennar:
a) Rakel,f. 23. júlí 1990.
– M:
Sigurður Birgir Guðmundsson,
f. 30. júní 1965.
– For.: XX
– Börn þeirra:
b) Bjarki,f. 23. jan. 2002.
c) Íris,f. 14. apr. 2004.
11.a Rakel Unnardóttir,
f. 23. júlí 1990 á Selfossi.
11.b Bjarki Birgisson,
f. 23. jan. 2002 í Árnessýslu.
11.c Íris Birgisdóttir,
f. 14. apr. 2004 í Árnessýslu.
9.b Sverrir Vilhjálmsson,
f. 2. okt. 1932 í Árnessýslu, garðyrkjufræðingur í Reykjavík.
– K: 1956. ( skilin )
Sigmær Sjöfn Sigurbjörnsdóttir,
f. 15. okt. 1936, skólastjóri og borgarfulltrúi í Reykjavík.
– For.:
Sigurbjörn Ásbjörnsson,
f. 12. ág. 1903, fisksali í Reykjavík,
d. 4. sept. 1961,
– K:
Margrét Guðjónsdóttir,
f. 5. okt. 1906, frá Haugum í Gulverjabæjarhrepp,
d. 12. mars 1967.
– K: 24. júní 1964. ( skilin ).
Líneik Þórunn Karvelsdóttir,
f. 27. ág. 1932, íþróttakennari og miðill í Reykjavík.
– For.:
Karvel Ögmundsson,
f. 30. sept. 1903, bóndi á Hellu í Beruvík á Snæfellsnesi,
– K:
Anna Margrét Olgeirsdóttir,
f. 14. jan. 1904, húsfreyja á Hellu,
d. 26. apr. 1959.
– Fyrrum sambýliskona:
Guðrún Helgadóttir,
f. 13. ág. 1936, íþróttakennari og sjúkraþjálfi í Reykjavík.
– For.:
Helgi Kjartansson,
f. 20. júlí 1885, garðyrkjubóndi í Hvammi, Hrunamannahreppi.
d . 20. okt. 1977.
– K:
Elín Guðjónsdóttir,
f. 14. júlí 1902, húsfreyja í Hvammi,
d. 11. nóv. 1982.
9.c Hulda Vilhjálmsdóttir,
f. 30. mars 1934 í Galtarfelli Hrunamannahreppi, gjaldkeri á Selfossi.
– M: 20. september 1952.
Eggert Vigfússon,
f. 27. apr. 1932, slökkviliðsstjóri á Selfosssi.
For.:
Vigfús Guðmundsson,
f. 16. sept. 1903, bifreiðastjóri og sjómaður á Selfossi,
d. 22. nóv. 1990,
– K:
Guðrún Jónsdóttir,
f. 2. mars 1904 á Eyrabakka, húsfreyja á Selfossi,
d. 18. júlí 1950.
– Börn þeirra:
a) Guðrún,f. 14. jan. 1956.
b) Helgi,f. 31. 1960.
c) Vilhjálmur Einar,f. 19. maí 1962.
10.a Guðrún Eggertsdóttir,
f. 14. jan. 195 í Selfosshreppi, skrifstofukona í Þorlákshöfn.
– Fyrrum eiginmaður:
Kristján Júlíus Friðgeirsson,
f. 11. jan. 1953, kennari og smiður í Þorlákshöfn.
– For.;
Friðgeir Kristjánsson,
f. 11. des. 1927.Trésmiður og hafnarvörður í Ölfusi,
– K:
Jórunn Gíslína Gottskálksdóttir,
f. 16. apr. 1903, húsfreyja i Ölfusi.
– Börn þeirra:
a) Eggert Freyr,f. 13. júní 1975.
b) Jórunn,f. 19. júlí 1978.
11.a Eggert Freyr Kristjánsson,
f. 13. júní 1975 í Reykjavík,
d. 11. apr. 1993 af slysförum.
11.b Jórunn Kristjánsdóttir,
f. 19. júlí 1978 í Reykjavík.
– Barn hennar:
a) Snæfríður Sól,f. 31. okt. 2000.
– M:
Gunnlaugur Einar Kristjánsson,
f. 10. des. 1978.
– For.: XX
– Börn þeirra:
b) Máni Snær,f. 19. apr. 2004.
c) Júlía Nótt,f. 1. júní 2007.
d) Jökull Dagur,f. 1. júní 2007.
12.a Snæfríður Sól Jórunnardóttir,
f. 31. okt. 2000 í Árnessýslu.
12.b Máni Snær Gunnlaugsson,
f. 19. apr. 2004 í Árnessýslu.
12.c Júlía Nótt Gunnlaugsdóttir,
f. 1. júní 2007 í Reykjavík.
12.d Jökull Dagur Gunnlaugsson,
f. 1. júní 2007 í Reykjavík.
10.b Helgi Eggertsson,
f. 31. des. 1960 á Selfossi, búfræðingur á Selfossi.
– K: 11. mars 1989.
Helga Ragna Pálsdóttir,
f. 16. okt. 1961, garðyrkjufræðingur á Selfossi.
– For.:
Páll Sigurðsson,
f. 3. okt. 1905, bifreiðastjóri og veitingamaður,
– K:
Sigurbjörg Helgey Jóhannesdóttir,
f. 26. jan. 1939, frá Merkigili, seinast húsfreyja á Nautarflötum í Ölfusi.
– Börn þeirra:
a) Páll,f. 12. jan. 1989.
b) Ragna,f. 10. jan. 1993.
c) Eggert,f. 18. nóv. 1994.
11.a Páll Helgason,
f. 12. jan. 1989 á Selfossi.
11.b Ragna Helgadóttir,
f. 10. jan. 1993 á Selfossi.
11.c Eggert Helgason,
f. 18. nóv. 1994 á Selfossi.
10.c Vilhjálmur Einar Eggertsson,
f. 19. maí 1962 í Selfosshreppi, rafeindavirki í Reykjavík.
– K: 6. ágúst 1983.
Elísabet Herbertsdóttir,
f. 5. jan. 1964, húsfreyja í Reykjavík.
– For.:
Herbert Jónsson,
f. 29. ág. 1936, kjötiðnaðarmaður í Reykjavík,
d. 5. nóv. 1985,
– K:
Steinunn Hanna Felixdóttir,
f. 5. mars 1942, húsfreyja í Reykjavík.
– Börn þeirra:
a) Herbert,f. 11. des. 1987.
b) Hulda,f. 2. júní 1989.
c) Hanna,f. 5. sept. 1994.
11.a Herbert Vilhjálmsson,
f. 11. des. 1987 í Reykjavík.
11.b Hulda Vilhjálmsdóttir,
f. 2. júní 1989 í Reykjavík.
– Fyrrum sambýlismaður:
Kristofer Smári Leifsson,
f. 29. maí 1987.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Snærós Glóey,f. 22. mars 2006.
– Börn hennar:
b) Alexía Lív,f. 15. jan. 2011.
c) Jasmín Lóa,f. 4. jan. 2012.
12.a Snærós Glóey Kristófersdóttir,
f. 22. mars 2006 í Árnessýslu.
12.b Alexía Lív Huldudóttir,
f. 15. jan. 2011 í Árnessýslu.
12.c Jasmín Lóa Huldudóttir,
f. 4. jan. 2012 í Reykjavík.
11.c Hanna Vilhjálmsdóttir,
f. 5. sept. 1994 í Reykjavík.
9.d Ása Vilhjálmsdóttir,
f. 8. mars 1938 í Árnessýslu, læknaritari á Selfossi, Blönduósi, Akureyri.
– M: 20. maí 1956. ( skilin )
Guðni Vigfússon,
f. 3. mars 1934, verslunarmaður og. bifreiðastjóri á Selfossi og Blönduósi.
– For.:
Vigfús Guðmundsson,
f. 16. sept. 1903, bifreiðastjóri og sjómaður frá Neðridal í Biskupstunfum,
– K:
Guðrún Jónsdóttir,
f. 2. mars 1904 á Eyrabakka.
– Börn þeirra:
a) Helga,f. 15. júní 1957.
b) Elva,f. 26. apr. 1963.
10.a Helga Guðnadóttir,
f. 15. júní 1957 á Selfosshreppi, sjúkraliði á Akureyri.
– M: 26. desember 1986.
Jakob Hilmar Antonsson,
f. 7. maí 1949, húsasmíðameistari á Akureyri.
– For.:
Anton Baldvin Björnsson,
f. 17. febr. 1893 á Ytri- Á á Kleifum í Ólafsfirði og bónndi þar,
– K:
Guðrún Anna Sigurjónsdóttir,
f. 1. apr. 1905 á Móafelli í Fljótum, Skagaf, húsfreyja á Kleifum.
– Börn þeirra:
a) Bjarki,f. 14. nóv. 1977.
b) Elvar,f. 2. sept. 1979.
c) Ásta,f. 30. ág. 1986.
d) Aldís,f. 30. jan. 1989.
11.a Bjarki Hilmarsson,
f. 14. nóv. 1977 á Akureyri.
– Fyrrum eiginkona:
Rut Sverrisdóttir,
f. 29. mars 1975.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Helga,f. 24. ág. 2000.
b) Sverrir,f. 12. nóv. 2004.
12.a Helga Bjarkadóttir,
f. 24. ág. 2000 á Akureyri.
12.b Sverrir Bjarkason,
f. 12. nóv. 2004 í Svíþjóð.
11.b Elvar Hilmarsson,
f. 2. sept. 1979 á Akureyri, Smiður á Akureyri,
d. 25. júní 2000.
11.c Ásta Hilmarsdóttir,
f. 30. ág. 1986 á Akureyri.
– Sambýlismaður:
Hreiðar Ófeigur Birgisson,
f. 5. júní 1986.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Baldur Máni,f. 11. jan. 2012.
12.a Baldur Máni Hreiðarsson,
f. 11. jan. 2012 á Akureyri.
11.d Aldís Hilmarsdóttir,
f. 30. jan. 1989 á Akureyri.
– Sambýlismaður:
Jón Heiðar Gestsson,
f. 29. júlí 1979.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Drengur,f. 10. okt. 2013.
12.a Drengur Jónsson,
f. 10. okt. 2013 á Akureyri.
10.b Elva Guðnadóttir,
f. 26. apr. 1963 í Selfosshreppi,
d. 22. sept. 1979.
9.e Margrét Sigríður Vilhjálmsdóttir Pálsdóttir,
f. 3. júní 1941 á Laugarbökkum í Ölfusi Ármn, húsfreyja í Ameríku. Kjörforeldrar: Páll Einarsson,f 10. mars 1905 og Gyða Sigurðardóttir,f. 13. febr. 1910.
– M: 3. ágúst 1963. ( skildu )
Magnús Már Sævar Gústafsson,
f. 13. sept. 1941, forstjóri í Ameríku.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Björn,f. 18. sept. 1966.
b) Sigfús,f. 8. maí 1968.
c) Einar,f. 21. des. 1970.
d) Jórunn,f. 7. des. 1972.
10.a Björn Magnússon,
f. 18. sept. 1966 í Danmörku, verkfræðingur.
– Fyrrum eiginkona:
Dagbjörk Ósk Steindórsdóttir,
f. 17. sept. 1968.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Magnús Már,f. 11sept. 1989.
b) Sigfús Már,f. 24. nóv. 1991.
c) Jórunn Sóley,f. 18. nóv. 1993.
11.a Magnús Már Björnsson,
f. 11. sept. 1989 í Reykjavík,
d. 28. jan. 1991.
11.b Sigfús Már Björnsson,
f. 24. nóv. 1991 í Reykjavík
11.c Jórunn Sóley Björnsdóttir,
f. 18. nóv. 1993 í Reykjavík.
11.b Sigfús Magnússon,
f. 8. maí 1968,
d. 10. jan. 1970.
10.c Einar Magnússon Gústafsson,
f. 21. des. 1970 í Reykjavík, viðskiptafræðingur.
– K:
Áslaug Jónsdóttir,
f. 19. maí 1967.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Tómas Páll,f. 25. sept. 2000.
11.a Tómas Páll Einarsso Gústafsson,
25. sept. 2000 í Bandaríkjunum.
10.d Jórunn Magnúsdóttir,
f. 7. des. 1972 í Reykjavík.
– M: 3. júlí 1996.
Haukur Þór Bragason,
f. 5. maí 1969.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Margrét Lilja,f. 16. júlí 2003.
b) Rósalind,f. 4. des. 2007.
11.a Margrét Lilja Hauksdóttir,
f. 16. júlí 2003 í Reykjavík.
11.b Rósalind Hauksdóttir,
f. 4. des. 2007 í Reykjavík.