7 e Halldór Þorbjörnsson,
f. 25. júlí 1877 í Svignaskarði, Borgarhr., Mýr., bóndi og vegaverkstjóri í Litlu-Skógum, Stafholtstungnahr., Mýr.,
d. 13. des. 1930 í Reykjavík.
– K. 21. desember 1907.
Guðlaug Sveinsdóttir,
f. 24 okt. 1877 á Einifelli, Stafholtstungnahr.,
d. 22. febr. 1956 í Reykjavík.
For.: Sveinn Gíslason, bóndi í Lækjarkoti, Þverárhlíðarhr., Mýr.,,
f. 12. nóv. 1835 á Giljum, Hálsahr.,Borg.,
d. 28. okt. 1900,
– k.h. Oddrún Pálsdóttir,
f. 29. júní 1840 í Ártúnum, Kjalarneshr.,Kjós.,
d. 26. maí 1912.
– Börn þeirra:
a) Aðalsteinn,f. 16. júní 1907.
b) Ólöf,f. 17. nóv. 1908.
c) Þórður,f. 19. apr. 1910.
d) Emilía Oddbjörg,f. 1. apr. 1912.
e) Einar,f. 3. nóv. 1913.
f) Sigurþór,f. 22. sept. 1915.
g) Jóhannes Ólafur,f. 15. mars 1917.
h) Áslaug Dóra,f. 22. febr. 1920.
8 a Aðalsteinn Halldórsson,
f. 16. júní 1907 á Stafholtsveggjum, Stafholtstungnahr., Mýr., yfirtollvörður, síðar deildarstjóri við tollgæsluna í Reykjavík, ættfræðingur.
d. 30. ág. 1989 á Blönduósi.
– K. 11. maí 1929.
Guðrún Steinunn Þórarinsdóttir,
f. 14. mars 1905 í Jórvík, Hjaltastaðaþinghá, N.- Múl.,
d. 2. ág. 1980 í Reykjavík.
For.: Þórarinn Jónsson bóndi og Sýslunefndarmaður í Jórvík,
f. 18. jan. 1861 á Hallgeirsstöðum, Hlíðarhr., N.- Múl.,
d. 4. apr. 1936,
– k.h. Guðrún Magnúsdóttir,
f. 18. sept. 1875 í Mjóanesi, Vallahr., S.- Múl.,
d. 1.þ nóv. 1932.
– Börn þeirra:
a) Gunnþóra Erla,f. 13. júlí 1929.
b) Áslaug Dóra,f. 28. júní 1934.
c) Brynhildur Hrönn,f. 15. júní 1944.
9 a Gunnþóra Erla Aðalsteinsdóttir,
f. 13. júlí 1929 í Reykjavík, húsfreyja á Sturluhóli, Engihlíðarhr., A.- Hún., síðar á Blönduósi.
– M. 7. nóvember 1948.
Snorri Bjarnason,
f. 24. sept. 1925 í Reykjavík á Sturluhólum, síðar á Blönduósi.
For.: Bjarni Sigmundsson, bifreiðarstjóri, í Reykjavík,
f. 26. febr. 1898 á Hvalskeri, Rauðasandshr., V.- Barð.,
d. 28. júní 1978,
– k.h. Guðrún Snorradóttir,
f. 13. ág. 1896 á Hringveri í Hjaltadal, Skagaf.,
d. 31. des. 1989.
Börn þeirra:
a) Sturla,f. 28. mars 1956.
b) Guðrún,f. 16. sept. 1960.
c) Aðalsteinn,f. 16. nóv. 1961.
d) Bjarni,f. 10. okt. 1965.
e) Steinunn,f. 10. mars 1972.
10 a Sturla Snorrason,
f. 28. mars 1956 í Reykjavík, bifreiðasmiður í Reykjavík.
– K. 16. júní 1978.
Helga Magnea Magnúsdóttir,
f. 20. júní 1953 á Blönduósi.
For.: Magnús Daníelsson, bóndi á Syðri-Ey., Vindhælishr., A.- Hún.,
f. 28. júní 1909 á Sauðárkróki,
– k.h. Filippía Helgadóttir,
f. 7. okt. 1932 á Ísafirði.
– Börn þeirra:
a) Olga,f. 7. ág. 1979.
b) Erla,f. 13. apr. 1983.
c) Tinna,f. 30. maí 1989.
d) Davíð,f. 25. apr. 1991.
11 a Olga Sturludóttir,
f. 7. ág. 1979 í Reykjavík.
11 b Erla Sturludóttir,
f. 13. apr. 1983 í Reykjavík.
11 c Tinna Sturludóttir,
f. 30. maí 1989 í Reykjavík.
11 d Davíð Sturluson,
f. 25. apr. 1991 í Reykjavík.
10 b Guðrún Snorradóttir,
f. 16. sept. 1960 í Reykjavík, kennari í Reykjavík.
– Fyrrum sambýlismaður:
Benedikt Ástmar Guðmundsson,
f. 26. febr. 1960 í Keflavík, trésmiður.
For.: Guðmundur Þórarinn Þorvaldsson, sjómaður í Keflavík,
f. 6. sept. 1926 á Þingeyri,
– k.h. Björg Ingvarsdóttir,,
f. 31. maí 1926 á Smyrlabergi, Torfulækjarhr., A.- Hún.
– Barn þeirra:
a) Guðmundur Snorri,f. 9. mars 1981.
– M. 1992.
Hreinn Magnússon,
f. 22. okt. 1960 í Reykjavík, skrifstofumaður.
For.: Magnús Gíslason,
f. 5. ág. 1932 í Miðneshr., Gull.,
– k.h. Hjördís Þorsteinsdóttir,
f. 13. febr. 1938 í Hjaltastapahr., N.- Múl.
– Barn þeirra:
b) Harpa,f. 17. jan. 1993.
11 a Guðmundur Snorri Benediktsson,
f. 9. mars 1981 í Keflavík.
11 b Harpa Hreinsdóttir,
f. 17. jan. 1993 í Reykjavík.
10 c Aðalsteinn Snorrason,
f. 16. nóv. 1961 á Blönduósi, húsasmiður og arkotekt í Reykjavík.
– K. 4. nóvember 1989. ( skildu )
Dagný Bjarnadóttir,
f. 27. mars 1965 í Reykjavík, landslagsarkitekt.
For.: Bjarni Guðmundsson, bólstrari í Reykjavík,
f. 15. mars 1942 í Árn.,
– k.h. Inga Karólína Guðmundsdóttir,
f. 17. ág. 1943 í Hafnarfirði.
– Barn þeirra:
a) Dagrún,f. 29. des. 1989.
11 a Dagrún Aðalsteinsdóttir,
f.29. des. 1989 í Reykjavík.
10 d Bjarni Snorrason,
f. 10. okt. 1965 á Blönduósi, húsasmiður í Reykjavík.
– K.
Kristín Linda Steingrímsdóttir,
f. 4. ág. 1963 í Reykjavík, sölumaður.
For.: Steingrímur Haraldur Guðmundsson, bankamaður í Reykjavík,
f. 19. maí 1935 á Siglufirði,
– k.h. Björg Sigríður Lútersdóttir, starfsstúlka á leikskóla,
f. 22. okt. 1935 á Siglufirði.
10 e Steinunn Snorradóttir,
f. 10. maí 1972 á Blönduósi, hárgreiðslukona í Reykjavík.
9 b Áslaug Dóra Aðalsteinsdóttir,
f. 28. júní 1934 í Reykjavík, gjaldkeri í Reykjavík.
– M. 31. mars 1965.
Steinar Friðjónsson,
f. 2. nóv. 1932 í Reykjavík, bifreiðasmiður.
For.: Friðjón Steinsson, kaupmaður í Reykjavík,
f. 11. júní 1904 í Littla-Hvammi, Miðfirði,
d. 1. júní 1941,
– k.h. Guðrún Hjörleifsdóttir,
f. 28. júní 1908 á Eyrarbakka,
d. 20. júní 1986.
– Börn þeirra:
a) Hrafnhildur Linda,f. 6. júlí 1956.
b) Friðjón Gunnar,f. 27. júní 1957.
c) Ólafur,f. 5. apr. 1966.
– Barnsfaðir:
Emil Hilmar Eyjólfsson,
f. 9. nóv. 1935 í Reykjavík, lektor í París.
For.: Eyjólfur Kristjánsson, verkstjóri í Kópavogi,
f. 24. ág. 1904 á Holtastaðaeyri í Reyðarfirði,
d. 11. des. 1989,
– k.h. Guðrún Emilsdóttir,
f. 20. apr. 1914 á Stuðlum, Reyðarfirði.
– Barn þeirra:
d) Aðalsteinn Rúnar,f. 6. júlí 1956.
10 a Hrafnhildur Linda Steinarsdóttir,
f. 6. júlí 1956 í Reykjavík, píanókennari í Reykjavík.
– M. 21. júlí 1979.
Karl Hinrik Jósafatsson,
f. 7. nóv. 1955 í Reykjavík, eðlisfræðingur.
For.: Jósafat Hinriksson, vélstjóri í Reykjavík,
f. 21. júní 1924 í Reykjavík,
– k.h. Ólöf Hannesdóttir,
f. 25. mars 1932 í Neskaupstað.
– Börn þeirra:
a) Hlynur Bjarki,f. 31. okt. 1977.
b) Áslaug Dögg,f. 17. ág. 1983.
c) Berglind Anna,f. 25. apr. 1991.
11 a Hlynur Bjarki Karlsson,
f. 31. okt. 1977 í Reykjavík.
11 b Áslaug Dögg Karlsdóttir,
f. 17. ág. 1983 í Reykjavík.
11 c Berglind Anna Karlsdóttir,
f. 25. apr. 1991 í Reykjavík.
10 b Friðjón Gunnar Steinarsson,
f. 27. júlí 1957 í Reykjavík, tollvörður í Reykjavík.
– K. 1983.
Regína Írena Laskowska,
f. 9. jan. 1963 í Póllandi,
d. 2. júní 1990 í Reykjavík.
For.: Miccislaw Laskowski, bóndi í Stare Juchy í Póllandi,
– k.h. GenowefaLaskowski.
– K. 1991.
Jadwiga Steinarsson,
f. 29. jan. 1952 í Odrowazek, Póllandi.
For.: Jan Lisowski, bóndi í Odrowazek,
f. 20. des. 1898,
d. 25. apr. 1978,
– k.h. Leokadia Lisowski, f. Nowek,
f. 28. júlí 1928 í Bilzýn, Póllandi.
– Barn þeirra:
a) Daníel Steinar,f. 23. febr. 1992.
11 a Daníel Steinar Friðjónsson,
f. 23. febr. 1992 í Reykjavík.
10 c Ólafur Steinarsson,
f. 5. apr. 1966 í Reykjavík, iðnrekstrafræðingur í Reykjavík.
– K, 19. ágúst 1989.
Regína Inga Steingrímsdóttir,
f. 29. júlí 1967 í Reykjavík.
For.: Steingrímur Leifsson,
f. 28. apr. 1943´í Reykjavík.
– k.h. Björg Ingólfsdóttir,
f. 20. ág. 1947 í Reykjavík.
– Börn þeirra:
a) Helgi Steinar,f. 12. febr. 1988.
b) Lilja Björg,f. 16. febr. 1990.
11 a Helgi Steinar Ólafsson,
f. 12. febr. 1988 í Reykjavík.
11 b Lilja Björk Ólafsdóttir,
f.16. febr. 1990 í Reykjavík.
10 d Aðalsteinn Rúnar Emilsson,
f. 19. apr. 1951 í Reykjavík, doktor, líffræðingur í Svíþjóð.
– K. ( skildu )
Edith Vibian Hansen,
f. 27. ág. 1950 í Reykjavík.
For.: Benedikt Marteinsson, ( Benny Martin Hansen )
f. 13. júní 1931 í Kaupmannahöfn, Danmörku,
– k.h. Guðný Jóna Vilmundardóttir,
f. 24. okt. 1922 í Árnesi í Hornafirði.
– Börn þeirra:
a) Jóhann Erpur,f. 31. mars 1975.
b) Hulda Steinunn,f. 22. okt. 1979.
– K.
Gunilla Rosberg,
f. 7. nóv. 1944.
11 a Jóhann Erpur Aðalsteinsson,
f. 31. mars 1975 í Reykjavík.
11 b Hulda Steinunn Aðalsteinsdóttir,
f. 22. okt. 1979 í Reykjavík.
9 c Brynhildur Hrönn Að’alsteinsdóttir,
f. 15. júní 1944 í Reykjavík.
– M. 26. september 1964.
Ólafur Reynir Sigurjónsson,
f. 6. ág. 1944 í Reykjavík, húsasmiður.
For.: Sigurjón Pálsson, múrari í Reykjavík,
f. 24. júlí 1912 í Reykjavík,
d. 1. ág. 1977,
– k.h. Magnúsína Ólafsdóttir,
f. 7. sept. 1914 í Reykjavík.
– Börn þeirra:
a) Sigurjón,f. 31. júlí 1964.
b) Steinar,f. 9. jan. 1966.
c) Margrét Björk,f. 23. okt. 1972.
10 a Sigurjón Ólafsson,
f. 31. júlí 1964 í Reykjavík, bifreiðasmíðameistari og flugmaður.
10 b Steinar Ólafsson,
f. 9. jan. 1966 í Reykjavík, rafvirki.
– K. 20. mars 1993.
Ragna Björk Eydal,
f. 16. febr. 1966 á Akureyri.
For.: Gunnar Eydal, lögfræðingur, skrifstofustjóri hjá Reykjavíkurborg,
f. 1. nóv. 1943 á Akureyri,
– k.h. Ásgerður Ragnarsdóttir, kennari,
f. 30. maí 1946 á Akureyri.
– Börn þeirra:
a) Drengur, f. 22. júlí 1984.
b) Steinar Örn,f. 26. júlí 1985.
11 a Drengur Steinarsson,
f. 22. júlí 1984 í Reykjavík,
d. 23. júlí 1984.
11 b Steinar Örn Steinarsson,
f. 26. júlí 1984 í Reykjavík.
10 c Margrét Björk Ólafsdóttir,
f. 23. okt. 1972 í Reykjavík.
8 b Ólöf Halldórsdóttir,
f. 17. nóv. 1908 á Stafholtsveggjum, Stafholtstungnahr., Mýr., verkakona í Reykjavík,
d. 30. nóv. 1984 í Reykjavík.
8 c Þórður Halldórsson,
f. 19. apr. 1910 í Litlu-Skógum, Stafholtstungnahr., Mýr., verslunarstjóri í Reykjavík,
d. 25. okt. 1971 í Reykjavík.
– K. 19. okt. 1940.
Ágústína Sveinsdóttir,
f. 22. febr. 1919 í Dal, Miklaholtshr., Hnapp.
For.: Sveinn Þórðarson, bóndi á Fossi, Staðarsveit, Snæf.,
f. 25. ág. 1893 í Álftartungu, Mýr.,
d. 27. des. 1979,
– k.h. Pálína Svanhvít Guðbrandsdóttir,
f. 13. sept. 1893 í Ólafsvík,
d. 22. apr. 1950.
– Börn þeirra:
a) Svanlaug Ragna,f. 6. des. 1941.
b) Halldór,f. 12. jan. 1944.
c) Sveinn,f. 18. sept. 1947.
9 a Svanlaug Ragna Þórðardóttir,
f. 6. des. 1941 í Borgarnesi, húsfreyja á Vatnsenda, Skorradalshr.,Borg., síðar í Hafnarfirði.
– M. 11. júlí 1964. ( skildu )
Haukur Engilbertsson,
f. 10. apr. 1938 á Vatnsenda, bóndi á Vatnsenda.
For.: Engilbert Runólfsson, bóndi á Vatnsenda,
f. 8. nóv. 1899 í Efri-Hreppi, Skorradalshr.,
– k.h. Björg Eyjólfsdóttir,
f. 13. júní 1907 í Merkinesi, Hafnarhr., Gull.,
d. 1. júlí 1981.
– Börn þeirra:
a) Birgir,f. 29. maí 1964.
b) Björg,f. 23. jan. 1966.
c) Ágúst Þór,f. 9. sept. 1967.
d) Þórdís,f. 16. ág. 1962.
e) Engilbert,f. 27. ág. 1978.
– M. 20. febr. 1993.
Kristján Sigurðsson,
f. 15. mars 1944 í Hafnarfirði, húsasmíðameistari.
For.: Sigurður Ingimar Eyjólfsson, verkamaður í Hafnarfirði,
f. 8. nóv. 1907 á Brúsastöðum, Garðahr., Gull.,
d. 6. ág. 1987,
– k.h. Pálína Sigurðardóttir,
f. 1. ág. 1908 á Siglufirði,
d. 4. mars 1992.
10 a Birgir Hauksson,
f. 29. maí 1964 í Kópavogi, sjómaður á Vatnsenda, í Skorradalshr.
– K. 16. apríl 1983. ( skildu )
María Sigurjónsdóttir,
f. 15. mars 1964 á Akranesi.
For.: Sigurjón Guðmundsson, bóndi á Kirkjubóli, Innri-Akraneshr., Borg.,
f. 8. júlí 1937 á Kúludalsá, Innri-Akraneshr.,
– k.h. Kristín Marisdóttir,
f. 7. maí 1944 í Reykjavík.
– Barn þeirra:
a) Sigurjón,f. 2. febr. 1983.
11 a Sigurjón Birgisson,
f. 2. febr. 1983 á Akranesi.
10 b Björg Hauksdóttir,
f. 23. jan. 1966 í Reykjavík, viðskiptafræðingur í Reykjavík.
10 b Ágúst Þór Hauksson,
f. 9. sept. 1967 í Reykjavík.
10 c Þórdís Hauksdóttir,
f. 16. ág. 1972 á Akranesi, verslunarmaður í Reykjavík.
10 e Engilbert Hauksson,
f. 27. ág. 1978 á Akranesi.
9 b Halldór Þórðarson,
f. 12. jan. 1944 í Borgarnesi, kennari í Reykjavik.
– K. 6. janúar 1973.
Guðrún Gísladóttir,
f. 24. okt. 1950 í Reykjavík.
For.: Gísli Kristjánsson, vélstjóri í Reykjavík,
f. 2. ág. 1924 í Reykjavík,
– k.h. Erna Guðmundsdóttir , fulltrúi,
f. 16. nóv. 1925 í Reykjavík.
– Börn þeirra:
a) Þórður Dór,f. 23. júní 1973.
b) Gísli Darri,f. 16. mars 1978.
10 a Þórður Dór Halldórsson,
f. 23. júní 1973 í Reykjavík.
10 b Gísli Darri Halldórsson,
f. 16. mars 1978 í Reykjavík.
9 c Sveinn Þórðarson,
f. 18. sept. 1947 í Hafnarfirði, kennari í Hafnarfirði.
– K. 4. mars 1978.
Guðbjörg Áslaug Magnúsdóttir,
f. 21. okt. 1952 í Reykjavík, sjúkraliði,
For.: Magnús Sigurður Haraldsson, stýrimaður,
f. 11. ág. 1905 í Brekkuþorpi í Mjóafirði, S.- Múl.,
– k.h. Guðrún Gunnarsdóttir,
f. 23. ág. 1906 í Súluholti, Vikllingaholtshr., Árn.,
d. 15. maí 1977.
– Börn þeirra:
a) Þórður,f. 21. ág. 1977.
b) Guðrún,f. 5. mars 1981.
c) Ágústa,f. 22. ág. 1988.
– Barnsmóðir:
Bergljót Gróa Aradóttir,
f. 3. jan. 1950 á Egilsstöðum.
For.: Ari Björnsson, kaupmaður á Egilsstöðum,
f. 19. maí 1917,
– k.h. Bjarghildur Ingibjörg Sigurðardóttir,
f. 9 apr. 1926 í Vallanesi, Vallarhr., S.- Múl.
– Barn þeirra:
d) Davíð Ágúst,f. 12. okt. 1969.
10 a Þórður Sveinsson,
f. 21. ág. 1977 í Reykjavík.
10 b Guðrún Sveinsdóttir,
f. 5. mars 1981 í Reykjavík.
10 c Ágústa Sveinsdóttir,
f. 22. ág. 1988 í Reykjavík.
10 d Davíð Ágúst Sveinsson,
f. 12. okt. 1969 í Reykjavík, sjómaður í Reykjavík.
– K.
Marta Kristín Sigurjónsdóttir,
f. 12. ág 1970 í Reykjavík.
For.: Sigurjón Guðmundsson, pípulagningamaður í Reykjavík,
f. 12. okt. 1924 í Kolsholtshelli í Villingaholtshr., Árn,
– k.h. Svanfríður Vigdís Jónasdóttir,
f. 29. nóv. 1928 í Reykjarfirði, Grunnavíkurhr., N.- Ís.
8 d Emilía Oddbjörg Halldórsdóttir,
f. 1. apr. 1912 í Litlu-Skógum, Stafholtstungnahr., Mýr., húdfreyja í Reykjavík.
– M. 8. ágúst 1941.
Kveldúlfur Grönvold,
f. 12. mars 1901 á Siglufirði, kaupmaður,
d. 24. apr. 1962 í Reykjavík.
For.: Karl Grönvold Karlsson, verslunarstjóri á Siglufirði,
f. 7. okt. 1858,
d. 23. des. 1904,
– k.h. Karolína Vilborg Jónasdóttir,
f. 5. mars 1866 í Skeggjastaðahr., N.- Múl.,
d. 25. febr. 1926.
– Börn þeirra:
a) Karl Gústaf,f. 28. okt. 1941.
b) Halldór Þór,f. 8. mars 1954.
9 a Karl Gústaf Grönvold,
f. 28. okt. 1941 í Reykjavík.
– K. 24. júlí 1965.
Hjördís Guðríður Guðbjörnsdóttir,
f. 27. júlí 1943 í Hafnarfirði, skólastjóri.
For.: Guðbjörn Herbert Guðmundsson, rafvirkjameistari í Keflavík,
f. 25. júní 1919 á Hellissandi,
– k.h. Marbjörg Ester Jónsdóttir, verslunarmaður í Reykjavík,
f. 20. ág. 1923 í Hafnarfirði.
– Börn þeirra:
a) Úlfur,f. 3. jan. 1966.
b) Védís,f. 24. okt. 1969.
c) Logi,f. 30. apr.1981.
10 a Úlfur Grönvold Karlsson,
f. 3. jan. 1966 í Reykjavík, myndlistamaður.
– K.
Kristín Einarsdóttir,
f. 22. maí 1967 í Reykjavík, nuddfræðingur.
For.: Einar Gíslason, kennari í Hafnarfirði,
f. 29. apr. 1946 í Reykjavík,
– k.h. Halldóra Jóhannsdóttir,
f. 16. des. 1944 í Hafnarfirði.
– Barn þeirra:
a) Ylfa,f. 1. okt. 1988.
11 a Ylfa Úlfsdóttir Grönvold,
f. 1. okt. 1988 í Reykjavík.
10 b Védís Grönvold Karlsdóttir,
f. 24. okt. 1969 í Reykjavík.
– M.
Þormóður Árni Eigilsson,
f. 10. ág. 1969 í Reykjavík, íþróttakennari.
For.: Egill Halldórsson, vélstjóri í Reykjavík,
f. 26. jan. 1928 í Reykjavík,
d. 7. jan. 1985,
– k.h. Kristbjörg Þormóðsdóttir,
f. 23. sept. 1923 á Vatnsenda, Ljósavatnshr., S.- Þing.
– Barn þeirra:
a) Perla,f. 31. maí 1990.
11 a Perla Þormóðsdóttir,
f. 31. maí 1990 í Reykjavík.
10 c Logi Karlsson Grönvold,
f. 30. aðr. 1981 í Reykjavík.
9 b Halldór Þór Grönvold,
f. 8. mars 1954 í Reykjavík, skrifstofustjóri í Reykjavík.
– K. 8. janúar 1954.
Gréta Baldursdóttir,
f. 30. mars 1954 í Reykjavík, lögfræðingur.
For.: Baldur Guðmundsson, sjómaður í Reykjavík,
f. 11. apr. 1929 í Reykjavík,
– k.h. Anna Björg Jónsdóttir,
f. 3. des. 1928 á Hafnarnesi, Fáskrúðsfirði.
– Barn þeirra:
a) Eva,f. 16. apr. 1979.
10 a Eva Halldórsdóttir,
f. 16. apr. 1979 í Reykjavík.
8 e Einar Halldórsson,
f. 3. nóv. 1913 í Litlu-Skógum, Stafholtstungnahr., Mýr., skólastjóri í Reykholti, Biskupstungnahr., Árn.,
d. 28. nóv. 1968 í Reykjavík.
– K. 18. desember 1944. ( skildu )
Guðrún Sigríður Sigurðardóttir,
f. 14. júní 1897 á Stuðlum, Norðfjarðarhr., S.- Múl.,
d. 22. apr. 1966 í Reykjavík.
For.: Sigurður Finnbogason, bóndi á Stuðlum,
f. 5. maí 1855 í Fðskrúðsfjarðarhr., S.- Múl.,
d. 8. apr. 1931,
– k.h. Pálína Þorleifsdóttir,
f. 7. maí 1864 í Norðfjarðarhr.,
d. 4. ág. 1920.
– K. 12. nóvember 1966.
Rósa Guðrún Guðmundsdóttir,
f. 8. okt. 1923 í Reykjavík,
d. 10. sept. 1984 í Reykjavík.
For.: Guðmundur Ólafsson, bóndi í Vogatungu í Reykjavík,
f. 10. sept. 1885 í Selparti, Gulverjabæjarhr., Árn.,
d. 7. jan. 1947,
– k.h. Herdís Helga Guðlaugsdóttir,
f. 19. maí 1894 í Þórðarkotki, Selvogshr., Árn.,
d. 2. des. 1961.
– Barn þeirra:
a) Helga,f. 7. ág. 1965.
9 a Helga Einarsdóttir,
f. 7. ág. 1965 í Reykjavík, kennari í Reykjavík.
– M. 7. desember 1991.
Jakob Sigurður Friðriksson,
f. 25. des. 1966 í Reykjavík, verkfræðingur.
For.: Friðrik Eiríksson, rafvirki, í Reykjavík,
f. 5. nóv. 1934 í Tungu í Stíflu, Skagaf.,
– k.h. Halla Kristrún Jakobsdóttir, talsímavörður í Reykjavík,
f. 9. jan. 1931 í Kambi, Árneshr., Strand.
– Börn þeirra:
a) Rósa Kristrún,f. 24. sept. 1989.
b) Páll,f. 31. okt. 1991.
10 a Rósa Kristrún Jakobsdóttir,
f. 24. sept. 1989 í Reykjavík.
10 b Páll Jakobsson,
f. 31. okt. 1991 í Reykjavík.
8 f Sigurþór Halldórsson,
f. 22. sept. 1915 í Litlu-Skógum, Stafholtstungnahr., Mýr., skólastjóri í Birgarnesi.
– K. 14. september 1943.
Kristín Guðmundsdóttir,
f. 9. maí 1924 í Reykjavík.
For.: Guðmundur Þorvaldur Gíslason, bóndi og trésmiður á Bóndhóli, Borgarhr., Mýr.,
f. 23. okt. 1931 á Refsstöðum, Hálsahr. Morg.,
d. 23. okt. 1963,
– k.h. Guðfinna Einarsdóttir,
f. 24. ág. 1899 í Bakkagerði í Reyðarfirði,
d. 6. jan. 1986.
– Börn þeirra:
a) Guðmundur,f. 17. nóv. 1943.
b) Halldór Ellert,f. 13. mars 1949.
c) Gísli Þór,f. 10. jan. 1954.
d) Ása Katrín,f. 25. apr. 1955.
e) Sóley Björk,f. 2. apr. 1958.
9 a Guðmundur Sigurþórsson,
f. 17. nóv. 1943 í Vestmannaeyjum, verkfræðingur í Noregi.
– K. 24. júní 1966.
Julia Marie Emilia Tan Sigurþórsson,
f. 26. ág. 1945 í Djakarta í Indónesíu.
For.: Tan Kim Hong, læknir,
– k.h. Clarice Ellwood.
– Börn þeirra:
a) Kristín Marie,f. 30. sept. 1966.
b) Thor Ivar,f. 20. nóv. 1970.
c) Thor Andre,f. 20. nóv. 1972.
d) Victoria Marie,f. 22. febr. 1990.
10 a Kristín Maria Sigþórsson,
f. 30. sept. 1966 í Þrándheimi, Noregi, kennari í Houston, Texas, Bandaríkjunum.
– M. 17. apr. 1993.
John Lewis Hurter,
viðskiptafræðingur.
For.: Roland Lee Hurter,
– k.h. Mary Hurter.
10 b Thor Ivar Sigurþórsson,
f. 19. maí 1970.
10 c Thor Andre Sigurþórsson,
f. 20. nóv. 1972.
10 d Victoria Marie Sigurþórsdóttir,
f. 22. febr. 1990.
9 b Halldór Ellert Sigurþórsson,
f. 13. maí 1949 í Borgarnesi, rafeindavirki á Gufuskálum, Neshr., Snæf. Fóstur börn Halldórs Ellerts og börn Sesselju Bjarkar: Sigfríður Sophusdóttir, f. 7. nóv. 1969 í Reykjavík, og Jóhann Styrmir Sophusson, f. 11. desem. 1973 í Reykjavík.
– K. 5. júlí 1981.
Sesselja Björk Sigurðardóttir,
f. 14. febr. 1954 í Reykjavík.
For.: Sigurður Einar Kristjánsson, járnsmiður í Kópavogi,
f. 21. nóv. 1935 á Akureyri,
– k.h. Hólmfríður Sigmundsdóttir,
f. 15. febr. 1932 í Gull.
– Börn þeirra:
a) Sigurþór Einar,f. 16. febr. 1979.
b) Hólmfríður,f. 9. júlí 1982.
– Barnsmóðir:
Guðrún Jóhanna Jónsdóttir,
f. 26. júní 1954 í Hofshr., A.- Skaft.
For.: Jón Jóhannsson, bóndi á Hnappavöllum, Hofshr.,
f. 6. apr. 1921 í A.- Skaft.,
– k.h. Guðlaug Gísladóttir,
f. 6. febr. 1920 í A.- Skaft.
– Barn þeirra:
c) Guðlaug Erla,f. 7. okt. 1975.
10 a Sigurþór Einar Halldórsson,
f. 16. febr. 1979 í Reykjavík.
– Barnsmóðir:
Eva Brá Hallgrímsdóttir,
f. 28. mars 1979 í Reykjavík.
For.: Hallgrímur Guðmundsson, fiskiiðnaðarmaður á Hellissandi,
f. 7. febr. 1951 í Hafnarfirði,
– k.h. Hulda Skúladóttir,
f. 9. mars 1958 á Hellissandi.
– Barn þeirra:
a) Unnur,f. 23. sept. 1993.
11 a Unnur Sigurþórsdóttir,
f. 23. sept. 1993 í Reykjavík.
10 b Hólmfríður Halldórsdóttir,
f. 9. júlí 1982 í Reykjavík.
10 c Guðlaug Erla Halldórsdóttir,
f. 7. okt. 1975.
9 c Gísli Þór Sigurþórsson,
f. 10. jan. 1954 í Borgarnesi, framhaldsskólakennari í Reykjavík.
– K. 27. júlí 1985.
Kolbrún Einarsdóttir,
f. 9. des. 1956 í Reykjavík, næringarráðgjafi.
For.: Einar Óskar Ágústsson, rsfvirki í Reykjavík,
f. 5. des. 1926 á Bjólu, Djúpárhr., Rang.,
– k.h. Jóna Sigurðardóttir,
f. 28. maí 1932 á Sauðhúsavöllum, V.- Eyjafjallahr., Rang.
– Börn þeirra:
a) Jóhann,f. 25. júlí 1984.
b) Þorbjörn.f. 15. júní 1987.
c) Jóna,f. 1. okt. 1992.
10 a Jóhann Gíslason Kolbrúnarson,
f. 25. júlí 1984 í Reykjavík.
10 b Þorbjörn Gíslason Kolbrúnarson,
f. 15. júní 1987 í Reykjavík.
10 c Jóna Gíslsdóttir Kolbrúnardóttir,
f. 1. okt. 1992 í Reykjavík.
9 d Ása Katrín Sigurþórsdóttir,
f. 25. apr. 1955 í Borgarnesi, sjúkraþjálfi í Noregi.
9 e Sóley Björk Sigurþórsdóttir,
f. 2. apr. 1958 í Borgarnesi, kennari í Borgarnesi.
– M. 20. september 1986.
Einar Óskarsson,
f. 17. okt. 1958 í Borgarnesi, bifvélavirki.
For.: Óskar Guðmundur Þorvalds Guðmundsson, bóndi á Tungulæk, Borgarhr., Mýr.,
f. 23. ág. 1925 á Litlubrekku, Borgarhr.,
d. 7. okt. 1989,
– k.h. Ragnhildur Einarsdóttir,
f. 2. sept. 1931 á Stóra-Fjalli, Borgarhr.
– Börn þeirra:
a) Ágúst Örn,f. 3. mars 1979.
b) Óskar Örn,f. 28. maí 1984.
c) Guðmundur Þorvalds,f. 28. ág. 1990.
10 a Ágúst Örn Einarsson,
f. 3. mars 1979 í Reykjavík.
10 b Óskar Örn Einarsson,
f. 28. maí 1984 á Akranesi.
10 c Guðmundur Þorvalds Einarsson,
f. 28. ág. 1990 á Akranesi.
8 g Jóhannes Ólafur Halldórsson,
f. 15. apr. 1917 í Litlu-Skógum, Stafholtstungnahr., Mýr., cand. mag. í íslenskum fræðum, fulltrúi og síðar deildarstjóri á skrifstofu Alþingis í Reykjavík.
– K. 13. apríl 1957.
Gerður Ólöf Ísberg,
f. 20. mars 1921 á Möðrufelli, Hrafnagilshr., Eyjaf.
For.: Guðbrandur Magnússon Ísberg, slþingismapur og sýslumaður á Blönduósi,
f. 28. maí 1893 í Snóksdal, Miðdalahr., Dal.,
d. 13. jan. 1984,
– k.h. Árnína Hólmfríður Jónsdóttir,
f. 27. jan. 1898 í Reykhúsum, Eyjaf.,
d. 3. okt. 1941.
8 h Áslaug Dóra Halldórsdóttir,
f. 22. febr. 1920 í Litlu-Skógum, Stafholsttungnahr., Mýr.,
d. 20. okt. 1921 í Litlu-Skógum.