Árni Hafstað Jónsson

8.c                                               Árni  Hafstað Jónsson ,
f. 23. maí 1883 á Hafsteinsstöðum, Staðarhr., Skagaf. Árni var bóndi og  búfræðingur, bjó í Vík í Staðarhreppi, Skagaf. Árni tók sér ættarnafnið Hafstað,
d. 22. júní 1969 á Sauðárkróki.
– For.:
Steinunn Árnadóttir,
f. 6. júlí. 1851 á Ysta-Mói í Fljótum, Skagaf., húsfreyja á Hafsteinsstöðum, Staðarhr., Skagaf.,

d. 28. des. 1933.
– M:    1878.
Jón Jónsson,
f. 6. jan. 1850 á  Hóli í Sæmundarhlíð, Skagaf., bóndi og hreppstjóri á Hafsteinsstöðum, Skagaf., Skagaf. 1878-1920,
d. 20. mars 1939.
– K:     1914.
Ingibjörg Sigurðardóttir,
f. 16. júlí 1893. Húsfreyja í Vík, ættuð frá Geirmundarstöðum,
d. 4. okt. 1932 í Vík Staðarhreppi, Skagaf.
For.:
Sigurður Sigurðsson,

f. 1. mars 1861 í Glæsibæ, Staðarhreppi, bóndi á Geirmundarstöðum í Sæmundarhlíð, Skagaf.,
d. 5. ág. 1925,
– K:
Ingibjörg Halldórsdóttir,

f. 13. mars 1871 í Miðhúsum á Álftanesi á Mýrum, Húsfreyja á Geirmundarstöðum,
d. 4. maí 1961.
Börn þeirra:
a)    Árni,f. 2. febr. 1915.
b)    Sigurður Hersteinn,f. 27. júlí 1916.
c)    Páll Steindór,f. 8. des. 1917.
d)    Steinunn Alda,f. 19. jan. 1919.
e)    Jón Haukur,f. 23. des.1920.
f)    Ingibjörg Erla,f. 6. des. 1921.
g)    Sigmar Halldór,f. 14. maí 1924.
h)    Margrét Sigríður,f. 14. maí 1925.
i)    Sigríður Margrét,f. 19. jan. 1927.
j)    Guðbjörg,f. 25. júní 1928.
k)    Valgerður Birna,f. 1. júní 1930.
– Barnsmóðir:
Hallfríður Sigríður Jónsdóttir,
f. 20. maí 1893,
d. 24. okt. 1965.
– For.:  XX
– Barn þeirra:
l)    Ragnar,f. 7. okt. 1921.


 

Undirsidur.