9.g Þröstur Már Björgvinsson,
f. 21. júlí 1962 á Fyrirbarði, Haganeshreppi, Fljótum, Skagaf., mjólkurfræðingur, bús. í Hafnarfirði. ( sjá mjólkurfræðingatal bls. 280)
– For.:
Björgvin Abel Márusson,
f. 5. nóv. 1916 á Molastöðum í Austur-Fljótum, Skagaf., bóndi á Fyrirbarði í Fljótum, Skagf., 1946-1956,
síðast bús., á Sauðárkróki,
d. 13. nóv. 1993 á Sjúkrahúsinu á Sauðárkróki.
– K: 10. júní 1941 á Barði.
Sigurlína Jónína Jónsdóttir,
f. 13. jan. 1922 á Deðlum í Fljótum húsfreyja á Fyrirbarði í Fljótum, Skagf.,
d. 1. febr. 1994 á Sauðárkróki.
– K:
Þuríður Stefanía Þórólfsdóttir,
f. 14. apr. 1964.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Svavar,f. 21. febr. 1990.
b) Atli,f. 27. des. 1991.
c) Hjalti,f. 18. jan. 1998.
10.a Svavar Þrastarson,
f. 21. febr. 1990 í Reykjavík.
– K:
Guðmunda Bára Emilsdóttir,
f. 17. sept. 1991.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Elísabet,f. 16. júní 2012.
11.a Elísabet Svavarsdóttir,
f. 16. júní 2012 í Reykjavík.
10.b Atli Þrastarson,
f. 27. des. 1991 í Reykjavík.
10.c Hjalti Þrastarson,
f. 18. jan. 1998 í Reykjavík.
Heimild: Skagf.ævis.
V. 1910-1950.