5.h Ingibjörg Árnadóttir,
f. 29. ág. 1807 á Ámá í Héðinsfirði, Eyjaf., hún var vinnukona hjá Ásmundu bróður sínum á Ámá 1822-23 hjá Níelsi Níelsyni verslunarstjóra á Siglufirði, 1823-26 í Saurbæ á Siglufirði 1826-27 og Hofsósi 1826-29, en réðist þá til Guðlaugs á Miklahóli og gengu þau í hjónaband,
d. 1848.
– For.:
Guðrún Ólafsdóttir,
f. 1763 í Skarðdal, húsfreyja á Ámá í Héðinsfirði,
d. 9. maí 1831 í Höfn í Hvanneyrahreppi.
– M:
Árni Ásmundsson,
f. 1761 í Birnunesi á Árskógsströnd, Eyf., bóndi á Ámá í Héðinsfirði,
d. 28. mars 1812 varð bráðkvaddur úti við Ámá í Héðinsfirði.
– M: 1831.
Guðlaugur Jónsson,
f. 1795 á Hvanneyri á Siglufirði, hann reisti bú á Bakka á Bökkum í Fljótum, Skagaf., 1815-17 á Barði í Fljótum, Skagaf., 1817-20 í Vík í Staðarhreppi, Skagaf., 1820-23 og á Bjarnastöðum í Kolbeinsdal, Skagaf.,1838-49,
d. 1853.
– For.:
Jón Jónsson,
f. 24. júní 1769 á Bjarnarstöðum í Hvítársíðu, prestur á Hvanneyri, og bóndi þar,
d. 13. júlí 1838,
– K:
Guðrún Pétursdóttir,
f. um 1765, var dóttir Péturs prentara á Hólum,
d. 5. ág 1846.
– Barn þeirra:
a) Jón,f. 1831.
6.a Jón Guðlaugsson,
f. 1831,
d. 1831.