Jón Guðmundsson

7.a                                      Jón Guðmundsson,
f. 3. sept. 1900 í Efra-Haganesi í Fljótum, Skagaf., bóndi í Dæli í Vestur-Fljótum, Skagaf., 1925-29, Mógskógum í Fljótum, Skagaf., 1929-40, Molastöðum í Fljótum, Skagaf., 1940-1960. Helga og Jón hættu búskap 1960 og fluttu til Kópavogs,
d. 30. jan 1988.
– For.:
Aðalbjörg Anna Pétursdóttir,
f. 26. júní 1875 á Sléttu í Fljótum, Skagaf., hún var meðalkona á hæð, mjög létt í hreifingum og skapi, göngugarpur, hjartahlí. Skipti sjaldan skapi, viðræðu góð, fróð og  minnug.Hún var gestrisin, enda sóttu margir til þeirra hjóna til að fá aðhliningu,
d. 25. júní 1947.
– M:  25. nóvember 1899.
Guðmundur Halldórsson,
f. 27. okt. 1875 á Stóra-Grindli í Fljótum, Skagaf. Guðmundur var sérstaklega verkhagur og vandvirkur maður. Hann var eftirsóttur vegghleðslumaður. margir báðu hann um að vinna fyrir sig ýms vandasöm verk og var vinnuálag hans mikið. í húsmensku fóru þau hjón í Efra-Haganes í Fljæotum, Skagaf., og voru þar frá 1899-1901 Þau hófu sjálfsstæðan búskap í Neðra-Haganesi í Fljótum og bjuggu þar til 1905, í Neskoti í Fljótum, Skagaf.,1905-16, Mið-Mói í Fljótum, Skagaf., 1916-19 og aftur í Neðra-Haganesi 1919-31, brugðu þá búi og fluttu til Jóns sonar síns að Molastöðum í Fljótum, Skagaf. Guðmundur vann ymis störf  fyrir sveitina,
d. 5. júlí 1949.
– K:   22. október 1922.
Helga Guðrún Jósefsdóttir,
f. 12. júlí 1901 á Stóru-Reykjum í Fljótum, Skagaf.,
d. 22. maí 1971 í Reykjavík.
For.:
Jósef Björnsson,

f. 26. mars 1854 að Leyningi í Siglufirði, bóndi á Stóru-Reykjum í Flókadal, Skagaf., hann veiktist af limafallssýki,
d. 31. maí 1932,
–  K:
Svanfríður Sigurðardóttir,

f. 20. des. 1861,
d. 30. maí 1922.
Börn þeirra:
a)    Alfreð,f. 5. ág. 1921.
b)    Guðmundur Halldór,f. 1. ág. 1923.
c)    Aðalbjörg Anna,f. 8. ág. 1923.
d)    Ásmundur,f. 20. jan. 1928.
e)    Sigríður,f. 9. mars 1930.
f)    Svavar,f. 11. sept. 1931.
g)   Kristinn,f. 12. des. 1932.
h)   Baldvin,f. 21. apr. 1934.
i)    Halldóra R. H.,f. 30. júlí 1935.
j)    Pálmi,f. 1. maí 1937.
k)   Hermann,f. 13. nóv. 1938.
l)    Lúðvík Ríkarð,f. 29. okt. 1940.
m)  Svala,f. 22. febr. 1945.

Undirsidur.