Jón Þorvaldsson

6. h                                                  Jón Þorvaldsson,
f. 21. júlí 1842,
d. 31. júlí 1843.
– For.:
Guðrún Þorsteinsdóttir,
f. 28. febr. 1800 á Staðarhóli á Siglufirði.

d. 22. okt. á Dalabæ, Fljótahreppi, Skagaf.
– M:
Þorvaldur Sigfússon,
f. um 1800, sennilega í Málmey á Skagafirði. Þorvaldur var sjómaður og vel ríkur, hann brá búi 1866 og gerðist húsmaður á  Dalabæ í Fljótahreppi, Skagaf. Kona hans var hjá börnum sínum í Engidal, en fór til hans 1866,
d. 5. sept. 1879 á Dalabæ í Fljótahreppi, Skagaf.