7.g Guðmundur Benediktsson,
f. 19. júlí 1893 í Neðra-Haganesi í Fljótum, Skagaf., bóndi á Berghyl í Fljótum, Skagaf.,
d. 7. okt. 1970.
– For.:
Ingibjörg Pétursdóttir,
f. 25. júní 1857 á Utanverðunesi í Hegranesi, Skagf. Ingibjörg misti mann sinn er hann drukknaði ásamt fimm öðrum mönnum, sem fóru í kaupstaðaferð til Hofsós. Ingibjörg ólst upp í Vatnskoti í Hegranesi, Skagaf.,
d. 31. des. 1919 á Húnsstöðum í Stíflu, Skagaf.
– M: 1880.
Benedikt Stefánsson,
f. 28. ág. 1857, bóndi á Sléttu í Fljótum, Skagaf., 1883-85 á Minn-þverá í Fljótum, 1885, hann var jafnlindur í skapi og gerði góðar vísur,
d. 6. jan. 1899.
– K: 6. ágúst 1920.
Jóna Kristín Guðmundsdóttir,
f. 29. des. 1899 á Minni-Brekku í Fljótum, Skagaf.,húsfreyja á Berghyl í Fljótum, Skagaf.,
d. 19. des. 2003.
– For.:
Guðmundur Stefánsson,
f. 18. jan. 1867 á Miðsitju í Blönduhlíð, Skagaf., hagyrðingur og bóndi í Minni-Brekku Fljótum, Skagaf.,
12. sept. 1927.
– K:
Ólöf Pétursdóttir,
f. 9. maí 1872, mjög greind kona glaðlind og ættfróð,
d. 27. sept. 1952.
– Bör þeirra:
a) Unnur,f. 17. des. 1921.
b) Guðrún Ólöf,f. 28. sept. 1926.
c) Ingibjörg,f. 12. febr. 1929.
8.a Unnur Guðmundsdóttir,
f. 17. des. 1921 á Minni-Brekkum í Fljótum, Skagaf.,
– M:
Sveinn Þorsteinsson,
f. 13. maí 1911,
d. 3. mars 1997.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Jónmundur,f. 15. sept. 1945.
b) Þórólfur,f. 19. sept. 1949.
c) Reynir,f. 6. apr. 1954.
9.a Jónmundur Sveinsson,
f. 15. sept. 1945,
d. 16. maí 1958 á Siglufirði.
9.b Þórólfur Sveinsson,
f. 19. sept. 1949 á Sigríðarstöðum í Fljótum, Skagaf.
– K: 5. júní 1976.
Sigríður Inga Kristjánsdóttir,
f. 16. maí 1949.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Unnur,f. 27. febr. 1976.
b) Sveinn,f. 12. apr. 1977.
10.a Unnur Þórólfsdóttir,
f. 27. febr. 1976 á Akranesi.
– M:
Kristján Jóhannesson,
f. 21. febr. 1974.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Inga Sól,f. 9. des. 2004.
b) Jóhannes Þór,f. 7. sept. 2007.
11.a Inga Sól Kristjánsdóttir,
f. 9. des. 2004 í Árnessýslu.
11.b Jóhannes Þór Kristjánsson,
f. 7. sept. 2007 í Árnessýslu.
10.b Sveinn Þórólfsson,
f. 12. apr. 1977 á Akranesi.
– K: 19. febrúar 2005.
Ólöf María Brynjarsdóttir,
f. 9. okt. 1980.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Arndís Inga,f. 3. nóv. 2003.
b) Páll Kristþór,f. 10. sept. 2005.
c) Guðrún Katrín,f. 25. okt. 2010.
11.a Arndís Inga Sveinsdóttir,
f. 3. nóv. 2003 á Akranesi.
11.b Páll Kristþór Sveinsson,
f. 10. sept. 2005 á Akranesi.
11.c Guðrún Katrín Sveinsdóttir,
f. 25. okt. 2010 á Akranesi.
9.c Reynir Sveinsson,
f. 6. apr. 1954 í Holtshreppi í Fljótum.
– K:
Anna Kristín Jónsdóttir,
f. 11. júní 1950.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Unnur Berglind,f. 13. jan. 1981.
b) Sveinn Ingi,f. 23. jan. 1983.
c) Jón Þorsteinn,f. 12. ág. 1988.
10.a Unnur Berglind Reynisdóttir,
f. 13. jan. 1981 á Sauðárkróki.
– M:
Ragnar Karel Gunnarsson,
f. 1. nóv. 1977.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Helena Karen ,f. 4. apr. 2006.
b) Kamilla Lind,f. 9. sept. 2009.
c) Nadía Klara,f. 21. okt. 2013.
11.a Helena Karen Ragnarsdóttir,
f. 4. apr. 2006 í Reykjavík.
11.b Kamilla Lind Ragnarsdóttir,
f. 9. sept. 2009 í Reykjavík.
11.c Nadía Klara Ragnarsdóttir,
f. 21. okt. 2013 í Reykjavík.
10.b Sveinn Ingi Reynisson,
f. 23. jan. 1983 á Sauðárkróki.
– Sambýliskona:
Alexandra Kjeld,
f. 1. júní 1983.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Símon Reynir,f. 8. apr. 2013.
11.a Símon Reynir Sveinsson,
f. 8. apr. 2013 í Reykjavík.
10.c Jón Þorsteinn Reynisson,
f. 12.ág. 1988 á Sauðárkróki, harmonikuleikari.
– K:
Rakel Hinriksdóttir,
f. 25. maí 1986.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Úlfur Már,f. 1. okt. 2014.
b) Atli Hrafn,f. 7. sept. 2017.
11.a Úlfur Már Jónsson,
f. 1. okt. 2014 í Danmörku.
11.b Atli Hrafn Jónsson,
f. 7. sept. 2017 í Danmörku.
8.b Guðrún Ólöf Guðmundsdóttir,
f. 28. sept. 1926 á Stóru-Þverá í Fljótum Skagaf.,
d. 6. jan. 2015 á Akureyri.
– M: 1955.
Kristinn Jónasson,
17. ág. 1914,
d. 24. ág. 1996.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Sigurlína Kristín,f. 13. jan. 1958.
b) Guðmundur,f. 12. maí 1960.
9.a Sigurlína Kristín Kristinsdóttir,
f. 13. jan. 1958 á Siglufirði.
– M:
Haukur Ástvaldsson,
f. 25. sept. 1950,
d. 24. okt. 2011.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Sigríður Ásta,f. 12. júní 1978.
b) Kristrún Heiða,f. 4. sept. 1979.
c) Hugrún Lilja,f. 17. maí 1990.
10.a Sigríður Ásta Hauksdóttir,
f. 12. júní 1978 á Siglufirði.
– Fyrrum sambýlismaður:
Friðrik Ingi Helgason,
f. 22. maí 1974.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Árni Eyfjörð,f. 9. mars 1999.
b) Ástvaldur Eyfjörð,f. 25. okt. 2002.
11.a Árni Eyfjörð Friðriksson,
f. 9. mars 1990 á Akureyri.
11.b Ástvaldur Eyfjörð Friðriksson,
f. 25. okt. 2002 á Akureyri.
10.b Kristrún Heiða Hauksdóttir,
f. 4. sept. 1979 á Siglufirði.
– Sambýlismaður:
Andri Gunnarsson,
f. 17. júlí 1980.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Sunneva Sigríður,f. 17. febr. 2012.
– Barn hennar:
b) Karólína Klara,f. 19. sept. 2015.
11.a Sunneva Sigríður Andradóttir,
f. 17. febr. 2012 í Reykjavík.
11.b Karólína Klara Andradóttir,
f. 19. sept. 2015 í Reykjavík.
gbac Hugrún Lilja Hauksdóttir,
f. 17. maí 1990 á Siglufirði.
9.b Guðmundur Kristinsson,
12. maí 1960 í Holtshreppi í Fljótum, Skagaf.
– K:
Birna Sævarsdóttir,
f. 7. ág. 1962.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Guðmundur Sævar,f. 9. maí 1984.
b) Gunnar Björn,f. 25. febr. 1986.
c) Kristinn Einar,f. 30. okt. 1994.
10.a Guðmundur Sævar Guðmundsson,
f. 9. maí 1984 í Reykjavík.
– Sambýliskona:
Guðbjörg Anna Bragadóttir,
f. 15. febr. 1989.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Ásta Líf,f. 23. júlí 2016.
11.a Ásta Líf Guðmundsdóttir,
f. 23. júlí 2016 í Reykjavík.
10.b Gunnar Björn Guðmundsson,
f. 25. febr. 1986 í Stykkishólmi.
10.c Kristinn Einar Guðmundsson,
f. 30. okt.1994 í Reykjavík.
8.c Ingibjörg Guðmundsdóttir,
12. febr. 1929 á Berghyl í Fljótum, Skagaf. Var í vistum og ráðskona á Siglufirði Akureyri og víða. Húsfreyja á Syðri-Á á Kleifum í Ólafsfirði frá 1953 lengst af til dánardags auk þess að vera fiskverkakona og verkstjóri, hagmælt og starfaði auk þess að félagsmálum í Ólafsfirði.
d. 2. sept. 2004 á Akureyri.
– M: 27. ágúst 1953.
Jón Árnason,
f. 27. júní 1928,
d. 10. mars 2004.
– For.: XX