9.b Jón Örn Pálsson,
f. 6. jan. 1954 í Hofshreppi, Skagaf., vélstjóri í Grindavík,
d. 31. maí 2008 í Hafnarfirði.
– For.:
Páll Ágúst Hjálmarsson,
f. 22. des. 1929 á Kambi í Unadal, Skagf., síðar bús. á Sauðárkróki, verkstjóri á sláturhúsi K.S. á Sauðárkríki.
– K:
Sigurbjörg Erla Jónsdóttir,
f. 19. júlí 1931 frá Axlarhaga í Skagf.,
d. 10. nóv. 1997.
– Fyrrum eiginkona:
Hugrún Þóra Eðvarðsdóttir,
f. 16. mars 1956.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Karl Hjæalmar,f. 27. okt. 1975.
b) Árni Páll,f. 4. júní 1987.
– K: 20. mars 2004.
Ása Bjarney Árnadóttir,
f. 1951.
– For.: XX
10.a Karl Hjálmar Jónsson,
f. 27. okt. 1975 í Hafnarfirði.
– Fyrrum eiginkona:
Margrét Huld Björnsdóttir,
f. 9. ág. 1978.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Hugrún Edda,f. 2. nóv. 1998.
– K:
Kolbrún Jónsdóttir,
f. 2. júlí 1986.
– For.: XX
– Börn þeirra:
b) Markús Eðvarð,f. 12. mars 2007.
c) Bergrún Erla,f. 19. júní 2013.
11.a Hugrún Edda Karlsdóttir,
f. 2. nóv. 1998 í Skagafirði.
11.b Markús Eðvarð Karlsson,
f. 12. mars 2007 í Reykjavúk.
11.c Bergrún Erla Karlsdóttir,
f. 19. júní 2013 í Reykjavík.
10.b Árni Páll Jónsson,
f. 4. júní 1987 í Keflavík.
– Barnsmóðir:
Karitas Nína Viðarsdóttir,
f. 1. júní 1988.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Róbert,f. 20. apr. 2007.
b) Anna Margrét,f. 19. ág. 2011.
11.a Róbert Árnason,
f. 20. apr. 2007 í Reykjavík.
11.b Anna Margrét Árnadóttir,
f. 19. ág. 2011 í Reykjavík.