Helgi Helgason

7.d                                 Helgi Helgason,
f. 12. júní 1889 í Hornbrekku á Höfðaströnd, Skagaf.,bóndi í Hringveri í Viðvíkursveit, Skagaf.,
d. 13. ág. 1942 í Hringveri í Viðvíkursveit, Skagaf.
– For.:
Helgi Ólafsson,
f. 30. des. 1852 á Ámá í Héðinsfirði, Eyjaf. Ólafur átti helga með Hólmfríði Hallgrímsdóttir vinnukonu á Möðruvöllum. Helgi var bóndi á Ártúni, Mannskaðahóli og Hornbrekku á Höfðaströnd, Skagaf.,og síðar húsmaður á Læk í Viðvíkursveit, Skagaf.,
d. 8. okt. 1927 á Vatni, Skagaf.
– K:   19. maí 1882.
Guðrún Þorsteinsdóttir,
f. 7. ág. 1863 í Vík í Héðinsfirði, Eyjaf.,
d. 27 júní 1954 í Mýrakoti á Höfðaströnd, Skagaf.
– K:   27. september 1913.
Jóhanna Petrea Þorbergsdóttir,
f. 15. nóv. 1884 á Staðarhóli við Siglufjörð,
d. 28. maí 1954 á Siglufirði.
For.: XX
Börn þeirra:
a)    Hólmsteinn,f. 15. nóv. 1914.
b)    Unnur,f. 15. okt. 1920.

8.a                            Hólmsteinn Helgason,
f. 15. nóv. 1914 í Kýrholti í Viðvíkursveit, Skagaf.,
d. 5. maí 1915 í Kýrholti.

8.b                             Unnur Helgadóttir,
f. 15. okt. 1920 á Unastöðum í Kolbeinsdal, Skagf., húsfreyja á Siglufirði.
–  Sambýlismaður:
Jóhannes Theódór Jósepsson,
f. 16. maí 1908, fiskmatsmaður á Siglufirði,
d. 23. jan. 1983.
For.: XX