7.j Zophonías Magnús Jónasson,
f. 12. sept. 1896 á Ökrum í Fljótum, Skagaf., bóndi á Molastöðum í Fljótum, Skagaf., 1921-1923, fluttu til Akureyrar.
d. 2. apr. 1983.
– For.:
Solveig Guðbjörg Ásmundsdóttir,
f. 23. des. 1853 í Neskoti í Fljótum, Skagaf., húsfreyja á Ökrum í Fljótum, Skagaf., og víðar,
d. 7. maí 1921 á Siglufirði.
– M: 1877.
Jónas Jónasson,
f. 25. júlí 1853, bóndi á Ökrum í Fljótum, Skagf., 1886-1911 í Stórholti í Fljótum, Skagaf., 1912-1913 og Molastöðum, Fljótum, Skagaf., 1913-1920, brá þá búi og fluttist til Siglufjarðar,
d. 31. des.1921.
– K: 21. maí 1921:
Guðbjörg Jónsdóttir,
f. um 1896, húsfreyja á Akureyri.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Anna Kristín Jóna,f. 5. ág. 1923.
b) Sólveig Hulda,f. 8. júlí 1932.
c) Marinó,f. 3. des. 1933.
d) Guðrún,f. 5. jan. 1941.
e) Jón,f. 8. maí 1943.