7.o Ásta Soffía Björnsdóttir,
f. 7. júlí 1872 á Lambanes-Reykjum í Fljótum, Skagaf., húsfreyja á Siglufirði.
– For.:
Jóhanna Þorfinnsdóttir,
f. 3. ág. 1851 á Hóli á Siglufirði,
d. 1927 í Dafoe Sask, Kanada.
– M: 1927.
Björn Björnsson,
f. 12. apr. 1837 á Róðhóli í Sléttuhlíð, Skagaf., bóndi á Stóru-Þverá í Fljótum, Skagaf.,
d. 9. des. 1906 á Máná í Fljótahrepp í Úlfsdölum.
– M: 1. ágúst 1904.
Kristinn Andres Meyvantsson,
f. 9. apr, 1884 á Siglufirði. Sjómaður.
d. 12. ág. 1962.
– For.:
Meyvant Gottskálksson,
f. 16. nóv. 1844 á Ysta-Mói í Fljótum, Skagaf., bóndi á Staðarhóli í Siglufirði,
d. 4. apr. 1893,
– K:
Guðrún Jónsdóttir,
f. 15. mars 1849 á Leyningi í Siglufirði,
d. 17. des. 1886.
– Börn þeirra:
a) Kristján A.,f. 30.júní 1901.
b) Björn,f. 13. ág. 1904.
c) Kristinn Aðalbjörn,f. 22. júní 1906.
d) Jón Snorri,f. 2. des. 1909.
e) Kristólína,f. 4. okt. 1912.
f) Guðrún Dóróthea,f. 1. apr. 1915.
8.a Kristján A. Kristinsson,
f. 30. júní 1901 á Siglufirði,
d. 11. sept. 1902.
8.b Björn Kristinsson,
f. 13. ág. 1904 á Siglufirði,
d. 1. sept. 1904.
8.c Kristinn Aðalbjörn Kristinsson,
f. 22. júní 1906. Bús. í Glæsibæ í Fellshreppi, Skagaf., ókv. og barnlaus,
d. 15. nóv. 1973.
8.d Jón Snorri Kristinsson,
f. 2. des. 1909 á Siglufirði, bús. á Möðrufelli í Eyjafirði, okv. og barnlaus,
d. 15. des. 1975.
8.e Kristólína Kristinsdóttir,
f. 4. okt. 1912 á Siglufirði, fórst í snjóflóði í Engidal í Fljótahreppi., Skagaf.,
d. 12. apr. 1919.
8.f Guðrún Dóróthea Kristinsdóttir,
f. 1. apr. 1915 á Siglufirði . Húsfreyja á Lundeyri við Akureyri.
– M: 3. maí 1935.
Axel Vatnsdal Pálsson,
f. 18. sept. 1908 á Reyðarvatni Rangárhrepp, Rang. Sjómaður á Akureyri.
– For.:
Páll Vatnsdal Gíslason,
f. 8. apr. 1879 á Reyðarvatni,
d. 1. sept. 1946, –
– K:
Fanney Jósefsdóttir,
f. 9. des. 1885 í Sandvík, Bárðdælahreppi. S.-Þing.,
d. 23. mars 1938.
– Börn þeirra:
a) Sigurður Indriði,f. 28. okt. 1939.
b) Rafn Vatnsdal,f. 2. júlí 1942.
c) Páll Vatnsdal,f. 26. jan. 1946.
d) Oddný Björg Vatnsdal,f. 15. okt. 1950.
e) Drengur,f. 10. nóv. 1953.
f) Þröstur Vatnsdal,f. 18. maí 1959.
9.a Sigurður Indriði Vatnsdal,
f. 28. okt. 1939 á Siglufirði,prentari á Akureyri.
– K: 8. desember 1962.
Björk Árnadóttir,
f. 14. júlí 1945 á Sauðárkróki.
– For.:
Árni Kristjánsson,
f. 5. ág. 1924 í Skagafirði, verkamaður á Akureyri,
– K:
Jórun Birna Sigurbjörnsdóttir,
f. 3. júlí 1925 á Bakka í Viðvíkursveit, Skagaf.
– Börn þeirra:
a) Árný Birna,f. 31. okt. 1967.
b) Axel Gunnar,f. 1. sept. 1971.
10.a Árný Birna Vatnsdal,
f. 31. okt. 1967 á Akureyri, starfsm. Pósts og Síma á Eskifirði.
– M: 5. ágúst 1991.
Gísli Árni Gíslason,
f. 8. ág. 1968 á Vopnafirði. Fiskeldisfræðingur.
– For.:
Gísli Jónsson,
f. 12. febr. 1935 á Eskifirði, skipstjóri og kennari á Vopnafirði,
– K:
Ásdír Erna Vigfúsdóttir,
f. 13. maí 1937 á Vopnafirði,
d. 13. febr. 1994.
10.b Axel Gunnar Vatnsdal,
f. 1. sept. 1971 á Akureyri, bakari á Akureyri.
– Sambýliskona.
Margrét Baldvinsdóttir,
f. 5. ág. 1972 á Húsavík, verslunarmaður.
– For.:
Baldvin Kristinn Baldvinsson,
f. 23. febr. 1950 í Rangá Ljósavatnshrtepp. Bóndi í Torfunesi S.-Þing.,
– K:
Brynhildur Þráinsdóttir,
f. 26. júlí 1951 í Tröllagili í Mosfellssveit. Kennari.
– Barn þeirra:
a) Karen Hrönn,f. 29. ág. 1992.
11.a Karen Hrönn Vatnsdal,
f. 29. ág. 1992 á Akureyri.
9.b Rafn Vatnsdal Axelsson,
f. 2. júlí 1942 á Siglufirði. Bifvélavirkjameistari á Akureyri.
– K: 1. desember 1963.
Soffía Júnía Friðriksdóttir,
f. 21. júní 1942 á Siglufirði.
– For.:
Friðrik Þorsteinsson,
f. 5. ág. 1905 á Hvammi Arnarneshreppi Eyjaf.,
d. 5. ág. 1982,
– K:
Anna Sigurðardóttir,
f. 17. ág. 1911 á Brattavöllum, Árskógshreppi, Eyf.,
d. 3. mars 1983.
– Börn þeirra:
a) Fanney,f. 5. febr. 1962.
b) Sævar Vatnsdal,f. 19. sept. 1963.
c) Axel Örn,f. 5. júlí 1968.
d) Anna Soffía,f. 29. júlí 1975.
e) Rafn Vatnsdal,f. 13. maí 1978.
10.a Fanney Rafnsdóttir,
f. 5. febr. 1962 á Akureyri.
– Barn hennar:
a) Hafdís,f. 9. mars 1983.
11.a Hafdís Ingvarsdóttir,
f. 9. mars 1983 á Akureyri.
10.b Sævar Vatnsdal Rafnsson,
f. 19. sept. 1963 á Akureyri, verkamaður í Keflavík.
– Sambýliskona:
Margrét Helga Jóhannsdóttir,
f. 28. nóv. 1963 í Keflavík.
– For.:
Jóhann Alexandersson,
f. 14. okt. 1934 á Suðureyri við Súgandafjörð. Smiður í Keflavík.
– K:
Kristín Árdal Antonsdóttir,
f. 19. okt. 1933 í Ólafsfirði.
– Barn þeirra:
a) Kristín Rún,f. 5. okt. 1989.
11.a Kristín Rún Sævarsdóttir,
f. 5. okt. 1989 í Keflavík.
10.c Axel Örn Rafnsson Vatnsdal,
f. 5. júlí 1968 á Akureyri, bifvélavirki á Akureyri.
– Sambýliskona;
Sæunn Sigrún Davíðsdóttir,
f. 30. apr. 1969 á Akureyri. Skrifstofutæknir á Akureyri.
– For.:
Davíð Guðmundur Jónsson,
f. 13. apr. 1940 á Akureyri, smiður á Akureyri,
– K:
Fjóla Kristín Sigurðardóttir,
f. 11. ág. 1939 í Jökli, Saurbæjarhreppi, Eyjaf.
– Barn þeirra:
a) Karen Eva,f. 12. des. 1988.
11.a Karen Eva Axelsdóttir,
f. 12. des. 1988 á Akureyri.
10.d Anna Soffía Vatnsdal Rafnsdóttir,
f. 29. júlí 1975 á Akureyri.
– Sambýlismaður:
Ágúst Þór Bjarnason,
f. 16. júlí 1974 á Akureyri, matreiðslumaður.
– For.:
Bjarni Baldursson,
f. 2. júní 1949 í Garði Kelduneshreppi. N.-Þing.
– K:
Sóley Guðrún Höskuldsdóttir,
f. 1. jan. 1955 í Reykjavík, sjúkraliði.
10.e Rafn Vatnsdal Rafnsson,
f. 13. maí 1978 á Akureyri.
9.c Páll Vatnsdal Axelsson,
f. 26. jan. 1946 á Akureyri. Verkamaður á Akureyri.
– K: 10. ágúst 1968.
Jóna Ólafía Sveinsdóttir,
f. 13. des. 1950 á Akureyri.
– For.:
Sveinn Brynjólfsson,
f. 28. nóv. 1923 á Steinstöðum í Öxnadal, Eyf. Bóndi í Efstalandi í Öxnadal, síðar verkstjóri á Akureyri,
d. 10. febr. 1985,
– K:
Kristrún Jónsdóttir,
f. 27. sept. 1931 á Heiðarhúsum í Glæsibæjarhreppi. Húsfreyja á Efstalandi og Akureyrai.
– Börn þeirra:
a) Sveinn Rúnar Vatnsdal,f. 24. apr. 1968.
b) Axel Vatnsdal,f. 18. júní 1973.
c) Brynjar Vatnsdal,f. 16. okt. 1980.
10.a Sveinn Rúnar Vatnsdal Pálsson,
f. 24. apr. 1968 á Akureyri, vélstjóri á Akureyri.
– Sambýliskona:
Hólmfríður Hermannsdóttir,
f. 21. jan. 1962 á Grenivík.
– For.:
Ernst Hermann Ingólfsson,
f. 15. jan. 1936 í Grítubakkahreppi. S.-Þing. Slökkviliðsmaður á Grenivík,
– K:
Brynhildur Friðbjörnsdóttir,
f. 15. apr. 1940 á Grenivík.
– Barn þeirra:
a) Sveinn Orri Vatnsdal,f. 30. sept. 1986.
11.a Sveinn Orri Vatnsdal Sveinsson,
f. 30. sept. 1986 á Akureyri.
10.b Axel Vatnsdal Pálsson,
f. 18. júní 1973 á Akureyri, verkamaður á Akureyri.
– Sambýliskona:
Rósa Dagný Benjamínsdóttir,
f. 5. apr. 1970 á Akureyri.
– For.:
Benjamín Stefánsson,
f. 10. nóv. 1949 í Reykjavík,
– K: ( skildu )
Anna Rósantsdóttir,
f. 10. mars 1951 í Eyjafirði.
10.c Brynjar Vatnsdal Pálsson,
f. 16. okt. 1980 á Akureyri.
9.d Oddný Björg Vatnsdal Axelsdóttir,
f. 15. okt. 1950 á Akureyri. Sjúkraþjálfi í Reykjavík.
– M: ( skilin )
Sigurður Jónsson,
f. 13. des. 1946 á Akureyri. Trésmiður á Akureyri.
– For.:
Jón Hauksson,
f. um 1920. Umsjónarmaður á Akureyri,
– K:
Halldóra Ingibjörg Kristjánsdóttir,
f. 15. jan. 1920. Húsfreyja á Akureyri.
– Barn þeirra:
a) Guðrún Dóra,f. 18. jan. 1969.
– M: 20. desember 1984.
Gunnar Árni Kristjánsson,
f. 18. ág. 1947 á Sigtúnum í Öngulsstaðarhreppi Eyf..
– For.:
Kristján Bjarnason,
f. 27. ág. 1911 á Leifsstöðum. Bóndi á Sigtúnum Eyf.,
– K:
Mekkín Guðnadóttir,
f. 4. maí 1920 á Melum í Hálsahreppi. S.-Þing.
– Börn þeirra:
b) Heiðdís Björg,f. 25. júní 1974.
c) Árni Gunnar,f. 4. maí 1983.
10.a Guðrún Dóra Sigurðardóttir,
f. 18. júní 1969 á Akureyri. Húsfreyja í Reykjavík.
– Sambýlismaður:
Hörður Ágúst Harðarson,
f. 22. apr. 1967 í Reykjavík, atvinnurekandi.
– For.:
Hörður Íngólfsson,
f. 1. jan. 1930. Kennari í Reykjavík,
– K: ( skildu )
Birna Guðmunda Ágústsdóttir,
f. 20 jan. 1949 í Reykjavík, tækniteiknari í Reykjavík.
– Börn þeirra:
a) Hörður Alexander,f. 3. júlí 1988.
b) Telma Lovísa,f. 28, jan. 1993.
11.a Hórður Alexander Harðarson,
f. 3. júlí 1988 í Reykjavík.
11.b Telma Lovísa Harðardóttir,
f. 28. jan. 1993 í Reykjavík.
10.c Árni Gunnar Gunnarsson,
f. 4. maí 1983 á Alkureyri.
9.e Drengur Axelsson,
f. 10. nóv. 1953 á Akureyri,
d. 11. nóv. 1953
9.f Þröstur Vatnsdal Axelsson,
f. 18. maí 1959 á Akureyri. Rafvirki.
– K: 9. nóvember 1980.
Sólveig Jóhannsdóttir,
f. 9. febr. 1961 á Akurewyri, tækniteiknari.
– For.:
Jóhann Júlíus Kristinsson,
f. 30. júlí 1921 á Ytri-Dalsgerði Eyf. Framkvæmdastjóri á Akureyri,
– K:
Guðrún Aspar Halldórsdóttir,
f. 2. júní 1922 á Akureyri.
– Börn þeirra:
a) Júlía,f. 13. febr. 1983.
b) Torfi,f. 23. des. 1987.
10.a Júlía Þrastardóttir,
f. 13. febr. 1983 á Akureyri.
10.b Torfi Þrastarson,
f. 23. des. 1987 á Akureyri.