Guðrún Þorsteinsdóttir

5.a                                             Guðrún Þorsteinsdóttir,
f. 28. febr. 1800 á Staðarhóli, Hvanneyrarsókn á Siglufirði, húsfreyja á Dalabæ á Úlfsdölum, Eyjaf.,
d. 22. okt. 1878 á Dalabæ, Fljótahreppi, Skagaf.
– For.:
   Þorsteinn Ólafsson,
f. 1771.  Bóndi á Staðarhóli í Siglufirði. Þorsteinn bjó góðu búi og stundaði sjó sókn. Hann var hákarlaformaður og stýrði  eigun skipi  jafnt til hákarls og fiskja. Þorsteinn átti barn með vinnukonu sinni Herdísi Hallsdóttir, sem síðar var húsfrú á Hóli, barnið hét jón. Fyrir þetta brot fékk Þorsteinn hórsekt á þingi 1815.

d. 30. apr. 1826 á Staðarhóli.
– K:   24. júní 1799
Katrín Bjarnadóttir,
f. 1778, húsfreyja á Staðarhóli á Siglufirði,
d. 14. apr. 1831 á Staðarhóli.
– M:
Þorvaldur Sigfússon,
f. um 1800, sennilega í Málmey á Skagafirði. Þorvaldur var sjómaður og vel ríkur, hann brá búi 1866 og gerðist húsmaður á  Dalabæ í Fljótahreppi, Skagaf. Kona hans var hjá börnum sínum í Engidal, en fór til hans 1866,
d. 5. sept. 1879 á Dalabæ í Fljótahreppi, Skagaf.
  – For.: 
Sigfús Jónsson,
f. 1759 á Ingvörum í Svarfaðardal, bóndi í Engidal í Fljótahreppi, Skagaf.,
d. 10. okt. 1846 í Engidal í Fljótahreppi, Skagaf.,
– K:
Valgerður Runólfsdóttir,
f. um 1765, ekkja frá Máná,
d. um 1847 á Dalabæ í Fljótahreppi, Skagaf.

Börn Þeirra:
a)    Páll,f. 10. okt. 1824.
b)    Þorsteinn,f. 12. okt. 1825.
c)    Valgerður,f. 18. júní 1829.
d)    Jón,f. 25. des. 1830.
e)    Jóhann,f. 25. júlí 1832.
f)    Björn,f. 7. nóv. 1833.
g)    Þorsteinn,f. 16. mars 1840.
h)    Jón,f. 21. júlí 1842.
i)    Sigfús,f. 27. jan. 1845.

Undirsidur.