6.e Jóhann Þorvaldsson,
f. 25. júlí 1832 á Dalabæ í Fljótahreppi, Skagaf., og bóndi þar, mjög sterkur maður.
d. 28. sept. 1897.
– For.:
Guðrún Þorsteinsdóttir,
f. 28. febr. 1800 á Staðarhóli á Siglufirði.
d. 22. okt. á Dalabæ, Fljótahreppi, Skagaf.
– M:
Þorvaldur Sigfússon,
f. um 1800, sennilega í Málmey á Skagafirði. Þorvaldur var sjómaður og vel ríkur, hann brá búi 1866 og gerðist húsmaður á Dalabæ í Fljótahreppi, Skagaf. Kona hans var hjá börnum sínum í Engidal, en fór til hans 1866,
d. 5. sept. 1879 á Dalabæ í Fljótahreppi, Skagaf.
– K:
Sæunn Þorsteinsdóttir,
f. 18. okt. 1832 á Bakkavöllum í Ólafsfirði.
d. 24. okt. 1880 á Engidal, Fljótahreppi, Skagaf.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Halldóra,f. 3. júní 1859.
b) Jóhann,f. 2. júlí 1860.
c) Kristín,f. 8. nóv. 1862.
d) Valgerður,f. 27. des. 1864.
e) Oddur,f. 9. nóv. 1866.
f) Ólöf,f. 20. jún. 1869.
g) Anna,f. 7. febr. 1874.
7.a Halldóra Jóhannsdóttir,
f. 3. júní 1859,
dó ung . Sveinbarn tvíburi við Halldóru fæddist andvana.
7.b Jóhann Jóhannsson,
f. 2. júlí 1860 í Engidal. Var formaður á unglingsaldri, drukknaði við þriðja mann í fiskiróðri, Jóhann átti son með Sigþrúði ráðskonu.
– Barn hans:
a) Jóhann,f. 19. maí 1882.
8.a Jóhann Jóhannsson,
f. 19. maí 1882, hann var í Felli í Sléttuhlíð, Skagaf., fyrstu æviárin, en kom að Engidal í Fljótahreppi, Skagaf., 1896. hann var í vinnumensku á ýmsum bæjum,
d. 11. mars 1958.
– K: 18.nóvrmber 1905.
Marsibil Herdís Baldvinsdóttir,
f. 22. febr. 1884 kemur frá Siglunesi.
– For.:
Baldvin Jóhannsson,
f. 11. okt. 1855,
d. 3. des. 1921,
– K:
Marsibil Friðbjörnsdóttir,
f. 3. okt. 1861 á Fyrirbarði í Fljótum, Skagaf.,
d. 1944.
– Börn þeirra:
a) Jóhann Sigurður,f. 9. sept. 1906.
b) Baldvina Marsibil,f. 12. sept. 1908.
c) Kristrún Friðrikka,f. 15. mars 1912.
d) Marta Laufey,f. 5. apr. 1914.
e) Oddur Guðmundur,f. 8. okt. 1915.
f) Halla,f. 18. ág. 1917.
g) Guðrún Steindórs Gunndóra,f. 31. jan. 1919.
9.a Jóhann Sigurður Jóhannsson,
f. 9. sept. 1906, verkamaður á Siglufirði.
– K:
Soffía Pálsdóttir,
f. 20. febr. 1917 frá Vík í Héðinsfirði. Húsfreyja á Siglufirði,
– For.:
Páll Þorsteinsson,
f. 17. maí 1881 á Lóni í Ólafsfirði,
d. 12. apr. 1919,
– K:
Helga Valgerður Erlendsdóttir,
f. 19. mars 1897 á Ámá í Héðinsfirði, Eyjaf.,
d. 1969.
9.b Baldvina Marsibil Jóhannsdóttir.
f. 12. sept. 1908. Húsfreyja á Siglufirði.
– M:
Friðvin Jóakimsson,
f. 16. mars 1905. Málari á Siglufirði.
d. 28. júní 1969.
– For.:
Jóakim Guðmundsson,
f. 1. okt. 1864 á Kálfsá í Ólafsfirði, bóndi í Hvammi í Fljótum, Skagaf.,
d. 10. júlí 1943.
– K:
Sigurlína Sigurðardóttir,
f. 28. des.1 864 á Bakka í Svarfaðardal, Eyf., húsfreyja í Hvammi í Fljótum, Skagaf.,
d. 24. des. 1937.
9.c Kristrún Friðrikka Jóhannsdóttir,
f. 15. mars 1912.Húsfreyja á Siglufirði,
d. 29. ág. 1982.
– M:
Stefán Stefánsson,
f. 5.des.1905, sjúkrasamlagsstjóri á Siglufirði
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Brynja,f. um 1933.
10.a Brynja Stefánsdóttir,
f. um 1933 á Siglufirði, vann hjá Póst og Síma á Siglufirði.
– M:
Kjartan Sölvi Einarsson,
f. 13. sept. 1933 á Siglufirði. Tollvörður og deildarstjóri á skattstofu, norðurlands -Vestra, á Siglufirði.
– For.:
Einar Ásmundsson.
f. 25. okt. 1878 á Þverá í Svarfaðardal, Bóndi á Spáná í Unadal, Skagaf.,
d. 13. okt. 1979.
– K:
Herdís Kjartansdóttir,
f. 18. okt. 1893 á Skálá í Sléttuhlíð í Skagaf., húsfreyja á Spáná, Skagaf.,
d. 7. nóv. 1978 á Siglufirði..
9.d Marta Laufey Jóhannsdóttir,
f. 5. apr. 1914. Húsfreyja á Siglufirði, óg. en á eina dóttur,
9.e Oddur Guðmundur Jóhannsson,
f. 8. okt. 1915,
d. 2. sept. 1920.
9.f Halla Jóhannsdóttir,
f. 18. ág. 1917, stundar verslunarstörf á Siglufirði,
d. 18. maí 1975
– M:
Björn Tryggvason,
f. um 1917. Vélstjóri á Siglufirði.
– For.: XX
9.g Guðrún Steindóra Gunndóra Jóhannsdóttir,
f. 31. jan.1919. Húsfreyja á Siglufirði.
– M:
Herbert Sigfússon,
f. um 1919. Málari á Siglufirði.
– For.: XX
9.c Kristín Jóhannsdóttir,
f. 8. nóv. 1862 í Engidal,
– M:
Hans Guðmundsson,
f. um 1862, frá Raufarhöfn,vann við verslunarstörf á Siglufirði, fluttust að Leirhöfn á Sléttu.
– For.: XX
6.d Valgerður Jóhannsdóttir,
f. 27. des. 1864, fór í vist að Langhúsum í Fljótum, veiktist þar að holtsveiki og fór suður á Laugarnesspítala og dó þar,
d. 15. jan.1899.
9.e Oddur Jóhannsson,
f. 9. nóv.1866 í Engidal í Fljótahreppi, Skagaf. Oddur reisti timburhús á Siglunesi 1906, sennilega með fyrstu timburhúsum þar. Hann var kunnur hákarlaskipstjóri og stundaði ætí sjó með búskapnum. Oddur var skipstjóri á litlu skipi sem Samson hét þegar gerði ofsaveður og fórst með því. Þann dag fórust þrjú skip önnur.
d. 14. maí 1922.
– K: 18.nóv.1893.
Guðrún Ingibjörg Sigurðardóttir,
f. 31. ág. 1860 í Nesi í Fljótum,
d. 17. apr. 1915.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Sigurður,f. 18. apr. 1893.
b) Oddur,f. 22. júlí 1894.
c) Sæunn,f. 18. júlí 1895.
d) Ólöf,f. 10. júlí 1896.
e) Sigurbjörg,f. 22. júlí 1897.
f) Jóhann,f. 12. júní 1898.
g) Jóhanna Sigurbjörg,f. 6. nóv. 1899.
h) Jón,f. 8. ág. 1903.
– Barn hans:
i) Björn,f. 7. jan.1886.
10.a Sigurður Oddsson,
f. 18. apr. 1893,
d. 28. apr. 1893.
10.b Oddur Oddsson,
f. 22. júlí 1894 í Engidal í Fljótahreppi, Skagaf., bóndi á Siglunesi,
d. 3. mars 1980 í Reykjavík.
– K: 7. apríl 1925.
Sigurlaug Kristjánsdóttir,
f. 18. febr. 1899 á Björgum í Kinn, Þing.,
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Oddur Jóhann,f. 29. maí 1925.
b) Guðrún Ingibjörg,f. 8. ág. 1928.
c) Hrafnhildur Loreley,f. 22. júlí 1936.
d) Sæunn Hafdís,f. 16. des. 1940.
11.a Oddur Jóhannsson Oddsson,
f. 29. maí 1925. Trésmiður í Reykjavík.
– K:
Ragnhildur Stefánsdóttir,
f. um 1925. Húsfreyja í Reykjavík.
– For.: XX
11.b Guðrún Ingibjörg Oddsdóttir,
f. 8. ág. 1928. Húsfreyja í Reykjavík,
– M:
Ólafur Jónsson,
f. um 1928, kaupmaður frá Fossi í Hrútafirði, Hún.
– For.: XX
11.c Hrafnhildur Loreley Oddsdóttir,
f. 22. júlí 1936. Húsfreyja.
– M:
Ragnar Ágústsson,
f. um 1936. Kennari af Vatnsnesi, Hún.
– For.: XX
11.d Sæunn Hafdís Oddsdóttir,
f. 16. des. 1940. Húsfreyja í Reykjavík.
– M:
Kjartan Sigurjónsson,
f. um 1940 á Rútsstöðum í Svínadal, Hún.Verslunarmaður.
– For.: XX
11c Sæunn Oddsdóttir,
f. 18. júlí 1895. Húsfreyja á Siglufirði,
d. 24. júní 1938.
– M: 25. okt. 1916.
Ólafur Reykdal,
f. 1. júní 1869, trésmiður á Siglufirði
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Oddrún Ásdís,f. 5. sept. 1917.
b) Þórarinn,f. 28. mars 1919.
c) Oddur,f. 15. maí 1921.
d) Guðrún Sigurbjörg,f. 16. des. 1922.
12.a Oddrún Ásdís Ólafsdóttir,
f. 5. sept. 1917. Húsfreyja á Akranesi.
– M:
Baldur Steingrímsson,
f. um 1917. Rafvirki frá Siglufirði, bús. á Akranesi.
– For.: XX
12.b Þórarinn Ólafsson,
f. 28. mars 1919. Rafveitustjóri á Hólmavík.
– K:
Guðrún Benediktsdóttir,
f. um 1919, frá Kálfanesi í Steingrímsfirði.
– For.: XX
12.c Oddur Jóhannsson Ólafsson,
f. 15. maí 1921,
d. 16. maí 1921.
12.d Guðrún Sigurbjörg Ólafsdóttir,
f. 16. des. 1922. Húsfreyja á Siglufirði.
– M:
Ragnar Jónsson,
f. um 1922. Bæjargjaldkeri á Siglufirði.
– For.: XX
10.d Ólöf Oddsdóttir,
f. 10. júlí 1896. Þau hjón eignuðust þrjú börn, einn sonur komst upp. Húsfreyja í Lónkoti í Skagaf.
– M: 30. nóvember 1928.
Tryggvi Guðlaugsson,
f. 20. nóv. 1903 á Skáldalæk, bóndi í Lónkoti Skagaf.
– For.:
Guðlaugur Bergsson,
f. 2. júlí 1858 á Staðarhóli, bóndi á Skáldalæk,
d. 26. sept. 1951,
– K:
Jakobína Sigríður Halldórsdóttir,
f. 10. okt. 1870 í Keflavík,
d. 6. júní 1937.
– Barn þeirra:
a) Oddur Steingrímur,f. 19. mars 1935.
11.a Oddur Steingrímur Tryggvason,
f. 19. mars 1935,
d. 9.júní 1959, dó af slysförum.
10.e Sigurbjörg Oddsdóttir,
f. 22. júlí 1897,
d. 27. okt. 1898.
10.f Jóhann Oddsson,
f. 12. júní 1898,
d. 4. nóv. 1898.
10.g Jóhanna Sigurbjörg Oddsdóttir,
6. nóv. 1899,
d. 12. sept. 1902.
10.h Jón Oddsson,
f. 8. ág. 1903. Bóndi á Siglunesi,
– K: 8. apr. 1931.
Bára Tryggvadóttir,
f. 27. júní 1908 á Akureyri.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Oddur,f. 6. des. 1930.
b) Einar,f. 8. jan. 1932.
11.a Oddur Jónsson,
f. 6. des. 1930. Oddur bjó á Siglunesi 1954-59, en flutti þá til Siglufjarðar, var bátasjómaður á Siglufirði.
– K:
Svava Aðalsteinsdóttir,
f. um 1930. Húsfreyja á Siglufirði.
– For.: XX
11.b Einar Jónsson,
f. 8. jan. 1932. Skipstjóri í Grindavík.
10.i Björn Oddsson,
f. 7. jan. 1886. Ekki er vitað að Oddur eigi þennan dreng, haldið er að hann hafi tekið sök föður síns. Móðurin er Sigþrúður Jónsdóttir bústýra í Engidal, Fljótahreppi, Skagaf., 1920 fluttu Björn inní Eyjafjörð, kvæntist þar reisti nýbíli í landi Dagverðareyrar og nefndi Helluland.
7.f Ólöf Jóhannsdóttir,
f. 20. júní 1869,
d. 28. júní 1875.
7.g Anna Jóhannsdóittir,
f. 7. febr. 1874. Þau hjón reistu bú í Dæli í Fljótum, Skagaf., 1898. Anna lést af holtsveiki á Laugarnesspítala,
d. 1. okt.1914.
– M: 1895.
Þorkell Sigurður Ásgrímsson,
f. 1865 í Minni-Brekku í Fljótum, Skagaf., bóndi í Dæli í Fljótum, Skagaf. Þorkell drukknaði með sjö öðrum mönnum úr Fljótum í Kaupstaðaferð til Hofsós, fórst báturinn útifyrir Straumnesi í Sléttuhlíð, Skagaf.,
d. 6. jan. 1899.
– For.:
Ásgrímur Þorkelsson,
f. 1826 á Vatnsenda í Ólafsfirði, bóndi í Minni-Brekku í Fljótum, Skagaf.,
d. 1879,
– K:
Sæiunn Jónsdóttir,
f. 1831 á Ökrum í Fljótum, Skagaf., húsfreyja í Minni-Brekku, Fljótum, Skagaf.,
d. 1890.
– Börn þeirra:
a) Jóhann,f. 1895.
b) Sæunn,f. 1897.
– Barnsfaðir:
Márus Ari Símonarson,
f. 3. ág. 1879 í Fyrirbarði í Fljótum, Skagaf., og bóndi þar,
d. 14. apr. 1968.
– For.:
Símon Márusson,
f. 1842 í Langhúsum í Fljótum, Skagaf., bóndi á Fyrirbarði í Fljótum, Skagaf.,
d. 1887,
– K:
Ingunn Helga Magnúsdóttir,
f. 1844 á Fyrirbarði, Fljótum, Skagaf., húsfreyja á Fyrirbarði í Fljótum, Skagaf.,
d. 1936 á Siglufirði.
– Barn þeirra:
c) Símon,f. 1902.
8.a Jóhann Þorkelsson,
f. 1895. Ólst upp hjá Oddi móðurbróður sínum á Siglunesi, Eyjaf., fluttist til Norðfjarðar og síðar suður á land. Lést þar af slysförum.
8.b Sæunn Þorkelsdóttir,
f. 1897. Ólst upp hjá Jóni föðurbróður sínum á Hrauni í Sléttuhlíð, Skagaf.
8.c Símon Márusson,
f. 1902. Verkamaður á Siglufirði.