Petrína Þórey Sigurðardóttir

 

8.c                                                               Petrína Þórey Sigurðardóttir,
f. 19. okt. 1879 í Vík, Héðinsfirði, þau bjuggu fyrst á Akureyri, síðar á Siglufirði,
d. 2. ág 1945 á Siglufirði.
– For.:
  Guðný Pálsdóttir,
f. 16. apr. 1854 á Dalaæ í Fljótahreppi Skagaf., eftir lát Sigurðar fór Guðný til Akureyrar og hefur lífsviðurværi af því að selja kost og þá mun hún hafa verið með smá verslun, Guðný flitur svo aftur til Siglufjarðar og rekur þar ýmsa greiðasölu, hún bygði timburhús sem síðar fékk götunúmerið Aðalgata 9, þar bjó hún til æviloka.
– M:  23. septenber 1876.
Sigurður Pétursson,
f. 28. febr. 1850 á Vatni á Höfðaströnd, Skagaf., hann var sjómaður og formaður á únga aldri, var skipstjóri á Kristjönu og eignaðist hlut í henni. Þau bjuggu í Vík í Héðinsfirði, Eyjaf., 1878-1886 þaðan fluttu þau að Haganesi í Fljótum, Skagaf., fluttu svo síðan á Staðarhól í Siglufirði og bjuggu þar með reisn alla tíð og höfðu margt  hjúa og umsvif mikil. Sumarið 1897 átti hann erindi til Siglufjarðar og hugðist fara ríðandi en hesturinn fældist og Sigurður datt af baki og varð undir hestinum og slasaðist mikið og varð hans bani,

d. 5. sept. 1897.
– M:
Guðlaugur Sigurðsson,
f. 2. júlí 1874 á Ölduhrygg í Svarfaðardal, Eyf. Hann var skógsmiður á Akureyri síðar á Siglufirði,
d. 4. júlí 1949.
For.:  Sigurður Jónsson, bóndi á Ölduhrygg í Svarfaðardal til æviloka,
f. 17. okt. 1836,
d. 30. maí 1875,

– k.h. Guðrún Soffía Friðriksdóttir húsfreyja á Ölduhrygg,
f. 13. nóv. 1836 á Hálsi.
d. 28. okt. 1910.
Börn þeirra:
a)    Sigrún,f. 5. febr. 1907.
b)    Óskar,f. 5. ág. 1909.

9.a                                                      Sigrún Guðlaugsdóttir,
f. 5. febr. 1907 þau bjuggu á Siglufirði og búa tveir synir þeirra á Siglufirði.
– M.
Olaf Henriksen,
f. um 1907, Norskur maður.

9.b                                                    Óskar Guðlaugsson,
f. 5. ág. 1909, skógsmiður, fór til Reykjavíkur.