6.c Valgerður Þorvaldsdóttir,
f. 18. júní 1829 á Dalabæ Úlfsdölum, Skagaf., hún var heiðurs kona og naut virðingar hjá sveitungum sínum.
d. 8. ág. 1907.
– For.:
Guðrún Þorsteinsdóttir,
f. 28. febr. 1800 á Staðarhóli á Siglufirði.
d. 22. okt. á Dalabæ, Fljótahreppi, Skagaf.
– M:
Þorvaldur Sigfússon,
f. um 1800, sennilega í Málmey á Skagafirði. Þorvaldur var sjómaður og vel ríkur, hann brá búi 1866 og gerðist húsmaður á Dalabæ í Fljótahreppi, Skagaf. Kona hans var hjá börnum sínum í Engidal, en fór til hans 1866,
d. 5. sept. 1879 á Dalabæ í Fljótahreppi, Skagaf.
– M:
Árni Þorleifsson,
f. 12. maí 1824 á Ysta-Mói, Fljótum, Skagaf., hreppstjóri og bóndi þar. Mikil sveitarhöfðingi og dugnaðarmaður og bóndi góður.
d. 5. sept. 1889.
– For.:
Þorleifur Sveinsson,
f. 1790, bóndi og hreppstjóri á Ysta-Mói í Fljótum, Skagaf.,
d. 9. okt. 1850,
– K:
Valgerður Þorvaldsdóttir,
f. um 1800,
d. 8. ág. 1907.
– Börn þeirra:
a) Steinunn,f. 1851.
b) Guðrún,f. 1853.
c) Jórun,f. 1855.
d) Árni,f. 1857.
e) Guðrún Anna,f. 1858.
f) Páll,f. 1860.
g) Jórun,f. 10. sept. 1862.
h) Sveinn,f. 1864.
i) Páll,f. 12. ág. 1868.
Valgerður Þorvaldsdóttir