6.b Páll Ágúst Þorgilsson,
f. 9. sept. 1872 á Kambi í Deildardal, Skagaf., bóndi á Stafni í Deildardal og síðar á Brúarlandi í Deildardal, Skagf., 1905-1925,
d. 15. febr. 1925 á Brúarlandi.
– For.:
Steinunn Árnadóttir,
f. 12. apr. 1848 á Grundarlandi í Unadal, Skagf., húsfreyja á Stafni og Kambií Deildardal, Skagaf.,
d. 6. okt. 1918.
– M: 1868.
Þorgils Þórðarson,
f. 26. febr. 1842 á Kambi í Deildardal, Skagaf.,bóndi á Kambi í Deildardal, Skagf., 1868-1901,
d. 1.maí 1901.
– K: 1897.
Guðfinna Ásta Pálsdóttir,
f. 29. júní 1873 á Burstabrekku í Ólafsfirði,
d. 9. maí 1959.
– For.:
Páll Jónsson,
f. 1839 bóndi á Auðnum og víðar í Ólafsfirði,
d. 1888.
– K:
Þuríður Bjarnadóttir,
f. xx frá Staðarhóli í Siglufirði.
– Börn þeirra:
a) Hólmsteinn Anton,f. 5. júlí 1898.
b) Ólafía,f. 29. sept. 1899.
c) Þorgils,f. 25. okt. 1901.
d) Hjálmar,f. 3. mars 1904.
e) Ragnar,f. 27. nóv. 1907.
f) Hjalti,f. 9. sept. 1912.
g) Garðar 2. jan. 1915.
– Barnsmóðir:
Pálína Sumarrós Pálsdóttir,
f. 22. apr. 1881, Pálína var systir konu Páls.
– For.: XX
– Börn þeirra:
h) Skarphéðinn,f. 5. sept. 1906.
i) Þóranna Kristín,f. 27. mars 1912.