Hrólfur Sigurðsson

4. a                             Hrólfur Sigurðsson,
f. 1612, Sýslumaður á Skútustöðum í Mývatnssveit, bóndi á Laugum og Grýtubakka, Þing.,
d. 1704.
– For.:
   Guðrún Sæmundsdóttir,
f. (1590)  húsfreyja í Víðimýri, Skagaf.
M:
Sigurður Hrólfsson,
f. 1572, Sýslumaður á Víðimýri,
d. 1635.
– K:
Björg yngri Skúladóttir,
f. (1612)  húsfreyja á Laugum og Grýtumakka,
d. 1680.
– For.:
Skúli Einarsson,

um 1550.
Bóndi á Eiríksstöðum í Svartárdal og Bólstaðarhlíð A-Hún,
d. 1612.
– K:
Steinunn Guðbrandsdóttir,
f. 1571, húsfreyja á Eiríksstöðum í Svartárdal, A-Hún.,
d. 1649.
– Börn þeirra:
a)    Sigurður eldri,f. um 1640.
b)    Skúli,f. um 1645.
c)    Björn,f. 1646.
d)    Ragnheiður,f. 1649.
e)    Sæmundur,f. 1650.
f)    Steinunn,f. um 1650.
g)    Þórunn,f. um 1650.
h)    Sigurður yngri,f. 1653.
i)    Arngrímur,f. um 1654.

Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.

 

 

 

 

Undirsidur.