9.d Ása Jóhanna Pálsdóttir,
f. 11. nóv. 1974 á Sauðárkróki.
– For.:
Páll Óli Þorgilsson,
f. 26. júlí 1940 í Skagafjarðarsýslu, bóndi á Eyralandi í Deildardal, Skagaf.
– K:
Sólrún Hervör Heinesen Jónsdóttir,
f. 2. ág. 1944.
– Fyrrum sambýlismaður:
Sveinn Ómar Grétarsson,
f. 21. mars 1973.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Grétar Snær,f. 22. maí 1996.
– M:
Ólafur Einar Þorvaldsson,
f. 18. sept. 1966.
– For.: XX
– Börn þeirra:
b) Páll Elí,f. 29. okt. 2001.
c) Vignir Ingvi,f. 6. maí 2010.
10.a Grétar Snær Sveinsson,
f. 22. maí 1996 í Reykjavíkur.
10.b Páll Elí Einarsson,
f. 29. okt. 2001 í Reykjavík.
10.c Vignir Ingvi Einarsson,
f. 6. maí 2010 á Akureyri.