Málfríður Davíðsdóttir

6 e                                              Málfríður Davíðsdóttir,
f. 11. ág. 1852 á Þorgautsstöðum, Hvítársíðuhr., Mýr., húsfreyja á Uppsölum, Norðurárdalshr., Mýr.,
d. 13. ág. 1879 á Uppsölum.
– M.
Friðrik Páll Ólafsson,
f.  28. febr. 1850, bóndi á Uppsölum og víðar, fór til Ameríku og lærði þar silfursmíði.
– For.:  Ólafur Pálsson, húsasmiður á Gilsbakka, Hvítársíðuhr., Mýr.,
f. 16. júlí 1818,
d. 18. mars 1900,
– k.h. Ragnheiður Eggertsdóttir,
f. 23. ág. 1823,
d. 27. apr. 1878.
– Barn þeirra:
a)    Málfríður,f. 19. júní 1879.

Undirsidur.