Pétur Axel Pétursson

 

8.e                             Pétur Axel Pétursson,
f. 4. jan. 1912 í Haganeshreppi, Fljótum, Skagf., sjómaður, drukknaði í Ólafsfirði,
d. 23. apr. 1960.
– For.:
     Sæunn Björnsdóttir,
f. 4. nóv. 1873. Húsfreyja á Lambanes-Reykjum og Sléttu í Fljótum, Skagaf., þau hjón voru mjög gestrisin  og var heimili þeirra altaf opið fyrir gestum,
d. 14. sept. 1917 á Sléttu.
– M.        1901.
Pétur Jónsson,
f. 16. ág. 1878. Flutti ungur frá foreldrum sínum, til Jóns Þorkelssonar á Svaðastöðum, var þar til fullorðinsaldur.Bóndi á Lambanes-Reykjum 1905-15 og á Sléttu 1915-18 í Fljótum, Skagaf., misti þar fyrri konu sína. Hóf búskap með seinni konu sinni á Minni-Þverá í Fljótum, Skagaf., 1919-1924 í Fljótum, Skagaf., er hann brá búi, og fóru þau hjón að Minna-Grindli voru þar í húsmensku í eitt ár. Hófu búskap á Berghyl í Fljótum, Skagaf., 1926 og Stóru-Þverá í Fljótum, Skagaf., 1927-28, hættu og fóru í húsmensku að Minni-Brekku í Fljótum. Pétur stundaði sjómensku alla tíð með búskapnum, talin góður sjómaður þrekmaður mikill, skinsamur og skrifari góður og  minnugur á góðar sagnir.

d. 12. nóv. 1957.
– K:
Petra Aðalheiður Rögnvaldsdóttir,
f. 16. nóv. 1908 í Tungu, Holtshreppi, Skagaf., húsfreyja á Ólafsfirði.
For.: Rörnvaldur Kristinn Rögnvaldsson,
f. 18. júlí 1858 á Hóli í Uppsaströnd, bóndi á Skáldalæk, Svarfaðardal, Eyf.,
d. 5. des. 1950.
– k.h. Guðlaug Rósa Kristjánsdóttir,
f . 20. sept. 1866 á Gullbringu í Svarfaðardal, Eyjaf.,
d. 17. júlí 1957.
Börn þeirra:
a)    Rögnvaldur Kristinn, f. 17. júní 1935.
b)    Ragnar Guðbjörn,f. 3. júlí 1936.
c)    Rögnvaldur Kristinn,f. 15. okt. 1937.
d)    Ásta Bjarnfreður,f. 31. des. 1938
e)     Sveinbjörn, Haraldur f. 30. maí 1940.
f)    Sæunn, Halldóra f. 25. febr. 1942.
g)   Sigurrós Þ.,f. 12. maí 1943.
h)   Lára Sigurbjörg,f. 23. júní 1945.
i)    Hanna Brynja,f. 11. júlí 1949.

sjá má um pétur Axel í þætti Péturs Jónssonar.