Páll Þorvaldsson

 

 

6.a                                                 Páll Þorvaldsson,
f. 10. okt. 1824, á Dalabæ í Fljótahreppi Skagaf., og bóndi þar,  hann stundaði sjómensku og átti í mörgum skipum. Með Páli lauk  Dalabæjarveldinu,
d. 21. júlí 1881.
– For.:
Guðrún Þorsteinsdóttir,
f. 28. febr. 1800 á Staðarhóli á Siglufirði.

d. 22. okt. á Dalabæ, Fljótahreppi, Skagaf.
– M:
Þorvaldur Sigfússon,
f. um 1800, sennilega í Málmey á Skagafirði. Þorvaldur var sjómaður og vel ríkur, hann brá búi 1866 og gerðist húsmaður á  Dalabæ í Fljótahreppi, Skagaf. Kona hans var hjá börnum sínum í Engidal, en fór til hans 1866,
d. 5. sept. 1879 á Dalabæ í Fljótahreppi, Skagaf.
– K:     31.oktober 1846.
Anna Bjarnadóttir,
f. 4. júlí 1816 á Gautastöðum í Stíflu, Fljótum, Skagaf., húsfreyja á Dalabæ í Fljótahreppi, Skagaf.,
d. 27. des. 1889 í Haganesi, Fljótum, Skagaf.
For.:
Bjarni Jónsson,

f.XXX bóndi á Húnstöðum í Stíflu
d. XXX
– K:
Guðný Sigurðardóttir,

f. XXX frá Steindyrum í Svarfaðardal, Eyf.
d.XX
Börn þeirra:
a)    Þorvaldur,f. 25. apr. 1846.
b)    Runólfur,f. 16. okt. 1847.
c)    Valgerður,f. 28. nóv. 1848.
d)    Valgerður,f. 25. júlí 1851.
e)    Páll,f. 19. des. 1852.
f)    Guðný,f. 16. apr. 1854.
g)    Þorvaldur,f. 1. des. 1855.
h)    Guðrún Ingibjörg,f. 13. maí 1857.
i)    Björn,f. 16. ág. 1860.

 

 

 

 

 

 

 

Undirsidur.