Sigurður Hallgrímsson

6 a                                            Sigurður Hallgrímsson,
f. 29. okt. 1771 á Hóli í Uppsaströn, bóndi á Þverá í Skíðadal, Eyjaf.,
d. 7.okt. 1838 á Þverá í Skíðadal, Eyjaf.
– For.:
    Hallgrímur Jónsson,
f. 1750  á Finnastöðum, bóndi á Þverá í Skíðadal Eyjaf., bjó að hálfu í Dæli 1772-1777. Hrapaði  í klettum nærri bæ sínum og dó  tveim dögum síðar.
d. 24. okt.1778 á Þverá í Skíðadal, Eyjaf.
– K.
Þóra Sigurðardóttir,
f. 1740 á Hóli, Þóra bjó ekkja á Þverá til æviloka,
d. 1. apr. 1790.
– K.  24. des. 1792.
Ragnhildur Jónsdóttir,
f. um 1762 í Hofsárkoti í Svarfaðardal, húsfreyja á Þverá í Skíðadal,
d. 4. okt. 1820 á Þverá.
For.:
Jón Arnfinnsson,
f. 1728 á Þverá, bóndi í Brautarholti,
d. 16. apr. 1809,
– K:
Sigríður Hallgrímsdóttir,
f. 1720, frá Bölverksgerði,
d. 1790.
– Börn þeirra:
a)         Jón,f. 1793.
b)         Þóra,f. 1. febr.1795.
c)         Jón,f. 14. jan. 1796.
d)         Rögnvaldur,f. 1797. xxx
e)         Guðrún,f. 1798
f)          Hallgerður,f. 8. júlí 1800.
g)         Hallgrímur,f. 22. maí 1802.
h)         Sigurður,f. 1807.
– Barnsmóðir:
Guðbjörg Jónsdóttir,
f. 1. nóv. 1784,
d. 4. maí 1857.
– For.:  XX
– Barn þeirra:
i)    Sigurður,f. 6. sept. 1831.

Undirsidur.