Jón Hallsson Einarsson

bae                                    Jón Hallsson Einarsson,
f. 13. nóv. 1895 á Arnarstöðum í Sléttuhlíð, Skagf., húsasmíðameistari á Akureyri,
d. 1. okt. 1963.
– For.:
      Sigurbjörg Magnúsdóttir,
f. 23. ág. 1853 á Stóru-Brekku, Fljótum, Skagaf.,,hafði góðan vitnisburð og vann á ýmsum stöðum. Eftir lát Sigurðar giftist hún ekkjumanninum Einari Ásgrímssyni og bjuggu þau í Málmey, Bræðrá og Arnastöðum í Sléttuhlíð, Skagaf.,um 1900 brá Einar búi  og fór þá Sigurbjörg í vinnumensku með börnin,
d. 29. mars 1922 á Brúnastöðum í Fljótum, Skagaf.
Einar Ásgrímsson,
f. 29. ág. 1834 á Mannskaðahóli, Höfðaströnd, Skagf. Einar var tví kvæntur og var Sigurbjörg seinni kona hans og bjó með honum í Málmey, Bræðrá, Arnarstöðum í Sléttuhlíð, Skagaf. 1895-1900, brá þá búi og fluttist til dóttutr sinnar Jóhönnu í Ási í Hegranesi, Skagaf.

For:.   Ásgrímur Hallson,
f. 1797, bóndi á Mannskaðahóli Skagf.,
d. 1865. húsfreyja
– k.h. Guðrún Einarsdóttir,
f. 1800,  frá Þingholtum í Reykjavík á Mannskaðahóli, Skagf.,
d. 1875.
– K:  1. september 1928.
Ingibjörg Benediktsdóttir,
f. 3. des. 1900, húsfreyja á Akureyri,
d. 29. ág. 1988.
– For.:
Benedikt Benetiktsson,
f. 14. apr. 1857, bóndi á Breiðuvík á Tjörnesi, Þing.,
d. 10. febr. 1947.
– K:
Þorbjörg Jónsdóttir,
f. 29. ág. 1865,
d. 22. febr. 1927.
Börn þeirra:
a)    Erla,f. 22. okt.1929.
b)    Haukur Benedikt,f. 3. sept.1931.
c)    Þorbjörg,f. 9. ág.1934.

 

Undirsidur.