9.c Konráð Mýrdal Ásgrímsson,
f. 13. maí 1917 á Mýrum í Sléttuhlíð, Skagaf., bóndi í Mýrakoti á Höfðaströnd, Skagaf., og Skálá í Sléttuhlíð, Skagaf., fluttist til Akureyrar,
d. 22. maí 2000 á Akureyri.
– For.:
Ólöf Konráðsdóttir,
f. 16. mars 1890 á Ysta-Hóli í Sléttuhlíð, Skagaf. Húsfreyja seinast á Tjörnum í Sléttuhlíð, Skagf.,
d. 16. mars 1956.
– M: 21. maí 1914.
Ásgrímur Halldórsson,
f. 27. nóv. 1886 í Tungu í Stíflu, Skagaf. Ásgrímur stundaði sjómensku og var bóndi á Keldum, Mýrum og Ysta-Hóli í Sléttuhlíð, Skagaf., Móskógum í Fljótum, Skagaf., og seinast á Tjörnum í Séttuhlíð 1929-1955, Ásgrímur var vegaverkstjóri hjá vegagerð ríkisins í mörg ár,
d. 21. des. 1960 á Sauðárkróki.
– For:.
Halldór Jónsson
f. 1857 í Tungu í Stíflu, Skagf. Bóndi á Bjarnargili Fljótum Skagf.
– K:
Þóranna Guðrún Gunnlaugsdóttir,
f. 1854 í Garði Ólafsfirði, húsfreyja á Bjarnargili,
d. 1942.
Sjá um Guðrúnu og Konráð Mýrdal í þætti Þorsteins Helgasonar.
– K: 1942.
Guðrún Þorsteinsdóttir,
f. 13. sept. 1918 á Læk í Viðvíkursveit, Skagaf., húsfreyja í Mýrakoti, Skálá í Sléttuhlíð, Skagaf., Sauðárkróki og Akureyri,
d. 6. jan. 2009 á Akureyri.
– For:.
Þorsteinn Helgason,
f. 26. ág. 1884 á Mannskaðahóli á Höfðaströnd, Skagaf., bóndi á Vatni Höfðaströnd, Skagaf.,
d. 18. ág. 1952,
– k.h. Ingibjörg Jónsdóttir,
f. 25. febr. 1889 á Skúfsstöðum, Hjaltadal, Skagaf., húsfreyja á Vatni á Höfðaströnd, Skagaf.,
d. 27. jan. 1978.
– Börn þeirra:
a) Alda Björk,f. 8. sept. 1942.
b) Eyjólfur Eðvald,f. 6. des. 1944.
c) Þorsteinn Ingi,f. 21. júní 1948.
d) Ólöf Sigrún,f. 8. júlí 1950.
e) Ómar Bragi,f. 8. júlí 1950.
f) Guðlaug Verónika,f. 31. ág. 1955.
g) Ásgrímur Bragi,f. 19. júlí 1962.
Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.