8.a Herljólfur Sveinsson,
f. 23. júní 1911 á Búnastöðum í Fljótum, Skagaf., vinnumaður í Ásgeirsbrekku í Viðvíkursveit Skagaf., bóndi í Hofstaðaseli, Skagaf. Starfsmaður hjá Landssímanum,
d. 29. nóv. 2001.
– For.:
Guðrún Jónsdóttir,
f. 2. júlí 1886 á Gautastöðum í Stíflu, Skagaf., húsfreyja á Brúnastöðum, í Fljótum, Skagaf., Ásgeirsbrekku í Viðvíkursveit, Skagaf., og Sauðárkróki.
d. 1. mars 1968.
– M: 23. júlí 1909.
Sveinn Arngrímsson,
f. 19. júní 1885, bóndi og smiður,
d. 7. mars 1963 á Sauðárkróki.
– K: 1944.
Margrét Lilja Ólafsdóttir,
f. 7. apr. 1921 á Litlahóli í Viðvíkursveit, Skagaf.,
d. 10. apr. 2003.
– For.:
Ólafur Marteinn Jónsson,
f. 22. febr. 1890 í Langhúsum í Viðvíkursveit, Skagaf., bóndi í Enni og Læk í Viðvikursveit, Skagaf.,
d. 31. ág. 1974.
– K:
Guðrún Gísladóttir,
f. 6. apr. 1893 í Kírholti í Viðvíkursveit, Skagaf.,
d. 7. maí 1965 á Sauðárkróki.
– Barn þeirra:
a) Sveinn Þór,f. 1946.
9.a Sveinn Þór Herjólfsson,
f. 2. des. 1946 í Skagafirði.
– K:
Ólöf Zóphóníasdóttir,
f. 29. apr. 1951.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Zóphónías Ingi,f. 16. apr. 1974.
b) Margrét Ólöf,f. 3. des. 1975.
c) Soffía Björg,f. 19. júní 1979.
10.a Zóphónías Ingi Sveinsson,
f. 16. apr. 1974 í Reykjavík,
d. 3. sept. 1978.
10.b Margrét Ólöf Sveinsdóttir,
f. 3. des. 1975 í Vopnafjarðarhreppi.
Barn hennar:
a) Íris,f. 25. mars 2012.
11.a Íris Martinez,
f. 25. mars 2012 í Reykjavík.
11.c Soffía Björg Sveinsdóttir,
f. 19. júlí 1979 í Egilsstaðabæ.