8.g Árný Sigurlaug Jóhannsdóttir,
f. 31. des. 1921 á Stóra-Grindli í Fljótum, Skagaf. Húsfreyja á Nefsstöðum í Stíflu, Skag. og síðar á Siglufirði. Síðast bús. á Siglufirði. Fósturforeldrar: Jóhannes Bogason f. 1901 og kona hans Guðrún Ólafsdóttir f. 1902. Sjá minna
d. 13. mars 1996 á Siglufirði.
– For.:
Jóhann Benediktsson,
f. 14. júní 1889 í Neðra-
Haganesi í Fljótum, Skagaf., bóndi á Berghyl í Fljótum, Skagaf., 1913-15, Minni-Brekku í Fljótum 1915-17, í Háakoti í Stíflu, Fljótum 1917-21, Stóra-Grindli í Vestur Fljótum, Skagaf., 1921-23, í Hólakoti í Austur-Fljótum, Skagaf., 1923-25, á Skeiði í Fljótum 1925-31, Langhúsum í Vestur-Fljótum, Skagaf., 1931-35, á Syðsta-Mói í Flókadal í Fljótum, Skagaf., 1935-37 á Mið-Mói í Fljótum 1937-43 á Krakavöllum í Fljótum, Skagaf., 1943-44, húsmaður í Vatnshorni í Haganesvík 1944-45, á Minna-Grindli í Fljótum 1945-55 og aftur á Minna-Grindli 1957-64. Lengi framan af búskað sínum aflaði Jóhann fangs á sjónum haust og vor. Jóhann var efnalítill, en hann lét það aldrei beyja sig sálarlega og gekk götuna beinn til enda. Hann gat það með góðri samvisku þar sem hann gerði engu manni rangt til og gerði fillilega skildu sína við samfélagið. Eitt starf hafði Jóhann með höndum sem tilheirði opinberri þjónustu, en mörgum fanst lítil virðingastaða, var þó og er enn nauðsynleg af heilbrigðisástæðum og framkvæmt af díralæknum nú, en var að hreinsa hunda til að varna sullaveiki,
d. 9. júní 1964 á Sauðárkróki.
– K:
Sigríður Jónsdóttir,
f. 17. maí 1890, í Hvammi í Fljótum, Skagaf., húsfreyja víða,
d. 14. okt. 1939 í Grafargerði á Höfðaströnd, Skagaf.
– M: 1. nóvember 1942 á Gautastöðum.
Guðmundur Ingimar Antonsson,
f. 23. júlí 1915 á Deplum í Fljótum, Skagaf., verkstjóri á Siglufirði,
d. 2. des. 1997 á Siglufirði.
– For.:
Antin Grímur Jónsson,
f. 11. des. 1882 í Garði Ólafsfirði, bóndi á Deplum í Fljótum, Skagaf.,
d. 26. apr. 1931,
– K:
Jónína Stefánsdóttir,
f. 15. maí 1881 frá Knappsstöðum, húsfreyja á Deplum í Fljótum,
d. 24. apr. 1954.
– Börn þeirra:
a) Jóhannes Gunnar,f. 14. mars 1943.
b) Skarphéðinn,f. 10. apr. 1946.
c) Stefanía Sigríður,f. 13. sept. 1952.
d) Margrét,f. 15. maí 1963.
9.a Jóhannes Gunnar Guðmundsson,
f. 14. mars 1943 á Ólafsfirði, múrarameistari, Yfirlögreglumaður, húsvörður á Siglufirði. Afreksmaður á sviði skíðagöngu og hestamensku,
d. 9. ág. 2010.
– K: 5. febrúar 1964.
Sóley Anna Þorkelsdóttir,
f. 6. júlí 1943 á Siglufirði, verslunarmaður á Siglufirði. ( sjá Krossætt 11. bls. 908.
For.: XX
– Börn þeirra:
a) Birgir,f. 5. febr. 1963.
b) Margrét,f. 10. mars 1967.
10.a Birgir Gunnarsson,
f. 5. febr. 1963 á Siglufirði, skrifstofumaður og forstjóri.
– K: 11. júní 1988. (skildu)
Þorgerður Sævarsdóttir,
f. 8. ág. 1966 á Sauðárkróki.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Sævar,f. 15. febr. 1988.
b) Gunnar,f. 14. júlí 1994.
c) Birgitta,f. 7. mars 2001.
11.a Sævar Birgisson,
f. 15. febr. 1988 í Reykjavík.
– Sambýliskona:
Eva Rún Þorsteinsdóttir,
f. 26. aðr. 1993.
– For.:XX
– Barn þeirra:
a) Birgir Thor,f. 24. ág. 2017.
12.a Birgir Thor Sævarsson,
f. 24. ág. 2017 í Reykjavík.
11.b Gunnar Birgisson,
f. 14. jæúlí 1994 á Sauðárkróki.
11.c Birgitta Birgisdóttir,
f. 7. mars 2001 í Skagafirði.
10.b Margrét Gunnarsdóttir,
f. 10. mars 1967 á Siglufirði.
– Fyrrum eiginmaður:
Guðmundur Páll Skúlason,
f. 16. júní 1967,
d. 2. des. 1997.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Sóley Anna,f. 8. júlí 1986.
– M:
Gunnar Sveinn Árnason,
f. 23. okt. 1974.
– For.: XX
11.a Sóley Anna Pálsdóttir,
f. 8. júlí 1986 á Siglufirði.
– Sambýlismaður:
Ólafur Björnsson,
f. 22. des. 1981.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Sylvía Rán,f. 4. febr. 2006.
b) Katla Margrét,f. 8. júlí 2010.
12.a Sylvía Rán Ólafsdóttir,
f. 4. febr. 2006 í Reykjavík.
12.b Katla Margrét Ólafsdóttir,
f. 8. júlí 2010 í Reykjavík.
9.b Skarphéðinn Guðmundsson,
f. 10. apr. 1946 á Nefstöðum í Fljótum, Skagafjarðarsýslu, kennari og byggingameistari á Siglufirði.
– K: 4. september 1967.
Margrét Stefanía Hallgrímsdóttir,
f. 31. des. 1945 á Siglufirði, bankastarfsmaður.
d. 21. des. 2005.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Árni Gunnar,f. 24. des. 1966.
b) Guðmundur Þór,f. 24. des. 1966.
c) Hallgrímur Smári,f. 5. júní 1979.
– Sambýliskona:
Arndís Bjarnadóttir,
f. 18. ág. 1956.
– For.: XX
10.a Árni Gunnar Skarphéðinsson,
f. 24. des. 1966 á Siglufirði.
– K:
Gíslína Anna Salmannsdóttir,
f. 10. mars 1970.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Salmann Héðinn,f. 28. apr. 1987.
b) Gunnar Þór,f. 30. apr. 1991.
c) Ástþór,f. 4. júlí 1992.
d) Jakob Snær,f. 4. júlí 1997.
11.a Salmann Héðinn Árnason,
f. 28. apr. 1987 á Siglufirði.
– Sambýliskona:
Álfhildur Haraldsdóttir,
f. 29. nóv. 1990.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Rakel Anna,f. 30. sept. 2013.
b) Axel Ingi,f. 24. júní 2018.
12.a Rakel Anna Salmannsdóttir,
f. 30. sept. 2013 í Reykjavík.
12.b Axel Ingi Salmannsson,
f. 24. júní í Reykjavík.
11.b Gunnar Þór Árnason,
f. 30. apr. 1991 á Siglufirði,
d. 30. apr. 1991.
11.c Ástþór Árnason,
f. 4. júlí 1992 á Siglufirði.
– Sambýliskona:
Kristín Ágústa Eiðsdóttir,
f. 8. júlí 1994.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Júlía Margrét. f. 28. júní 2014.
b) stúlka,f. 31. jan. 2019.
12.a Júlía Margrét Ástþórsdóttir,
f. 28. júní 2014 á Akureyri.
12.b stúlka Ástþórsdóttir,
f. 31. jan. 2019 í Reykjavík.
11.d Jakob Snær Árnason,
f. 4. júlí 1997 á Siglufirði.
10.b Guðmundur Þór Skarphéðinsson,
f. 24. des. 1966 á Siglufirði.
– K:
Kristín Jóhanna Kristjánsdóttir,
f. 18. júní 1968.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Skarphéðinn,f. 4. maí 1988.
b) Júlíus Rúnar,f. 14. apr. 1995.
c) Víglundur,f. 16. júlí 1999.
11.a Skarphéðinn Guðmundsson,
f. 4. maí 1988.
– Fyrrum sambýliskona:
Ásdís Geirsdóttir,
f. 3. maí 1988.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Kristín Dalrós,f. 31. júlí 2010.
12.a Kristín Dalrós Skarphéðinsdóttir,
f. 31. júlí 2010 í Reykjanesbæ.
11.b Júlíus Rúnar Guðmundsson,
f. 14. apr. 1995 í Reykjanesbæ.
11.c Víglundur Guðmundsson,
f. 6. júlí 1999 í Reykjavík.þ
10.c Hallgrímur Smári Skarphéðinsson,
f. 5. júní 1979 á Siglufirði.
– Fyrrum sambýliskona:
Dagný Bryndís Sigurjónsdóttir,
f. 21. júní 1982.
– For.: XX
–Barn þeirra:
a) Bjartmar Máni,f. 18. mars 2000.
– K:
Sædís Harpa Albertsdóttir,
f. 4. mars 1983.
– For.: XX
– Barn þeirra:
b) Margrét Stefanía,f. 28. apr. 2009.
– Barnsmóðir:
Elísa Dagmar Andrésdóttir,
f. 23. des. 1982.
– For.: XX
– Barn þeirra:
c) Ásgeir Örn,f. 18. okt. 2002.
11.a Bjartmar Máni Hallgrímsson,
f. 18. mars 18. mars 2000 á Akureyri.
11.b Margrét Stefanía Hallgrímsdóttir,
f. 28. apr. 2009 í Reykjavík.
11.c Ásgeir Örn Elísuson,
f. 18. okt. 2002 á Akureyri.
9.c Stefanía Sigríður Guðmundsdóttir,
f. 13. sept. 1952 á Siglufirði, húsfreyja og verkakona á Siglufirði.
– M:
Friðrik Hannesson,
f. 20. okt. 1947 á Siglufirði, vélvirki á Siglufirði.
– For.:
Hannes Þorvaldur Sölvason,
f. 7. mars 1903 í Kjartansstaðakoti, verkstjóri á Siglufirði,
d. 2. jan. 1981,
– K:
Olga Magnúsdóttir,
f. 6. júní 1908 á Grund, húsfreyja á Siglufirði,
d. 24. jan. 1971.
– Barn þeirra:
a) Olga Björk,f. 3. okt. 1979.
– Barnsfaðir:
Eggert Sigurður Dalmann Ólafsson,
f. 16. okt. 1942.
– For.: XX
– Börn þeirra:
b) Árný Sigurlaug,f. 16. des. 1971.
c) Guðmundur Friðrik,f. 22. júlí 1975.
10.a Olga Björk Friðriksdóttir,
f. 3. okt. 1979 á Siglufirði.
– M:
Grímur Jónsson,
f. 25. júní 1977.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Friðrik Árni,f. 24. júlí 2003.
b) Bergþór Ingi,f. 8. jan. 2011.
11.a Friðrik Árni Grímsson,
f. 24. júlí 2003 í Reykjavík.
11.b Bergþór Ingi Grímsson,
f. 8. jan. 2011 í Reykjavík.
10.b Árný Sigurlaug Eggertsdóttir,
f. 16. des. 1971 á Siglufirði.
– M:
Birgir Þórisson,
f. 13. maí 1965.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Daníel Ágúst,f. 20. sept. 1994.
b) Stefanía Lilja,f. 15. mars 1999.
c) Berglind Rós,f. 13. apr. 2004.
11.a Daníel Ágúst Birgisson,
f. 20. sept. 1994 í Reykjavík.
11.b Stefanía Lilja Birgisdóttir,
f. 15. mars 1999 í Reykjavík.
11.c Berglind Rós Birgisdóttir,
f. 13. apr. 2004 í Reykjavík.
10.c Guðmundur Friðrik Eggertsson,
f. 22. júlí 1975 á Siglufirði.
– Fyrrum eiginkona:
Guðný Kristinsdóttir,
f. 25. júlí 1981.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Kristinn Dagur,f. 27. des. 2004.
b) Svala Dís,f. 14. júní 2008.
11.a Kristinn Dagur Guðmundsson,
f. 27. des. 2004 í Reykjavík.
11.b Svala Dís Guðmundsdóttir,
f. 14. júní 2008 í Reykjavík.
– Sambýliskona:
Ásthildur Sóllilja Haraldsdóttir,
f. 13.maí 1976.
– For.: XX
9.d Margrét Guðmundsdóttir,
f. 15. maí 1963 á Siglufirði, sjúkraliði á Siglufirði.
– M:
Andrés Magnússon,
f. 27. des. 1951 í Reykjavík, læknir á Siglufirði. ( sjá Lækna á Íslandi1, bls. 45.)
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Magnús,f. 19. júlí 1995.
b) Guðmundur Árni,f. 1. des. 2000.
10.a Magnús Andrésson,
f. 19. júlí 1995 á Akureyri.
– Sambýliskona:
Íris Bachmann Haraldsdóttir,
f. 6. maí 1991.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Andrés Elí,f. 31. jan. 2017.
11.a Andrés Elí Bachmann Magnússon,
f. 31. jan. 2017 í Reykjavík.
10.b Guðmundur Árni Andrésson,
f. 1. des. 2000 í Reykjavík.