Jón Jónsson

5.d                          Jón Jónsson,
f.  1776 á Höfða á Höfðaströnd, Skag., Óvíst hvort/hvar er í manntali 1801. Bóndi á Bæ á Höfðaströnd, Svínavöllum í Unadal, Háagerði og Garðshorni, Skag. Húsbóndi, tvígiftur á Svínavöllum, Hofssókn, Skag. 1816. Kvæntur vinnumaður á Kálfsstöðum í Hjaltadal, Skag. 1830.
d. 24. ágúst 1842 í Hólkoti í Unadal, Skag.
– For.:       
Jón Jónsson fyrsti,

f. um 1722, bóndi á Höfða á Höfðaströnd, Skagaf., áður lestarmaður á Hólum í Hjatladal, Skagaf.,
d. 1790.
– For.: 
Jón Jónsson yngri,
f. 1687, bóndi og smiður á Skúfsstöðum, Hólahr. Skag.,

d. 1738.
– For.:
Jón, 
ekki vitað meir.
f. um 1620.
-Eiginkona:
Þorgerður Jónsdóttir,
f. 1692 var í  Kýrholti, Viðvíkursveit, Skagf. 1703, húsfreyja á Skúfsstöðum,

d. eftir 1750.
– For.: 
Jón Jónsson,
f. 1652,
– K:
Þóra Sigurðardóttir,
f. 1663.
– Eiginkona:
Margrét Ólafsdóttir,
f. um 1730, húsfreyja á Höfða, Höfðaströnd, Skagaf.,

d. eftir 1806.
– For.: 
Ólafur Jónsson,
f. 1693,
bartskeri og bryti á Hólum í Hjaltadal, Skagf., bjó síðast á  Bakka í Viðvíkyrsveit í Skagaf.,
d. 1759,
– K:
Ásdís Pálsdóttir,
f. 1. febr. 1770,
d. 1808.
– For.:  XX
– Barn þeirra:
a)    Sigríður,f. 1808.
– K:
Karólína Isaksdóttir,
f. 1786.  Vinnukona á Bjarnastöðum, Hofs- og Miklabæjarsóknum, Skag. 1801. Húsfreyja í Háagerði á Höfðaströnd, Skag. Húsfreyja, Svínavellir, Hofssókn, Skag. 1816. Móðir er ókunn. Seinni kona Jóns Jónssonar. Dánarbú hennar var skráð 28.7.1846 á Þúfum í Óslandshlíð,
d. 1846.
– For.:
Johan Isak Grundtvig,

f. 1766 verslunarstjóri 1793-1795 á Siglufirði síðar verslunarþjónn á Siglufirði, varð úti í stórhríð,
d. 5. des. 1810.

– Börn þeirra:
b)    Lilja,f. 1812.
c)    Jóhann Ísak,f. 1814.
d)    Málfríður,f. 1817.
e)    Jón,f. 15. júní 1818.
f)    Sigurlaug,f. 1819.
g)   Sigurður,f. 28. apr. 1821.
h)   Katrín,f. 1823.
i)    Friðrik,f. í maí 1825.
j)    Katrín Friðrikka,f. 1826.
k)   Guðmundur,f. 1826
– Barnsmóðir:
Helga Hákonardóttir,
f. 10. okt. 1802,
d. 7. apr. 1870.
– For.:  XX
– Barn þeirra:
l)    Erlendur Gísli.
– Barn hans:
m)  Guðmundur,f. 1806.

Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.

 

Undirsidur.