7.e Jóhanna Björnsdóttir,
f. 28. júní 1880 á Stóru-Þverá í Fljótum, Skagf.
– For.:
Jóhanna Þorfinnsdóttir,
f. 3. ág. 1851 á Hóli á Siglufirði,
d. 1927 í Dafoe Sask, Kanada.
– M: 1927.
Björn Björnsson,
f. 12. apr. 1837 á Róðhóli í Sléttuhlíð, Skagaf., bóndi á Stóru-Þverá í Fljótum, Skagaf.,
d. 9. des. 1906 á Máná í Fljótahrepp í Úlfsdölum.
– M:
Jósep Jónsson,
f. 20. nóv. 1855 á Vestara-Hóli í Fljótum, Skagaf., bóndi á Máná í Fljótahreppi.
– For.:
Jón Finnbogason,
f. 1828 á Steinhóli í Flókadal, Fljótum, bóndi á Vestari-Hóli í Fljótum, Skagaf.,
d. 1876,
– K:
Hólmfríður Jónsdóttir,
f. 1826, ættuð úr Arnarneshreppi, Eyf.,
d. 1876.
– Börn þeirra:
a) Guðlaugur,f. 9. nóv. 1903.
b) Hjörtur,f. 7. júní 1906.
c) Jóhannes Theódór,f. 16. maí 1908.
d) Jósefína Jóhanna,f. 2. okt. 1912.
8.a Guðlaugur Jósepsson,
f. 9. nóv. 1903 í Haganesi, Fljótum, Skagaf.,
d. 1922, drukknaði með Samson.
8.b Hjörtur Jósepsson,
f. 7. júní 1906 á Máná í Fljótahreppi fór til Kanada.
8.c Jóhannes Theódor Jósepsson,
f. 16. maí 1908 á Ámá, fiskmatsmaður á Siglufirði.
– K:
Unnur Helgadóttir,
f. um 1908, húsfreyja á Siglufirði.
– For.: XX
8.d Jósepfína Jóhanna Jósepsdóttir,
f. 2. okt. 1912 á Ámá, fór til Vestmannaeyjar.