Runólfur Marteins Jónsson

7.d                Runólfur Marteins Jónsson,
f. 15. des. 1919 á Kambi í Deildardal, Skagaf., bóndi á Brúarlandi í Deildardal, Skagf.,
d. 4. nóv. 2007 á Sauðárkróki.
– For.:
  Hólmfríður Rannveig Þorgilsdóttir,
f. 30. des 1888 á Kambi í Deildardal, Skagaf., húsfreyja á Kambi og Brúarlandi í Deildardal, Skagf.,

d. 2. apr. 1971 á Sauðárkróki.
– M:
Halldór Jón Árnason,
f. 15. júní 1878 á Minna-Grindli í Fljótum, Skagf. Bóndi á Kambi og Brúarlandi í Deildardal, Skagaf.,

d. 13. jan. 1939.
– K:   15. desember 1953
Halla Kolbrún Línberg Kristjánsdóttir,
f. 31 mars 1935 í Reykjavík, húsfreyja á Brúarlandi í Deildardal, Skagaf.,
d. 29. okt. 2014.
– For.:
Krustján Þorsteinsson,
f. 15. júní 1909 á Þingeyri,
d. 7. okt. 1987.
– K:
Sigríður Þórarinsdóttir,
f. 6. febr. 1913 á Sæunnarstöðum í Halldórdal, Hún.,
d. 19. sept. 1962 á Sauðárkróki.
– Börn þeirra:
a)    Hólmfríður Jóna,f. 12. ág. 1953.
b)    Inga Pála,f. 5. ág. 1954.
c)    Kristján Þór,f. 5. júlí 1956.
d)    Guðrún María,f. 10. apr. 1958.
e)    Sigurður Ásgeir,f. 30. ág. 1960.
f)    Sigríður,f. 31. des. 1962.
g)   Birna,f. 16. febr. 1964.
h)   Björg,f. 25. febr. 1967.
i)    Róbert,f. 6. jan. 1975.

 

 

Undirsidur.