9.a Erna Hartmannsdóttir,
f. 16. júní 1935 í Skagafjarðarsýslu, sjúkraliði í Garðabæ.
– For.:
Hartmann Kristinn Guðmundsson,
f. 12. apr. 1912 á Þrasastöðum í Stíflu, Skagaf., bóndi á Þrasastöðum, Fljótum og Suðurgötu 18 á Siglufirði, síðar bús., á Akureyri.
d. 29. okt. 1990.
-K: 17. júní 1934.
Kristín Halldórsdóttir,
f. 27. febr. 1916 í Kolkuósi í Skagafirði,
d. 28. des. 2004.
– M: 12. september 1954. ( skilin )
Reimar Charlesson,
f. 22. jan. 1935, framkvæmdastjóri í Reykjavík.
– For.:
Charles Magnússon,
f. 10. ág. 1908, verkstjóri á Eskifirði,
d. 26. okt. 1984,
– K:
Helga Hjartardóttir,
f. 17. ág. 1905, húsfreyja á Eskifirði.
– Börn þeirra:
a) Heiða Björk,f. 29. mars 1955.
b) Kristín Helga,f. 14. des. 1956.
c) Jóhann Ingi,f. 26. júlí 1958.
d) Linda Sólveig,f. 23. jan. 1970.
– M: 17. júlí 1977.
Hörður Sumarliðason,
f. 1930,
– For.: XX
10.b Heiða Björk Reimarsdóttir,
f. 29. mars 1955 í Vestmannaeyjum, húsfreyja á Hallbjarnarstöðum í Skriðdalshreppi S.-Múl.
– Barnsfaðir:
Óli Jóhann Pálmason,
f. 8. júlí 1952, rafvirki frá Vestmannaeyjum.
– For.:
Pálmi Rögnvaldsson,
f. 12. okt. 1928, rafverktaki á Akureyri,
– K:
Sigríður Anna Jóhannsdóttir,
f. 7. sept. 1929 í Gröf Höfðaströnd, Skagaf.
– Barn þeirra:
a) Arnar Karl,f. 9. apr. 1974.
– M: 27. nóvember 1976.
Magnús Karlsson,
f. 19. júlí 1952, bóndi á Hallbjarnarstöðum í Skriðdalshrepp. S.-Múl.
– For.:
Karl Hrólfsson,
f. 19. júlí 1916, bóndi á Hallbjarnarstöðum, –
– K:
Kristbjörg Runólfsdóttir,
f. 2. júlí 1927 á Littla- Sandfelli í Skriðdal, húsfreyja á Hallbjarnarstöðum
11.a Arnar Karl Magnússon,
f. 9. apr. 1974 í Reykjavík.
– Sambýliskona:
Tinna Kristbjörg Halldórsdóttir,
f. 15. nóv. 1975.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Nikulás Daði,f. 22. mars 1997.
b) Mikael,f. 25. jan.1999.
c) Gabríel,f. 7. nóv. 2000.
12.a Nikulás DaðiArnarsson,
f. 22. mars 1997 á Akureyri.
12.b Mikael Arnarsson,
f. 25. jan. 1999 í Reykjavík.
12.c Gabríel Arnarsson,
f. 7. nóv. 2000 í Reykjavík.
10.b Kristín Helga Reimarsdóttir,
f. 14. des. 1956 í Kópavogi, tölvuritari í Reykjavík.
– Fyrrum eiginmaður:
Hugó Sváfnir Hreiðarsson,
f. 21. okt. 1953.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Daði,f. 7. okt. 1974.
– M: 25. febrúar 1978.
Sigurvin Einarsson,
f. 15. febr. 1954, flugmaður í Kópavogi.
– For.:
Einar Sigurvinsson,
f. 6. júlí 1927 í Ólafsvík, flugvélstjóri,
– K:
Sigrún Jóna Lárusdóttir,
f. 16. apr. 1929.
– Börn þeirra:
b) Erna,f. 1. júlí 1980.
c) Einar,f. 22. júní 1992.
11.a Daði Sigurvinsson,
f. 7. okt. 1974 í Reykjavík,
d. 20. febr. 1989.
11.b Erna Sigurvinsdóttir,
f. 1. júlí 1980 í Kópavogi.
– Sambýlismaður:
Valdimar Lárus Valsson,
f. 14. ág. 1979.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Aron Daði,f. 21. júní 2006.
12.a Aron Daði Valdimarsson,
f. 21. júní 2006 í Reykjavík.
11.c Einar Sigurvinsson,
f. 22. júlí 1992 í Reykjavík.
10.c Jóhann Ingi Reimarsson,
f . 26. júlí 1958 í Reykjavík. Sjómaður,
d. 2. maí 2009.
– K: 19. ágúst 1977.
Sigurlína Anna Halldórsdóttir,
f. 29. ág. 1959, sjúkraliði.
– For.:
Halldór Sigurðsson,
f. 30. des. 1913 í Hafnarfirði, matsveinn,
– K:
Sigrún Lína Helgadóttir,
f. 2. ág. 1920 í Reykjavík.
– Börn þeirra:
a) Dagbjartur Ingi,f. 11. des. 1978.
b) Rúna Lind,f. 17. febr. 1982.
11.a Dagbjartur Ingi Jóhannsson,
f. 11. des. 1978 í Reykjavík.
– K:
Penny Lynn Ormston,
f. 1955.
– For.: XX
11.b Rúna Lind Jóhannsdóttir,
f. 17. febr. 1982 í Reykjavík.
– Barnsfaðir:
Birgir Már Hilmarsson,
f. 26. mars 1982.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Anna Sigrún,f. 30. apr. 1999.
Börn hennar:
b) Alexander Brynjar,f. 24. maí 2002.
c) Friðrik Ólafur,f. 31. ág. 2011.
d) Ástrós Líf,f. 6. okt. 2012.
12.a Anna Sigrún Birgisdóttir,
f. 30. apr. 1999 í Reykjavík.
12.b Alexander Brynjar Róbertsson,
f. 24. maí 2002 í Reykjavík.
12.c Friðrik Ólafur Ólafsson,
f. 31. ág. 2011 í Reykjavík.
12.d Ástrós Líf Ólafsdóttir,
f. 6. okt. 2012 í Reykjavík.
10.d Linda Sólveig Reimarsdóttir,
f. 23. jan. 1970 í Reykjavík.
– Sambýlismaður:
Rúnar Guðjónsson,
f. 26. apr. 1965.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Arnór Gauti,f. 11. jan. 2007.
11.a Arnór Gauti Rúnarsson,
f. 11. jan. 2007 í Reykjavík.