9.h Guðrún Fjóla Björgvinsdóttir,
f. 1. nóv. 1963 á Fyrirbarði í Haganeshreppi, Fljótum, Skagaf., bankastarfsmaður í Reykjavík.
– For.:
Björgvin Abel Márusson,
f. 5. nóv. 1916 á Molastöðum í Austur-Fljótum, Skagaf., bóndi á Fyrirbarði í Fljótum, Skagf., 1946-1956,
síðast bús., á Sauðárkróki,
d. 13. nóv. 1993 á Sjúkrahúsinu á Sauðárkróki.
– K: 10. júní 1941 á Barði.
Sigurlína Jónína Jónsdóttir,
f. 13. jan. 1922 á Deðlum í Fljótum húsfreyja á Fyrirbarði í Fljótum, Skagf.,
d. 1. febr. 1994 á Sauðárkróki.
– M:
Sigurður Valgarð Bachmann,
f. 19. maí 1954 bístjóri.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Sigurvin,f. 24. febr. 1995.
b) Guðlaug,f. 13. júlí 1998.
10.a Sigurvin Bachmann,
f. 24. febr. 1995 í Reykjavík.
10.b Guðlaug Bachmann,
f. 13. júlí 1998 í Reykjavík.
Heimild: Skagf.ævis.
V. 1910-1950.