Jóhann Þorfinnsson

                                    Jóhann Þorfinnsson.
6.l
f. 15. des. 1845. Bóndi á Hóli á Siglufirði.  Jóhann og kona hans voru skráð vinnuhjú á Hóli í Siglufirði, til 1876, en bjó á Hóli að hluta 1876-95 og í Saurbæ 1895-1900, þaðan fluttu þau í hús í landi Neðri-Skútu á Siglufirði og bjuggu þar til 1917, fóru þaðan til dóttur sinnar Sólveigu og voru þar til dauðadags.
d. 12. júlí 1918.
– For.:
    Sæunn Þorsteinsdóttir,
f. 14. des. 1810 á Staðarhóli í Siglufirði, húsfreyja á Hóli í Siglufirði.

d. 9. jan. 1881 á Hóli á Siglufirði.
– M:   21.nóv.1830.
Þorfinnur Jónsson,
f. 1805 á Berghyl í Fljótum, hann var bóndi á Hóli 1830-55, góður sjómaður og stundaði sjóinn af kappi. Hann druknaði af bittu í Siglufirði, mun hafa verið við skál.
d. 26. nóv. 1855.
– K:    26. september 1873.
Petrea Andrea Jakobsdóttir,
f. 19. okt. 1853 í Höfðahólum,
d. 14. des. 1922 á Siglufirði.
For.: XX
Börn þeirra:
a)    Þorfinnur,f. 21. apr. 1873.
b)    Sólveig,f. 29. jan. 1880.
c)    Margrét,f. 8. maí 1881.

7.a                                  Þorfinnur Jóhannsson,
f. 21. apr. 1873 á Hóli í Siglufirði. Bóndi í Neðri-Skútu Siglufirði. Þorfinnur var  hákarlaformaður og duglegur sjómaður. Hann fórst með hákarlaskipinu Kára sem fórst í Eyjafirði,
d. 20. sept. 1900 drukknaði.
– K:   10. október 1897.
Marsibil Sigurrós Ólafsdóttir,
f. 2. maí 1879 á Reykjum í Ólafsfirði húsfreyja í Neðri-Skútu í Siglufirði.
For.:
Ólafur Guðmundsson,

f. 16. apr. 1842  á Miklabæ í Óslandshlíð, Skagaf. Bóndi í Neðri-Skúta á Siglufirði,
d. 17. okt. 1921,
– K:
Ólöf Eiríksdóttir,

f. 14. febr. 1839 á Illugastöðum í Flókadal, Skagaf.,
d. 20. mars 1898.
Barn þeirra:
a)    Jóhann,f. 18. júlí 1900.

8.a                                 Jóhann  Þorfinnsson,
f. 18. júl. 1900. Jóhann ólst upp hjá afa sínum og ömmu Jóhanni og Petru, bjó lengst af á Siglufirði þar sem hann var lögregluþjónn.
–  K:
Aðalbjörg Björnsdóttir,
f. um 1900, húsfreyja á Siglufirði.
For.: XX

7.b                                Sólveig Jóhannsdóttir,
f. 29. jan. 1880, húsfreyja í  Árbakka síðar í Hlíð á Siglufirði
–  M:
Sigfús Ólafsson,
f. 12. ág. 1882, frá Neðri-Skútu á Siglufirði, bjó á Árbakka síðar í húsi sínu Hlíð á Siglufirði.
d. 3. nóv. 1980
For.:
Ólafur Guðmundsson,

 f. 16. apr. 1842  á Miklabæ í Óslandshlíð, Skagaf. Bóndi í Neðri-Skúta á Siglufirði,
d. 17. okt. 1921,
– K:
Ólöf Eiríksdóttir,

f. 14. febr. 1839 á Illugastöðum í Flókadal, Skagaf.,
d. 20. mars 1898.
Barn þeirra:
a)    Þorfinna,f. xxx

8.a                                 Þorfinna Sigfúsdóttir,
f. XX

7.c                                  Margrét Jóhannsdóttir,
f. 8. maí 1880, húsfreyja í Noregi.
–  M:
Ragnvald Kristjansen,
f. um 1880. Norskur maður og fluttu þau til Noregs.
For.: XX