Ólöf Jónsdóttir

3 a                                                          Ólöf Jónsdóttir,
f. 1684, vinnukona á Kaðalstöðum Grítubakkahreppi Þing. Húsfreyja á Naustum í Hrafnagilshreppi,Eyjaf.,
d. 1. sept. 1741 í Hrafnagilssókn, Eyjaf.
– For.:
Jón eldri Árnason,
f. 1661, bóndi á Garðasá, Öngulstaðahreppi, Eyjaf.
d. eftir 1730.
– K.
Guðrún Sigurðardóttir,
f. 1665.

– M.
Jón Hallgrímsson,
f. um 1685, bóndi á Naustum í Hrafnagilshreppi, Eyjaf., var sennilega vinnumaður á Gilsá, Saurbæjarhreppi, Eyjaf.,
d. 1746 á Kjarna.
For.:
Hallgrímur Sigurðsson,

f. 1635, bóndi á Naustum við Akureyri,
d. fyrir 1703.
– K:
Guðmundsdóttir,
f. 1655, vinnukona víða í Eyjaf.,
– Barn þeirra:
a)         Hallgrímur,f. 1717.

4 a       Hallgrímur Jónsson,
f. 2. maí 1717,
d. 25. sept. 1785.