9.c Sigurlaugur Skúli Bjarnason,
f. 6. júní 1952 á Skagaströnd.
– For.:
Lilja Brynhildur Ásmundsdóttir,
f. 23. sept. 1923 í Ásbúðum á Skaga, húsfreyja á Skagaströnd og Reykjavík. Fósturfor: Ásmundur Árnason og Steinunn Sveinsdóttir húsfreyja á Skagaströnd,
d. 2. apr. 1990 í Reykjavík.
– M: ( skilin )
Ásmundur Bjarni Helgason,
f. 30. nóv. 1903 á Eyri á Ísafirði, skipstjóri á Skagaströnd.
– K: 30. desember 1972.
Sjöfn Þórðardóttir,
f. 23. júlí 1951.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Guðrún,f. 3. mars 1971.
b) Lilja Brynja,f. 28. mars 1973.
c) Ómar Þór,f. 13. jan. 1977.
d) Maríanna,f. 14. mars 1984.
Sigurlaugur Skúli Bjarnason