Þórdís Eiríksdóttir

9. a                                   Þórdís Eiríksdóttir,
f. 24. nóv. 1792 í Viðvíkursókn, Skagaf.,
d. 23. okt. 1824 í Hólasókn í Hjaltadal, Skagaf.
– M:
Gísli Ásgrímsson,
f. 11. sept. 1768, var í Felli, Fellssókn, Skagaf. 1801, bóndi í Ásgeirsbrekku í Viðvíkursókn, Skagaf., og síðar á Hólum í Hjaltadal, Skagaf., síðast bóndi á Kálfsstöðum í Hjaltadal, Skagaf., þótti sjálfhælinn maður og naumur,
d. 26. jan. 1830 í Hólasók, í Hjaltadal, Skagaf.
– For.:
Ásgrímur Þorláksson,

f. 1734, bóndi í Ásgeirsbrekku í Viðvíkursveit, Skagaf., og setjari í Hólaprentsmiðju,
d. 21. apr. 1773.
– K:
Jófríður Gísladóttir,
f. 1742 á Stóra-Vatnsskarði, Skagaf.,
d. 19. okt. 1821, húsfreyja.
– Börn þeirra:
a)    Sigurlaug,f. 1816.
b)    Sigríður,f. 1818.

Undirsidur.