7 b Þóra Sigurðardóttir,
f. 1. febr. 1795, húsfreyja á Ytrahvarfi í Svarfaðardal, Þóra lifði mann sinn lengi og hætti búskap 1864.
d. 1. sept. 1880.
– For.:
Sigurður Hallgrímsson,
f. 29. okt. 1771 á Hóli í Uppsaströn, bóndi á Þverá í Skíðadal, Eyjaf.,
d. 7.okt. 1838 á Þverá í Skíðadal, Eyjaf.
– K. 24. des. 1792.
Ragnhildur Jónsdóttir,
f. um 1762 í Hofsárkoti í Svarfaðardal, húsfreyja á Þverá í Skíðadal,
d. 4. okt. 1820 á Þverá.
– M.
Jón Þórðarsson,
f. 1801 á Hnjúki í Svarfaðardal, bóndi á Ytrahvarfi í Svarfaðardal,Eyf.,
d. 29. febr. 1860.
For.:
Þórður Jónsson,
f. 15. ág. 1773 á Hrappsstöðum i Svarfaðardal, bóndi á Hnjúki í Svarfaðardal,
d. 24. júlí 1821,
– K:
Sigríður Guðmundsdóttir,
f. 1773 á Völlum í Svarfaðardal,
d. 13. jan. 1843 á Ytrahvarfi.
– Börn þeirra:
a) Sigríður,f. 1. okt. 1830.
b) Jóhann,f. 31. okt. 1836.
8 a Sigríður Jónsdóttir,
f. 1.okt. 1830, húsfreyja á Steyndirum, Bakka, Skröflustöðum í Svarfaðardal, Sigríður og Hallgrímur eignuðust 7.börn og upp komust tvö,
d. 22. okt. 1906.
– M.
Hallgrímur Jónsson,
f. 24. nóv. 1806 í Göngustaðakoti, bóndi á Steyndirum, Bakka og Skröflustöðum og á Skeiði til æviloka.
d. 1879.
For.:
Jón Jónsson,
f. 1757 á Hofsá, bóndi í Gaungustaðakoti,
d. 18. des. 1828,
– K:
Margrét Jónsdóttir,
f. 1771 á Hóli í Svarfaðardal,húsfreyja í Göngustaðakoti,
d. 15. óv. 1829.
– Börn þeirra:
a) Sólveig,f. 14. jan. 1869.
b) Sveinn,f. 14. apr. 1876.
9 a Sólveig Hallgrímsdóttir,
f. 14. jan. 1869 á Skeiði í Svarfaðardal húsfreyja á Uppsölum, Hamri, Skeggjastöðum og Hjaltastöðum,Einn sonur þeirra dó nýfæddur og tveir andvana.
– M 20. sept. 1902..
Gamalíel Hjartarson,
f. 20. febr. 1879, bóndi á ýmsumstöðum í Svarfaðardal,
d. 30. okt. 1969.
For.:
Hjörtur Guðmundsson,
f. 18. okt. 1854 á Grenivík bóndi á Uppsölum í Svarfaðardal,
d. 17. júní 1925,
– K:
Margrét Eiríksdóttir,
f. 22. okt. 1850 á Skuggabjörgum,
d. 7. okt. 1939.
– Börn þeirra:
a) Hannes,f. 27. júlí 1906.
b) Sveinn,f. 4. maí 1910.
10 a Hannes Gamalíelsson,
f. 27. júlí 1906 á Ölduhrigg hann var dóm- og skjalavörður Hæðstaréttar í Reykjavík.
10 b Sveinn Gamalíelsson,
f. 4. maí 1910 á Hamri í Svarfaðardal, var afgreiðslumaður í Kópavogi.
9 b Sveinn Hallgrímsson,
f. 14. mars 1876 á Hamri í Svarfaðardal, verslunnarmaður á Akureyri, síðar í Ameríku. Kona hans var Mattheu Matthíasdóttir skálds Jochubssonar, dóttir þeirra er Guðrún tónlistarkennari í Reykjavík.
8 b. Jóhann Jónsson,
f. 31. okt. 1836 á Skeiði í Svarfaðardal. Hann var mikill félagshyggjumaður, fékst við útgerð m.a hlut í hákarlaskútunni Pólstjörnunni, hreppstjóri og oddviti sýslunefndarmaður, umboðsmaður Gránufélagsins. Hann átti frumkvæði að stofnun Sparisjóðs Svarfdæla.,
d. 4. maí 1901.
– K.
Sólveig Jónsdóttir,
f. 12. mars 1840, hún lifði mann sinn lengi. Þegar þau giftu sig voru 100 gestir og veitt af mikilli rausn,
d. 12. maí 1928.
For.: XX