1. a Jón Sæmundsson,
f. 1520, prestur að Felli í Sléttuhlíð, Skagaf., frá 1561 og fram undir 1568 á Kvíabekk í Ólafsfirði frá því fyrir 1569 til dauða dags,
d. eftir 1594.
– For.:
Sæmundur Símonarson,
f. 1490. Lögsagnari í Þyngeyjarsíslu, óvíst um faðerni,
d. um 1553.
– K:
Guðrún Einarsdóttir,
1495, húsfreyja í Þingeyjarsýslu,
d. um 1541.
K:
Ekki vitað:
– Barn þeirra:
a) Kári,f. um 1571.
2.a Kári Jónsson,
f. um 1571. Ólst upp í Ólafsfirði til 32. ára aldurs, ráðsmaður á Másstöðum í Vatnsdal um tíma gott skáld,
d. 1659.
– K:
Ekki vitað:
– Barn hans:
a) Oddur,f. um 1610.
3. a Oddur Kárason,
f. um 1610. Bóndi í Undurfellssókn var bóndi 1674 þegar Gísli biskup vísiteraði þar,
d. eftir 1674.
K:
Ekki vitað:
– Börn hans:
a) Guðmundur,f. um 1650.
b) Sigríður,f. 1657.
4. a Guðmundur Oddsson,
f. um 1650. Ómagi í Ásahreppi og Sveinstaðahreppi, Hún., 1730 bóndi í Grundarkoti og Hvammi í Vatnsdal, Hún.,
d. eftir 1722.
– K:
Margrét Jónsdóttir.
f. um 1660, Ómagi í Sveinsstaðahreppi, hún., 1703, húsfreyja í Hvammi í Vatnsdal,
d. eftir 1703.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Halldór,f. 1689.
b) Hálfdan,f. um 1690.
5. a Halldór Guðmundsson,
f. 1689 vinnupiltur á Kornsá í Ásahreppi, Hún.
5. b Hálfdan Guðmundsson,
f. um 1690, var í Ásshreppi og Sveinsstaðahreppi, Hún., 1703. Bóndi og hreppstjóri á Kornsá og í Koti í Vatnsdal, Hún.,
d. eftir 1755.
– K:
Guðrún Jónsdóttir,
f. um 1695,
d. eftir 1760.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Jón, f. 1722.
b) Guðmundur,f. 1724.
6. a Jón Hálfdanarson,
f. 1722,
d. 16. ág. 1813.
6. b Guðmundur Hálfdanarson,
f. 1724,
d. 1801.
3. b Sigríður Oddsdóttir,
f. 1657, húsfreyja á Stóru-Giljá í Torfalækjarhreppi, Hún.
– M:
Halldór Jónsson,
f. 1658, bóndi á Stóru-Giljá, Hún.,
For.: XX
– Börn þeirra:
a) Jón eldri,f. 1687.
b) Jón yngri,f. 1692.
c) Margrét,f. 1693.
d) Guðrún,f. 1697.
e) Páll,f. 1701.
4. a Jón eldri Halldórsson,
f. 1687 var á Stóru-Giljá, Torfalækjarhreppi, Hún., 1703. Stórlega veikur.
4. b Jón yngri Halldórsson,
f. 1692, var á Stóru-Giljá, Hún., 1703.
4. c Margrét Halldórsdóttir,
f. 1693, var á Stóru-Giljá, Hún., 1703.
4. d Guðrún Halldórsdóttir,
f. 1697, var á Stóru-Giljá, Hún., 1703 húsfreyja á Másstöðum,
d. eftir 1779.
– M:
Helgi Árnason,
f. 1701,
d. um 1777.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Guðrún,f. 1721.
b) Halldór,f. 1728.
c) Helgi,f. um 1735.
5. a Guðrún Helgadóttir,
f. 1721,
d. 24. júní 1804.
5. b Halldór Helgason,
f. 1728,
d. 1. maí 1811.
5. c Helgi Helgason,
f. um 1735.
4. e Páll Halldórsson,
f. 1701,
d. um 1735.