Grímur Sigurðsson

4. b                            Grímur Sigurðsson,
f. (1620) lögréttumaður í Miklagarði í Eyjaf., dó í Hlíðarhagaskemmu af ofdrikju,
d. fyrir 1677.
– For.:
   Guðrún Sæmundsdóttir,
f. (1590)  húsfreyja í Víðimýri, Skagaf.
M:
Sigurður Hrólfsson,
f. 1572, Sýslumaður á Víðimýri,
d. 1635.
– K:
Guðrún Illugadóttir,
f. (1620)
– For.:  XX
– Börn þeirra:
a)    Illugi,f. 1652.
b)    Þorlákur,f. 1660.
c)    Steinunn,f. 1665.

5. a                           Illugi Grímsson,
f. 1652, bóndi á Öxnafelli í Saurbæjarhreppi, Eyjaf., síðar bóndi í Stóradal. Lögréttumaður,
d. eftir 1712.
– K:
Herdís Þórarinsdóttir,
f. 1663. Húsfreyja á Öxnafelli, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703.
– For.:
Þórarinn Jónsson,
f. (1630), bóndi í Stóradal í Djúpadal, Ryjaf.,
d. fyrir 1703.
– K:

Guðrún Jónsdóttir,
f. 1632, húsfreyja.
– Börn þeirra:
a)    Grímur,f. 1694.
b)    Guðrún,f. 1700.

6. a                             Grímur Illugason,

f. 1694, var á Yxnafelli, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703.

6. b                           Guðrún Illugadóttir,
f. 1700. Húsfreyja á Kálfaströnd. Var á Yxnafelli, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703,
d. eftir 1762.
– M:
Pétur sterki Bjarnason,
f. 1682,
d. eftir 1738.
– For.: 
Bjarni Ormsson,

f. 1646, prestur á Grænavatni, Skútustaðahrepp, Þing., og á Kálfaströnd, prestur í Mývatnsþingi til dauðadags,
d. 1646.
– K:
Ingibjörg Hallgrímsdóttir,
f. 1651, Húsfreyja,
d. eftir 1719.
Börn þeirra:
a)    Herdís,f. (1720)
b)    Bjarni,f. um 1720.

7. a                            Herdís Pétursdóttir,
f. (1720)

7. b                            Bjarni Pétursson,
f. um 1728,
d. 5. jan. 1790.

5. b                         Þorlákur Grímsson,
f. 1660, aðstoðarprestur í Miklagarði í Eyjafirði 1703-1708 og prestur þar 1708 -1743, síðan í Stóradal en bjó síðast á Arnarstöðum. Bóndi í Hlíðarhaga, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. „Var vellærður, en lítill búmaður og fátækur.“
d. í júní 1745.
– K:
Guðní Björnsdóttir,
f. 1680. Húsfreyja í Miklagarði. Var á Hvassafelli, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703.
d. 1747.
– For.:
Björn Hallsson,

f. 1647, bóndi og lögréttumaður í Hvassafelli, Saurbæjarhreppi, Eyjaf.,
d. eftir 17123.
– K:
Guðrún yngri Björnsdóttir,
f. 1647, húsfreyja.
– Börn þeirra:
a)    Jón,f. (1705)
b)    Hallur,f. (1710)
c)    Grímur,f. (1710)
d)    Skúli,f. 1711
e)    Guðbrandur,f. (1715)
f)    Illugi,f. (1715)
g)    Guðrún,f. um 1718.

6. a                          Jón Þorláksson,
f. (1705),
d. 1727.

6. b                         Hallur Þorláksson,
f. (1710)
d. 1758.

6. c                          Grímur Þorláksson,
f. (1710)
d. eftir 1769.

6. d                            Skúli Þorláksson,
f. 1711,
d. 1757.

6. e                        Guðbrandur Þorláksson,
f. (1715)

6. f                         Illugi Þorláksson,
f. (1715)

6. g                       Guðrún Þorláksdóttir,
f. um 1718.

5. c                        Steinunn Grímsdóttir,
f. 1665,  var í Hlíðarhaga, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. Barnlaus.
– M:
Þorfinnur Þórðarson,
f. 1659. Prestur á Felli, Sléttuhlíðarhreppi, Skag. 1703. Prestur á Felli frá 1702 til dauðadags.
d. 27. nóv. 1730.
– For.:
Þórður Sigfússon,
f. 1617, prestur í Mívatnsþingum, en hann missti þar prestskap fyrir barneignarbrot, fékk uppreisn 1649. Prestur á Myrká í Skriðuhreppi í Hörgárdal.

– K:
Helga Jónsdóttir,
f. 1624, prestfrú.

 

 

Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.