8.f Guðrún Þóranna Magnúsdóttir,
f. 19. ág. 1895 í Saurbæ í Kolbeinsdal, Skagaf., húsfreyja á Hvalnesi á Skaga, Skagaf.,
d. 30. júlí 1968.
– For.:
Guðrún Bergsdóttir,
f. 14. okt. 1867 á Mjóafelli í Stíflu, Skagaf., húsfreyja á Ytri-Hofdölum, Skagaf.,
d. 29. febr. 1956 á Sauðárkróki.
– M: 1. september 1886.
Magnús Gunnlaugsson,
f. 8. sept. 1845, bóndi á Ytri-Hofdölum,
d. 22. sept. 1912.
– M: 18. júní 1916.
Sigurður Gunnar Jósafatsson,
f. 15. apr. 1893, bóndi á Hvalnesi á Skaga, Skagaf.
– For.:
Jósafat Guðmundsson,
f. 2. júní 1853 í Löngumýri, Skagaf.,bóndi í Krossanesi, Skagaf.,
d. 21. maí 1934,
– K:
Guðrún Ólafsdóttir,
f. 11. jan. 1855, frá Ögmundarstöðum í Skagaf.,
d. 10. maí 1901.
– Börn þeirra:
a) Magnús Hofdal,f. 6. okt. 1916.
b) Jósafat,f. 23. nóv. 1917.
c) Guðrún Ólafs,f. 6. febr. 1919.
d) Guðrún Bergs Brynhildur,f. 22 júní 1921.
e) Hólmsteinn,f. 27. jan. 1924.
f) Lilja Ólöf,f. 27. júní 1926.
g) Sigurberg Magnús,f. 9. ág 1931.
h) Ósk,f. 28. febr. 1933.
i) Stúlka,f. 25. apr. 1939.
.