5. b Skúli Hrólfsson,
f. um 1645, bóndi í Hrafnagilssókn, Eyjaf, bóndi í Álftagerði í Mývatnssveit,
d. fyrir 1703.
– K:
Hólmfríður Hallgrímsdóttir,
f. 1645, húsfreyja í Hrafnagilssókn,
d. eftir 1703.
– For.:
Hallgrímur Hallsson,
f. um 1600, bóndi og lögréttumaður.
K:
Sigríður eldri Sigurðardóttir,
f. (1610)
– Börn þeirra:
a) Sigríður,f. 1670.
b) Egill,f. 1673.
c) Einar,f. 1675.
d) Hallgrímur,f. 1677.
6. a Sigríður Skúladóttir,
f. 1670, vinnukona í Ytritungu, Húsavíkurhreppi, Þing.
– M:
Jón Marteinsson,
f. 1685.
– For.:
Marteinn Rögnvaldsson,
f. (1630) Sýslumaður í Múlasýslu. „Allvel lærður.
– K:
Ragnheiður Einarsdóttir,
f. (1645) Húsfreyja á Eyðum.
– Barn þeirra:
a) Geirlaug,f. um 1712.
7. a Geirlaug Jónsdóttir,
f. 1712.
6. b Egill Skúlason,
f. 1673, bóndi í Leyningi í Sigluneshreppi, Eyjaf.
6. c Einar Skúlason,
f. 1675, vinnumaður á Andórsstöðum, Helgastaðahreppi, Þing. 1703. Bóndi í Álftagerði hjá Víðimýri, Skagf.
d. 1727.
– K:
Halldóra Þórðardóttir,
f. 1680, vinnukona í Vallholti, Seiluhreppi, Skagaf., húsfreyja í Álftagerði.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Sigríður sól,f. um 1710.
7. a Sigríður sól Einarsdóttir,
f. (710)
6. d Hallgrímur Skúlason,
f. 1677, bóndi í Miðhúsum, Hrafnagilshreppi í Eyjaf., 1703. Síðar bóndi á Brekku í Aðaldal, Þing., 1712. og þröm í Garðsárdal, um 1724-27,
d. 1752 í Miklagarðssókn, Eyjaf.
– K:
Ingibjörg Jónsdóttir,
f. 1666.
– For.:
Jón Jónsson,
(1640) bóndi á Norðurlandi.
– K:
Guðrún Jónsdóttir,
f. (1650)
– Barn þeirra:
a) Sigríður,f. 1701.
– Börn hans:
b) Ingibjörg,f. um 1725.
c) Hólmfríður,f. 1725.
7. a Sigríður Hallgrímsdóttir,
f. 1701.
7. b Ingibjörg Hallgrímsdóttir,
f. um 1725,
d. eftir 1755.
7. c Hólmfríður Hallgrímsdóttir,
f. 1725.