7 i Sigurþór Guðmundsson,
f. 12. júní 1936 í Reykjavík, trésmíðameistari í Reykjavík.
– K. 14. júní 1958.
Steinvör Kristín Aðalsteinsdóttir,
f. 29. apr. 1940 í Reykjavík.
For.: Aðalsteinn Guðmundsson, vörubifreiðarstjóri í Reykjavæik,
f. 5. sept. 1909 í Reykjavík,
d. 16. okt. 1959,
– k.h. Guðríður Snorradóttir,
f. 9. maí 1911 í Steinholti, Leirár og Melahr., Borg.
– Börn þeirra:
a) Ólöf Laufey,f. 30. okt. 1958.
b) Aðalsteinn,f. 21. nóv. 1960.
c) Sigurþór,f. 8. okt. 1963.
d) Lára,f. 16. sept. 1969.
e) Aðalbjörg,f. 8. ág. 1976.
8 a Ólöf Laufey Sigurþórsdóttir,
f. 30. okt. 1958 í Reykjavík, bólstrarameistari í Reykjavík.
– M. 4. ágúst 1979.
Björgvin Rúnar Kjartansson,
f. 27. júlí 1956 á Hauganesi, Árskógshr., Eyjaf., framkvæmdastjóri.
For.: Kjartan Valdimarsson, sjómaður á Setbergi, Árskógshr.,
f. 28. maí 1911 á Akureyri,
d. 7. apr. 1987,
– k.h. Birna Guðrún Jóhannsdóttir,
f. 12. sept. 1918 í Hrísey.
– Börn þeirra:
a) Guðríður,f. 11. maí 1979.
b) Andri Már,f. 4. ág. 1982.
c) Snæfríður Dröfn,f. 24. mars 1989.
d) Sigurþór,f. 19. mars 1992.
9 a Guðríður Björgvinsdóttir,
f. 11. maí 1979 í Kálfskinni, Árskógshr., Eyjaf.
9 b Andri Már Björgvinsson,
f. 4. ág. 1982 í Kálfskinni, Árskógshr., Eyjaf.
9 c Snæfríður Dröfn Björgvinsdóttir,
f. 24. mars 1989 á Hauganesi, Árskógshr., Eyjaf.
9 d Sigurþór Björgvinsson,
f. 19. mars 1992 í Reykjavík.
8 b Aðalsteinn Sigþórsson,
f. 21. nóv. 1960 í Kópavogi, byggingatæknifræðingur í Reykjavík. Fósturdóttir Aðalsteins og dóttir Hildar: Elín Birgitta Þorsteinsdóttir, f. 4. maí 1980 í Reykjavík.
– K. 15. ágúst 1987.
Hildur Pálsdóttir,
f. 30. ágúst 1957 í Reykjavík.
For.: Páll Guðmundsson, verkstjóri á Seltjarnarnesi,
f. 23. ág. 1922 á Ísafirði,
– k.h. Sveinbjörg Kristjánsdóttir,
f. 22. mars 1927 á Ísafirði.
– Börn þeirra:
a) Páll,f. 24. mars 1989.
b) Ágúst,f. 22. nóv. 1991.
9 a Páll Aðalsteinsson,
f. 24. mars 1989 í Reykjavík.
9 b Ágúst Aðalsteinsson,
f. 22. nóv. 1991 í Reykjavík.
8 c Sigurþór Sigurþórsson,
f. 8. okt. 1963 í Reykjavík,
d. 16. febr. 1983 af slysförum.
8 d Lára Sigurþórsdóttir,
f. 16. sept. 1969 á Akranesi, fóstra í Reykjavík.
– M. 16. sept. 1989. ( skildu )
Rögnvaldur Ámundason,
f. 27. sept. 1963 í Reykjavík, sjómaður.
For.: Ámundi Rögnvaldsson, vörubifreiðarstjóri,
f. 16. jan. 1935 á Hamri, Svínabatnshr., V.- Hún.,
d. 18. apr. 1977,
– k.h. Eva Jónsdóttir,
f. 22. mars 1937 á Siglufirði, vaktstjóri.
– Barn þeirra:
a) Ámundi,f. 8. júní 1990.
9 a Ámundi Rögnvaldsson,
f. 8. júní 1990 í Reykjavík.
8 e Aðalbjörg Sigþórsdóttir,
f. 8. ág. 1976 á Akranesi.