7 f Sigríður Þorbjörnsdóttir,
f. 1. ág. 1879 á Svignaskarði, Borgarhr., Mýr., var í húsmensku á Geldingaá og í Höfn í Melasveit, Borg., var í mörg ár í þjónustu við Bændaskólann á Hvanneyri, bjó nokkur ár á Bergþórshvoli, á Akranesi var síðast bústýra hjá Einari syni sínum á Ölvaldsstöðum, Borgarhr.
– Barnsfaðir:
Runólfur Björnsson,
f. 28. des. 1874 í Seljadal, Kjósarhr., Kjós., vinnumaður á Geldingaá,
d. 12. apr. 1933.
For.: Björn Erlendsson, bóndi í Seljadal,
f. 1820 í Skaga.,
d. 13. júlí 1890,
– k.h. Steinunn Teitsdóttir,
f. 2. júlí 1831,
d. 9. júlí 1888.
– Börn þeirra:
a) Einar,f. 5. febr. 1907.
b) Ólöf,f. 16. maí 1908.
8 a Einar Runólfsson,
f. 5. febr. 1907 á Leirárgörðum í Leirársveit, Borg., bóndi á Ölvaldsstöðum, Borgarhr., Mýr.,
d. 27. júlí 1986 á Akranesi.
– K. 9. september 1939. ( skildu )
Ingibjörg Guðmundsdóttir,
f. 6. febr. 1916 í Árnakoti, Borgarhr., Mýr., húsfreyja á Seltjarnarnesi.
For.: Guðmundur Magnússon, bóndi á Ferjubakka,
f. 24. okt. 1880 á Geldingaá í Leirársveit, Borg.,
d. 10. okt. 1958,
– k.h. Guðrún Sigurðardóttir,
f. 29. ág, 1878 á Mið-Fossum, Andakílshr.,
d. 31. jan. 1963.
– Barn þeirra:
a) Þórhildur Björk,f. 11. okt. 1940.
9 a Þórhildur Björk Einarsdóttir,
f. 11. okt. 1940.
8 b Ólöf Runólfsdóttir,
f.16. maí 1908 á Geldingaá, í Leirársveit, Borg., húsfreija á Súlunesi, Innri-Skeljabrekku, síðar á Syðstu-Fossum, Andakílshr., Borg.
– M. 15. maí 1937.
Guðjón Björgvin Gíslason,
f. 11. sept. 1915 á Akranesi, bóndi og smiður á Syðstu-Fossum,
d. 2. mars 1992 á Akranesi.
For.: Gísli Jónsson, sjómaður á Jörva á Akranesi, síðar bóndi á Innri-Skeljabrekku,
f. 18. apr 1889 á Vestra-Miðfelli, Hvalfjarðarstrandarhr., Borg,
d. 12.þ jan. 1950,
– k. h. Þóra Þorvaldsdóttir,
f. 7. des. 1888 á Arnþórsholti, Lundarreykholtshr., Borg.,
d. 30. okt. 1953.
– Börn þeirra:
s) Sigrún,f. 8. júní 1938.
b) Unnsteinn,f. 28. jan. 1941.
c) Sigríður,f. 3. des. 1943.
d) Þóra Stella,f. 18. sept. 1947.
9 a Sigrún Guðjónsdóttir,
f. 8. júní 1938 á Eystra-Súlunesi í Melasveit, Borg., fil.lic. í plðntulífeðlisfræði, kennari við Lýðháskólan Álsta, bús., Fránsta, Svíþjóð.
– M. 6. ágúst 1966.
Lars Erik Larsson,
f. 24. nóv. 1935 í Málmey, þjóðlífsfræðingur, kennari.
For.: Ragnar L. Larsson, póstmristari,
f. 15. júlí 1908 í Mölle, Svíþjóð,
d. 21. maæi 1991,
– k.h. Margit Larsson,
f. 26. maí 1912 í Vástraby, Svíþjóð.
– Börn þeirra:
a) Gunnar,f. 2. maí 1968.
b) Asa Lóa,f. 4. júní 1972.
c) Ingvar,f. 2. febr. 1974.
10 a Gunnar Larsson,
f. 2. maí 1968 í Lundi í Svíþjóð.
10 b Asa Lóa Larsson,
f. 4. júní 1972 í Sundswall, Svíþjóð.
10 c Ingvae Larsson,
f. 2. febr. 1974 í Sundswall, Svíþjóð.
9 b Unnsteinn Guðjónsson,
f. 28. jan. 1941 á Eystra-Súlunesi, Borg., átti heima á Syðstu-Fossum, Andakílshr., Borg.,
d. 9. febr. 1962 á Akranesi.
9 c Sigríður Guðjónsdóttir,
f. 3. des. 1943 á Innri-Skeljabrekku, Andakílshr., Borg., húsfreyja á Syðstu-Fossum, Andakílshr., Borg.
– M. 6. ágúst 1966.
Snorri Hjálmarsson,
f. 28. apríl 1945 á Þingeyri í Dýrafirði, bóndi á Syðstu-Fossum.
For.: Hjálmar Gíslason, skrifstofumaður í Reykjavík,
f. 22. des. 1918 á Hálsi Öxnadalshr., Eyjaf.,
– k.h. Sólveig Guðmundsdóttir,
f. 7. febr., 1923 í Þverdal í Aðalvík.
– Börn þeirra:
a) Ólöf,f. 31. mars 1966.
b) Margrét Sólveig,f. 4. ág. 1969.
c) Björk,f. 23. ág. 1973.
d) Heiða,f. 23. ág. 1973.
e) Unnsteinn Snorri,f. 16. des. 1976.
10 a Ólöf Snorradóttir,
f. 31. mars 1966 á Akranesi.
– M.
Erlingur Axelsson,
f. 5. júlí um 1966, verkamaður.
For.: Axel Pétursson, gullsmiður á Akureyri,
f. 18. sept. 1900 í Hafnardal, Nauteyrarhr., N.- Ís.,
d. 10, 1986,
– k.h. Lára Imsland,
f. 5. júní 1903 á Akureyri,
d. 7. júlí 1969.
10 b Margrét Sólveig Snorradóttir,
f. 23. ág. 1973 á Akranesi.
10 c Björk Snorradóttir,
f. 23. ág. 1973 á Akranesi.
10 d Unnsteinn Snorri Snorrason,
f. 16. des. 1976 á Akranesi.
9 d Þóra Stella Guðjónsdóttir,
f. 18. sept. 1947 á Syðstu-Fossum, Andakílshr., Borg., matráðskona og húsfreyja á Staðarfelli,Fellsstrandarhr., Dal.
– M. 14. september 1968.
Sveinn Kjartan Gestsson,
f. 25. júlí 1948 í Reykjavík, bóndi á Staðarfelli.
For.: Gestur Zophonías Sveinsson, bóndi á Grund, Fellsstrandarhr., síðar Gangavörður í Hafnarfirði,
f. 3. okt. 1920 í Stóra-Galtardal, Fellsstrandarhr.,
d. 29. des. 1980,
– k.h. Guðrún Valdimarsdóttir,
f. 28. mars 1924 á Guðnabakka, Stafholtstungnahr., Mýr.
– Börn þeirra:
a) Anna Kristín,f. 6. apr. 1971.
b) Ingibjörg,f. 21. des. 1972.
c) Kjartan,f. 12. mars 1973.
d) Kristján Ellert,f. 14. sept. 1974.
10 a Anna Kristín Sveinsdóttir,
f. 16. apr. 1971 í Reykjavík.
– M.
Ásgeir Eyþórsson,
f. 28. ág. 1969, verslunarmaður.
For.: Eyþór Borgþórsson, skrifstofumaður í Reykjavík,
f. 16. maí 1950 í Reykjavík,
– k.h. Guðmunda Björg Sigurðardóttir,
f. 12. nóv. 1949 á Hólmavík.
10 b Ingibjörg Sveinsdóttir,
f. 21. des. 1972 í Reykjavík.
10 c Kjartan Sveinsson,
f. 12. mars 1973 á Akranesi,
d. 19. mars 1973 í Reykjavík.
10 d Kristján Ellert Sveinsson,
f. 14. sept. 1974 í Reykjavík.