Þuríður Ólafsdóttir

4. a                                                    Þuríður Ólafsdóttir,
f. 1762 á Staðarhóli á Siglufirði, húsfreyja á Staðarhóli í Siglufirði og í Leyningi, Hvanneyrarhreppi,
d. 7. jan. 1800 af barnsförum.
– For.:
   Ólafur Gunnason,
f. um 1736. Bóndi á Staðarhóli í Siglufirði. Húsmaður á Leyningi, Hvanneyrarsókn Eyf., 1801,

d. 2. febr. 1809 á Staðarhóli eftir fimm ára karalegu.
– K.
Þuríður Jónsdóttir,
f. 1740, húsfreyja á Staðarhóli, Siglufirði,
d. 1782.
– M:
Ari Sveinsson
f. 1765 á Knappasstöðm í Stíflu, bóndi  í Leyningi, Hvanneyrarhreppi,  var í Ártúni á Höfðaströnd, Skagaf., hjá syni sínum 1823-1824, vinnumaður hjá Níelsen faktor 1828-1830, var hjá Schou faktor 1930-1932 og á Dalabæ í Fljótahreppi, Skagaf., 1832-1836 er hann fór til dóttur sinnar í Ólafsfirði og andaðist þar.
d. 3. mars 1838 í Burstabrekku Ólafsfirði.
– For.:  S
veinn Jónsson,

f. 1727 prestur á  Knappastöðum í Stíflu, Jónssonar í Tungu í Stíflu,
d. 1804,
– K:
Hólmfríður Þorláksdóttir,

f. XXX, stúdents og annálaritara, lögréttumans á Sjávarborg. 
d. XXX
Börn þeirra:
a)    Helga,f 10. nóv. 1796
b)    Sveinn,f. 1800.

5. a                                Helga Aradóttir,
f. 10. nóv. 1796, húsfreyja á Bustabrekku í Ólafsfirði og bjuggu þar til æviloka,
d. 20. des. 1859.
– M:
G. Jón Magnússon,
f. um 1796,  frá Hornbrekku í Ólafsfirði, bóndi á Burstabrekku í Ólafsfirði 1832 til æviloka,
d. XXX.
– For.:  XX

5.b                               Sveinn Arason,
f. 1800. Talinn hálfgerður hrakhólamaður, en vann altaf fyrir sér,
d. 23. sept. 1851.