9.b Kolbrún Ingimarsdóttir,
f. 31. mars 1944 í Reykjavík.
– For.:
Ingimar Ástvaldur Magnússon,
f. 13. okt. 1907 á Hofdölum í Viðvíkursveit, Skagaf., ráðsmaður í Laugabrekku við Suðurlandsbraut, Reykjavík 1930, húsasmiður í Reykjavík 1945.
d. 24. júní 2004 í Garðabæ.
– K: 29. desember 1934
Guðrún Guðmundsdóttir,
– Fyrrum eiginmaður:
Ingólfur Arnarsson,
f. 25. ág. 1943,
d. 25. okt. 2007.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Hrönn,f. 21. apr. 1968.
b) Ingimar,f. 19. okt. 1969.
c) Ingólfur Rúnar,f. 28. okt. 1970.
d) Guðrún,f. 31. okt. 1974.
10.a Hrönn Ingólfsdóttir,
f. 21. apr. 1968 í Reykjavík.
– Barnsfaðir:
Stefán Hrafn Hagalín,
f. 8. apr. 1971.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Andri Már,f. 3. sept. 1989.
– Fyrrum eiginmaður:
Ragnar Bjarkan Pálsson,
f. 27. ág. 1970.
– For.: XX
– Barn þeirra:
b) Bjarki Freyr,f. 12. apr. 2006.
11.a Andri Már Hagalín,
f. 3. sept. 1989 í Reykjavík.
11.b Bjarki Freyr Ragnarsson,
f. 12. apr. 2006 í Reykjavík.
10.b Ingimar Ingólfsson,
f. 19. okt. 1969 í Reykjavík.
10.c Ingólfur Rúnar Ingólfsson,
f. 28. okt. 1970 í Reykjavík.
– Sambýliskona:
Guðrún Þráinsdóttir,
f. 17. febr. 1970.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Rúnar,f. 24. nóv. 2002.
11.a Rúnar Ingólfsson,
f. 24. nóv. 2002 í Reykjavík.
10.d Guðrún Ingólfsdóttir,
f. 31. okt. 1974 í Reykjavík.
– Fyrrum sambýlismaður:
Hrafn Guðnason,
f. 27. okt. 1968.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Kolbrún Sandra,f. 8. ág. 1996.
11.a Kolbrún Sandra Hrafnsdóttir,
f. 8. ág. 1996 í Reykjavík.