Guðný Kristín Hartmannsdóttir

9.c                              Guðný Kristín Hartmannsdóttir,
f. 15. jan. 1917 í Kolkuósi, Viðvíkursveit, Skagaf.,húsfreyja á Melstað, Óslandshlíð.
– For.:
   Hartmann Magnússon,
f. 9. okt. 1888 í Tungu í Stíflu, Skagaf., bóndi á Ytri- Hofdölum í Viðvíkursveit, Skagaf., og Melstað í Óslandshlíð, Skagaf.,

d. 23. okt. 1980.
– K:    4. júlí 1909.
Gunnlaug Pálsdóttir,
f. 24. ág. 1888 í Hamrakoti í Svarfaðardal, Eyf., húsfreyja á Melstað í Skagaf.,

d. 26. júlí 1968.
– M:    29. desember 1936.
Halldór Bjarnason,
f. 8. júní 1904, bóndi á Melstað í Óslandshlíð, Skagaf., hann drukknaði í Kolku.
d. 22. apr. 1941.
For.:
Bjarni Jóhannsson,

f. 22. des. 1863 í Gröf á Höfðaströnd, Skagaf. Bjarni var mjög vel látinn í sinni sveit, bóndi í Þúfum í Óslandshlíð, Skagaf.,
d. 13. mars 1926,
  K:
Jónína Dóróthea Jónsdóttir,
f. 18. sept. 1863 á Hrafnsá í Deildardal, Skagaf., mjög þrifaleg og góð kona,
d. 28. okt. 1944.
Barn þeirra:
a)    Hartmann Hofdal, f. 20. maí 1940.
– M:   14. október 1947.
Guðmundur Helgi Guðnason,
f. 9. sept. 1918 í Enni á Höfðaströnd, Skagaf., bóndi á Melstaað í Óslandshlíð, Skagaf.,
d. 17. des. 1979.
For.:
Kristinn Guðni Þórarinsson,

f. 1. ág. 1887 í Bjarnastaðagerði í Unadal, Skagaf., verkamaður í Nýjabæ á Hofsósi,
–  K:
Jóhanna Ragnheiður Jónsdóttir,

f. 11. júlí 1889 á Bakka í Haganeshreppi, Fljótum, Skagaf.,húsfreyja í Nýjabæ á Hofsósi,
d. 20. okt. 1965.
Börn þeirra:
b)    Dóra Gunnrún,f. 8. febr. 1949.
c)    Loftur,f. 14. aðr. 1952.
d)    Ragnar Gunnsteinn,f. 2. nóv. 1955.

 

 

Undirsidur.