5. d Herborg Arngrímsdóttir,
f. um 1630, prestsfrú í Stöð, Stöðvarfirði, Múl.
– For.:
Arngrímur ríki Magnússon,
f. (1585) bóndi í Njarðvík eystri, varð auðugur,
d. um 1657.
– M:
Pétur Rafnsson,
f. (1630) prestur í Stöð, Stöðvarfirði, Múl., frá 1657 og til dauðadags,
d. 1679, drukknaði í Kvíá í Öræfum.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Hinrik,f. um 1665.
b) Páll,f. 1667.
c) Rafn,f. (1670)
6. a Hinrik Pétursson,
f. um 1665, fór í Skálholtsskóla, var rekinn þaðan fyrir galdrakversmeðferð, fékk þá skóla aftur en hætti námi.
5. e Páll Pétursson,
f. 1667, prestur í Álftamýri, Auðkúluhreppi, V-Ís. 1703, prestur í Álftamýri frá 1695 til dauðadags, prófastur í V-Ísafjarðarprófastsdæmi frá 1728 til dauðadags,
d. 1731.
– K:
Guðrún Þorláksdóttir,
f. 1670, prestsfrú.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Herborg,f. (1705)
b) Herdís,f. (1705)
c) Ingibjörg,f. (1705)
d) Jón,f. (1705)
e) Steinunn,f. (1705)
6. a Herborg Pálsdóttir,
f. (1705)
6. b Herdís Pálsdóttir,
f. (1705)
6. c Ingibjörg Pálsdóttir,
f. (1705)
6. d Jón Pálsson,
f.(1705)
6. e Steinunn Pálsdóttir,
f. (1705)
5. f Rafn Pétursson,
f. (1670) var í skóla um tíma en varð að hætta vegna gáfnaleysis.