Guðrún Björnsdóttir

1. a                     Guðrún Björnsdóttir,
f.  1861 í Urðarsókn, Svarfaðardalshreppi, Eyf.,
d. 7. maí 1863 að Atlastöðum, Svarfaðardalshr., Eyjaf.
– For.:
Björn Sigurðsson
,
f. 18. ágúst 1829.

d. 11. oktober 1905.
Björn er fæddur á Þverá í Skíðadal, bóndi á Atlastoðum í Svarfaðardalshr. Eyjaf. Árið 1860 flutti hann með börnin að Atlastöðum til fósturforeldra sinna, sem reyndust þeim frábærlega vel, þar tók Björn sem var einkaerfingi Páls Þorkelssonar og Guðrúnar Jónsdóttur við búinu á Atlastöðum  og bjó þar góðu búi.
Björn kvæntist fljótlega eftir lát Önnu og bjó með seinnikonu sinni á Atlastöðum. Eignarjörð þeirra til 1890 er tengdasonur hans keipti Atlastaði.
Bú Björns á Atlastöðum var 4. kýr 80. fjár og 5 hross. Myndarlegan  torfbæ með timburþili reisti hann 1878 og stóð hann enn um 1950.
Björn bjó á 2/3 hl. Hóls í í Svarfaðardal 1856-1860.
Seinnikona:
Sigríður Jónasdóttir,
f. 14. ágúst 1831 á Þverá í Staðarbyggð, Öngulsstaðarhr, Eyf. Seinnikona Björns,

d. 16. janúar 1907 að Atlastöðum, Svarfaðardalshr. Eyjaf., Húsfreyja á  Atlastöðum.
Barn Sigríðar Jónasdóttur fyrir giftingu með Jóni Halldórssyni ( lækni ) í Klaufabrekkukoti var Þórdís f. 1.september 1859 d. 18. júlí 1861.

Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.